Gjallandi - 01.04.1907, Page 6

Gjallandi - 01.04.1907, Page 6
GJALLANDI 6 en það sem er einskisvirði. — Mundi ekki heppilegt að fá slíka anda, til þess að taka að sér allar hreinsanir bapjarins? — Skyldi þeim þá ekki vera óhætt úr því? „Manniu. Svívirðing. Guðm. Friðjónsson á Sandi hefir í „ísaf.“ í vetur kastað svívirði'egri og óverðskuldaðri hnútu í garð íslenzku kvenþjóðarinnar, og hafa margar umræður út af því spunnizt. Hér hefir kvenfólkið æru og mannorð að verja gagnvart merkum manni ? Guðm. hefir ekki einungis sví- virt kvenþjóðina, heldur öllu meira sjálfan sig, með ritsmíð sinni. Blöð þau, er um þetta mál hafa ritað, hafa talað um að Guðm. mætti bera ábyrgð á orðum þessum, en hann er ékki ábyrgðarmaður fyrir þeim Guðm. þýðir ekki að klóra í bakkann með grein sína, eða að reyna að fegrahana á nokk- urn hátt hún verður aðeins skoðuð og skilin á einn veg eft- ir orðunum. Vér vonum að Guðm. yðrist glópsku sinnar og biðji kvenþjóðina opinberlega fyrirgefningar, það er hið eina sem hann getur í þessu tilfelli. Milli steins og sleggju. „Dagblaðið“ sáluga varð engum að eftirsjá. Þá reyndist „Þjóðhvellur“ getspakur, erhann spáði hversu lengi það litá mundi, og má þar til sanns færa, „að oft ratast kjöftugum satt á munn“. „Bjarmi“ nefnist eitt nýtt blað hér í bænum, lítið er tilreynt en hversu sá „bjarmi“ verður mikill, en eigi höfum vér en þá fengið „ofbirtu“ í augun af honum. „Þjóðlxvclli14 er nú um hábjargræðistímanu létt af sveitinni, eftir að hafa verið „niðursetningur“ í 3 mánuði, en ekki tmfir hon- um aukist mikið vit við þessa niðursetu, sem við mátti búast, þar sem hann frá byrjun hafði ekki nema tvær þorsk-’ varnir í haus að geyma.

x

Gjallandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gjallandi
https://timarit.is/publication/185

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.