Frækorn - 31.10.1912, Blaðsíða 8

Frækorn - 31.10.1912, Blaðsíða 8
64 F R Æ K O R N mjer í hendur, öðrurn til hjálpar og aukinnar velferðar á samleiðinni. í anda skifti jeg þá eigum mín- um mei' fít ekuni, sem jeg þekti. Sá jeg fvi xíinn margfaldast í marga ættliði, því eitt atvik hrindir öðru í lag, þegar góður hugur fylgir. Margar fjöiskyldur í nauðum stadd- ar njóta góðs af. Jeg sá, hve bjart- ar urðu ásjónurnar. Það lagði yl inn að hjarta mjer og mjer fanst jeg fuilsæll og unaður breiðast yfir mig og engin þörf vera lengur til, sem ekki væri fulinægt. Jeg leit niður fyrir mig og sá, að jeg var ekki lengur nakinn, heid- ur skrýddur kirtii svo fögrum og vel skornum, að jeg dáði þá prjál- lausu prýði. í þessu bili sá jeg dýrlega veru, er leit til mín bros- hýru viðmóti, án þess þó að kasta á mig kveðju. Hún sagði: »Vinur, skilur þú þaö sern nú hefur fram við þíg komiö á þess- ari stundu?« Og jeg svaraði, þýð- um rómi og klökkum: »Já«. — »Mundu þá þetta alt, er þú vaknar!« Og svo vaknaði jeg í sæng minni og var þakklátur fyrir bendinguna. H.—Breiðablik. Gleymdu ekki. Hjer eru sex stuttar reglur, sem, ef þeim er fylgt, munu hjálpa hin- um ungu, kristnu til að vaxa and- legum vexti: 1. Gleymdu ekki, að biðja innilega á hverjuni degi. 2. Gleymdu ekki, að iesa bibiíuna daglega. 3. Gleymdu ekki, að þjer er ómögu- legt að draga guð á tálar. Hann sjer og þekkir aila þína aðferð. 4. Gleymdu ekki, að þjer ber á hverjum degi að gera eitthvert kristilegt verk. 5. Gleymdu ekki, að þjer ber að álíta Krist fyrirmynd þína en ekki aðra kristna menn. Segðuaitaf: Hvað myndi Kristur gera ef hann væri í mínum sporum? 6. Gleymdu ekki, að alt sem stríð- ir á móti guðs orði, átt þú að forðast. Voidugur keisari keyrði einu sinni í vagni gegnum bæ, þegar lítill drengur hljóp gegn um hermannaröðina, sem var með- fram veginum, og hljóp að vagnin- um. Hermennirnir hrópuðu: »Bíudu við, það er keisarinn!« Drengurinn svaraði: »Hann er keisari ykkar, en hann er faðir minn«, og svo hjelt hann áfram hlaupunum, þang- að til honum var lyft upp í vagn- inn tii föður síns. Þannig er hinn voldugi guð, sem stjórnar öllu, faðir vor, og við óttumst ekki að koma til hans í bæn. £. S. Gamaltjárn, kopar, lát- ún, bSý kaupir Vald. Poul- sen, Hverfisg. 6, Reykja- vík. Samkomuhúsið Siloam við Grundarstíg Opinberar samkomur á sunnu- dögum kl. 672 síðd., á mið- vikudögum kl. 8 síðd, D. ÖSTLUND. C4 í\ amm' Ivl ð íf i TT y Sjerstætt tiiboð! Vjer gefum 2000 kr. í verðlaun! Til þess að kynna vörur vorar hvarvetna, gefum vjer hverj- um þeim, er kaupir hjá oss: Anker-Remontoir Karl- eða kven-úr eða einhvern annan verðmætan hlut með því skilyrði að pöntun fylgi á ágætlega eftirgerðri Diana-gullkeðju og jafn- framt kr. 1.65 með póstávísun eða í frímerkjum. Sendingin fer með fyrsta pósti. ^wevvv ^ewduvgtt $\^£\v fi&ttplatt^ uv eía awnav \)evl\xv»tuv Mttt- \u. Set\&uv$\tt ev $et\& 6&e\^p\s. Hinn stóri skrautverðlisti vor yfir allar vörutegundir fylgir hverri sendingu, Skrifið þegar: C. ChristensensVarehus Saxogade 50. KöbenhavnV. Stofnað 1895. Stofnað 1895.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.