Frækorn - 01.03.1910, Qupperneq 5
F R Æ K O R N
29
Vatnsllóð í Paris.
Ole Bull.
Ole Bull — 100 ára afmæli.
5. febr. 1910 voru 100 ár liðin
trá fæðingu Ole Bornemann
Hulls. Hann dó fyrir nær 30
árum, 17. ág, 1<380. En orðstír
lians lifir enn, og þessa 100 ára
afmælis var víða minst. Ole
Bull var upp alinn í Bergen, en
Irægð sína hlaut hann á ferðum
víða um lönd. Siðari hluta æfi
sinnar var hann lengstum í Ame-
ríku. Einu sinni ætlaði hann
að stofna þar norska nýlendu,
sem liann nefndi »01eana«, með
sérstök u stj órnarfy rirkom u 1 a gi,
en þetta mistókst, og hafði hann
þó varið aleigu sinni til þess að
boma þeirri hugmynd fram. En
bonum græddist lljótl fé aftur.
A hverju ári hafði hann komið
óeim lil Noregs, þótt hann væri
búsettur í Ameríku, og bústað
atli hann skamt frá Bergen, sem
beitir Lysöen. þar dó hann.
Aorðmenn hafa reist honum
tagra myndastyttu í Bergen, af
henni kemur mynd liér ásamt
andlitsmynd af Ole Bull. Mynda-
styttan er frá 1902.
Vatnsflóð á Frakklandi.
Um siðustu mánaðamót (jan.
—febr.) var ákaflegt vatnsflóð á
Frakklandi. Seinefljótið hefir
vaxið um ffeiri álnir og skaðar
orðið fjarskalegir,aðallega í París,
svo sagt er, að þeir nemi þús-
und miljónum franka.
Á inyndinni, sem liér er sýnd,
sjást menn á ferli á tilbúinni
»stétt«, er reisa varð á götunum
til þess að menn kæmust leiðar
sinnar. Síðan hríðversnaði svo,
að víða varð að fara á bátum
um göturnar.
Margar brýr voru höggnar af
Seine-fljótinu til þess að greiða
vatninu rás. Inn í þinghúsin og
dómsmálaráðaneytið rann vatn,
einkum inn í kjallarana og
skemdi það rafmagnsvélarnar og
miðstöðvarhitunina, svo að þing-
menn urðu að silja i kulda við
steinoliuljós.
Simfregnir 0. febr. sögðu Seine
hafa fallið 3,6 metrum (um fd/ý
alin).
Vatnsflóð í Paris.
Ráðuneytið franska ætlar að
sækja um stórt ríkislán til að
bæla úr tjóninu.