Frækorn - 01.03.1910, Side 1
heiMílisblaö
MEÐ'MWEM
RITSTJORI: DAVID OSTLUND
XI. árg.
Arg kostar hór á landi 1 kr. 5o au. í I
Yesturlieimi COcents. Gjaldd. 1. olct. j
Reykjavik I. marz 1910.
Auglýsingar 1 kr.25 au. þumlunginn.
Afgr. Austurstr.17.—Prsm.Gutenberg
4. tbl.
Er heimurinn að verða betri?
Auðvilað! Hví ertu að spyrja
þannig? Getur þú ekki séð,
hvernig þjóðirnar eru að smíða
plógjárn úr sverðum sínum og
kornsigðir úr spjótum sínum?
Hefirðu ekki séð, hvernig fé-
sýslumenn eru orðnir ráðvandir
i starli sínu?
Hefirðu ekki séð það í dag-
blöðunum, hve siðgæðið er að
aukast, og lagabrot þverra?
Sérðu ekki, hversu hinir auð-
ugu taka að sér fátæklinga og
sjúklinga og' borga læknislijálp
og hjúkrun handa þeim?
Sérðu ekki, hve óeigingjarnir
vinnuveitendur ,eru gagnvart
verkamönnum sínum ?
Sérðu ekki, hve þjófurinn
skilar fúslega aftur því, sem
hann hefir stolið, og biður um
fyrirgefningu?
Veiztu ekki, Iivc börn eru
hlýðin foreldrum sínum?
Heyrirðu nokkurn tíma blóts-
yrði og formælingar?
Finnurðu nokkur svik í
verzlunarviðskiftum, óorðheldni
manna á meðal, eða baktal um
náungann, eða illinda-deilur út
af stjórnmálum?