Frækorn - 31.10.1912, Blaðsíða 7

Frækorn - 31.10.1912, Blaðsíða 7
F R Æ K O R N 63 Hvert ár gróðursetti hann aftur alt, sem hann fjekk í uppskeru af kart- öflunni. Afleiðingn varð, að fjórða uppskeran gaf honum 14,400 litra (800 skeppur). Bóndinn sá,að ef öll kartöflu upp- skera drengsins ætti að fara aftur í útsæði, þa mundi hún fylla allar jarðir hans, og hann fór svo að biðja um lausn frá loforði sínu. ------Náttúrulögin um útsæði og uppskeru gilda einnigí andans heimi; »Villist ekki, guð lætur ekki að sjer hæða, því það, sem maðurinn sáir, það skal hann og uppskera.« Gal. 6, 7. Ilt orð, já, jafnvel ill hugsun, getur haft voðalegar afleiðingar, hvað þá sjálf verk þín. Þau geta komið öðrum af stað,kolI af kolli. En sáir pú í andanum, pá skaltu líka uppskera í andanum. Þín góðu verk munu vaxa Og margfaldast, verða það útsæði, sem gefur af sjer blessunarríka ávexti. Þá þarftu ekki að óttast lögmál útsáðs og uppskeru, því eftir því, sem afleiðingarnar vaxa af verkum þínum, fær þú æ meir og me'r tilefni til gleði og þakk- lætis. —d —d. Jesús dó fyrir mig. Skömmu áður en Spurgeon fór til Mentona, heilsunnar vegna, gerði hann orð vini sínutn Taylor presti. »Bróðir«, sagði hann, »jeg held, að dauðinn sje í nánd. Reyndar get- ur það verið guðs vilji, að jeg fái heilsuna aftur. En komi, hvað sem á að koma. Verði föðursins vilji.« Um stund þögðu þeir báðir. Spurg- eon sagði ;,á ennfremur: »Hvað ætli alt þetta nýa guðfræðiskerfi gæti nú hjálpað mjer, þegar jeg er að deyja?« Augu hans leiftruðu,og hann bætti við: »Bróðir, guðfræði mín er frábærlega óbrotin, en hún er alveg fullnægjandi mjer. Hún felst í fjórum smá orðum. Þau eru, ef til vill, of fá í prjedikun, en nógu mörg til að deyja við þau. Það eru þessi orð: »Jesús dó fyrir mig!« Bróðir, það dugir«. Vilfu muna þetta? ---- Frh. Maðurinn segir við hann: Hjer hefir þú að eins mist árangur iðju þinnar hingað til. Það var stund- legur auður að eins, stofnfé þitt er enn óeytt. Það að lifa er alt! Þú átt eftir meðvitund um langa lífsreynslu. Vegirnir til að fram- fleyta líkamlegu Iífi eru óteljandi og þá þekkir þú, og vini sem rétta munu hjálparhönd áttu líka. Þú átt bæði forsjónina að og góðan samferða- mann sterklega vaxinn, þýðlegan og sem býður góðan þokkaafsjer. Hann stöðvar ferð reiðskjóta síns og kast- ar orðum á manninn, sem stendur á náttklæðunum, og segir við hann: »Hjer hefur þú aðeins árangur iðju þinnar hingað til. Það var stund- legur auður aðeins. Stofnfje þitt er enn óbreytt. Það að lifa er alt! Þú átt eftir meðvitund um langa Iífsreynslu. Vegirnir til að fram- fleytalíkamlegu lífi eru óteljandiog þá þekkir þú, og vini sem rjelta munu hjálparhönd áttu líka. Þú áttbæði forsjónina að og góða samferða- menn. Þá þótti mjer sem maðurinn, sá er mist hafði, loksins svara: Hver ert þú, sem svo talar? Hjer hafa allir staðið og aumkvað mig, svo jeg hefi staðið hjer höggdofa, dæði á sái og k'kama; en orðin þín vekja hjá mjer nýtt líf, svo blóðið renn- ur hraðara í æðum mínum, og mig fer að Ianga til að byrja nýtt líf. Jeg skil nú betur merkingu þess, sem fram við mig hefur komið. »Vinur, viltu segja mjer, hvað þú lærðir um leið og þú mistir all- ar jarðneskar eigur þínar?« »Já, í eins fáum orðum og jeg get, en þú verður að skilja á besta veg, því jeg fer fljótt yfir sögu.« Hann nam hjer staðar og leit beint upp í augu komumanns. Liðin æfi rann gegn um huga minn á einu angnabliki. Og ekki nóg með það. Jeg gat greinilega sjeð inn í annað líf. Þá stóð jeg nakinn, s /iftur öllu, sem jeg átti. í anda stóð jeg nak- inn á vegamótum tíma og eilífðar. A augabragði var mjer sýnt fánýti tímanlegra hluta, þegar lifað er að eins þeirra vegna og beittallri elju til að margfalda fjársjóðinn. Nú stóð jeg þarna nakinn, því sál mín hafði ekki ofið um sig neitt and- legt lín í þessu lífi. Hún hafði lif- að í síngirni og sjerplægni, eins og sá sem aldrei ætlar að skilja við þessa jarðnesku tilveru. Svo mik- ill tómleiki greip mig, að jeg fæ ekki með orðum lýst. Blygðan, ó- umræðilega mikil, kom yfir mig, af því að hafa engan rjettlætismött- ul yfir mjer og nístist svo að hjarta mjer, að kvölin varð óbærileg. Jeg fann að jeg hafði sóað æfi minni eins og sá, sem ekki kann að meta hana og þó jegfindi ekki hjá mjer, að jeg hefði Iifað glæpalífi, fanst mjer, eins og alt líf mitt hefði blætt út til engis. Þegar jeg nú var í þess- um ástæðum, leit jeg til húss míns í björtu báli, og þá flaug mjer í hug, hve mikið fjemætt, eftir vana- legu jarðamati, þarna yrði að engu; það yrði nú eigi framar neinum að notum, hvorki mjernjeöðrum. Mjer flaug þá i hug, nve rnikið fagnað- arefni það myndi hafa orðið mjer þarna, ef jeg hefði miðlað eiguin mínum, jafnótt og þær hefði borist

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.