Frækorn - 31.10.1912, Blaðsíða 5

Frækorn - 31.10.1912, Blaðsíða 5
F R Æ K O R N 61 þeim hvern einasta bókstaf og hvern einasta hljóðstafsdepil. Síðan fór hann aftur yfir hann og útlagði hann mjög fagurlega. þó það væri frá gyðinglegu sjónarmiði. í næstu kenslustund bað hann mig aftur að nefna þann stað, sem við ættum að lesa, og jeg stakk upp á 9. kap. í fyrslu Mósebók og rjetti honum bibiíu mína. Hann svaraði aftur, að hann þyrfti hennar ekki. Síðan fór hann eins nákvæmlega og í fyrsta skifti yfir 20 vers, orð fyrir orð og staf fyrir staf. Til þriðja tímans nefndi jeg einn af hinum þurru kapítulum í Króníku- bókunum, en heldur ekki í þetta skifti vildi hann nota biblíu mína. Þegar tíminn var búinn, spurði jeg: »Seg mjer, herra Rabbí, hve mikið af gamla Testamentinu kunn- ið þjer á þennan hátt«? Um leið og hann benti á höfuðið á sjer svaraði hann: »Frá fyrsta versi í 1. Mósebók til síðasta vers hjá spá- manninum Malakías hef jeg það altsaman hjernainni«. Þegarjegsagði, að það væri nærri ótrúlegt,beiddi hann migaðreynasigmeðþví aðopnabók- ina, hvar sem jeg vildi, og lesa tvö eða þrjú vers. Jeg fletti upp í flýti einum stað í Konungabók- unum, og þegar jeg var búinn að iesa, hjelt hann áfram og las kapí- tulann til enda án einnar einustu villu. Þetta reyndum við oftsinnis án þess hann fipaðist nokkurn tíma. Þegar þessu var lokið, sagði hann: »Þetta er þó ekki svo merkilegt. Jeg er kominn yfir áttrætt og þessi bók hefur bæði verið bók mín og vinna alla mína æfi« Þegar kenslu- stundunum var lokið, bauð jeg hon- um 800 krónur, en hann þverneitaði að taka á móti nokkru, og það eina, sem jeg gat gert til endurgjalds, var að útvega honum þrjár eða fjórarsjald- gæfar bækur frá Englandi, sem hann hafði miklar mæíur á, E.S. Æsku-hvöt Andante con moto. Þorsteinn Sigurðsson. —i. r=T r j i , N 1 J' j-. * r 1 * s .• :• 1 f rT Z F*—J— 7 r 0 1 V j* «•- -• 1 T 1 u Þú æsk - u skari’ á ls - lands strönd, þú ert í flokk - i J J J 1 J J J JJ J l.. * r' «» * - T 0* P 4» «« 1 J r ii r m. .. c r i u i —m- T ^ -^t - t r 1 ... tz.._þ. þ 1 —i— -* —j ■■ —1" —i —é— ! , F F — 1 r T..J. r r * J f C n í 9 r c þeim, sem sæk ir fram í sól - ar - lönd, með ÖT 1 & s é m J- s 1 J =J-==£l v T' & A .1 1- k= ... •«. —t- —b - ■ 1 r t- ^ - '-6-Í 1 N- r—1—5 1— J- © 1 é— 2 —4 ,|J w T ' T —m— i f r 1 —#— t *r sigri’ að 1 kom - ast heim, Rís upp með fjöri’ Og ‘)t *' • -j—, •— |=d . ,f- - F / 1 « k h * =r - p 1 ’T #-2— —H Þ=- : I •)« TT I stíg á stokk og streng þess heit, að í *' -S . ^ i mmæm r r r rjúfa’ ei flokk, uns ! j ! ^ t 'Í' ” t -I- rít. -fn p r i *r r r c r r i f p U I 1 ' * 1 '' v. sigri’ er náð og sag - an skráð, er sýn - ir guðs þíns ráð. . J- J1 J J , J J J- TT L J ,J J. I á F' Fr T* c.t m

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.