Alþýðublaðið - 09.11.1960, Qupperneq 8
HINN aldagamli brúða-
markaður í Nígeríu virðist
vera að segja sitt síðasta.
Þar hefur sú venja, að brúð
gumar greiði tengdafeðrum
sínum fyrir tilvonandi eig-
inkon'u, reynst furðu líf-
seigur. Er þetta þveröfugt
við sig þann, er lengi tíðk-
aðist í Evrópu, að foreldrar
brúðarinnar greiddu heima
mund með dætrum sínum.
En siður þessi er að
verða æ óvinsælli þar í
landi vegna hins óhóflega
háa verðs, sem krafizt er
— stundum heilla árstekna
vinnandi manns. 'Verðið er
mismunandi eftir héruð-
um. Oftast er farið eftir
venjum, sem tíðkast hafa
í hverju héraði, en stundum
er fjárhagur væntanlegs
tengdasonar. tekinn með í
reikninginn \ héraði einu
í Austur-Nígeríu er ófag-
lærðum verkamanni, sem
vinnur fyrir sem svarar
1000 ísl. kr. á mánuði, gert
að greiða 8 þús kr. fyrir
brúði, 4 þús. kr. í viðbót,
ef hann flytur burt með
henni, og enn aðrar 4 þús-
undir við fæðingu fyrsta
barns. í Vestur- og Norður-
Nígeríu mun verðið þó vera
eitthvað lægra.
Fyrir stúlku með gagn-
frséðaskólamenntun ber að
greiða helmingi meira en
fyrir stúlku, sem aðeins
hefur notið barnaskóla-
menntunar. Öfrjósemi get-
ur varðað hjónaskilnaði.
Ymislegt hefur verið
reynt til að stemma stigu
fyrir þessi ,,viðskipti“, en
lítið þýtt. Halda hinir inn-
fæddu því fram, að karl-
maðurinn meti konu, sem
hann hefur orðið að nurla
saman fyrir og kaupa, meir
en konu, sem hann hefði
fengið ókeypis. En nú virð-
ist mikill ágreiningur hafa
risið upp um vizku og
gagnsemi þess að verzla
með brúði.
Harðasta andspyrnan
kemur frá ungu mönnunum
í borgum og bæjum, en þeir
eru orðnir það lausir úr
viðjum agans, sem ríkt hef
ur í ættbálkum þeirra til
þessa, að geta sagt það sem
þeim býr í brjósti. Þeir
berjast af oddi og egg gegn
hinu ríkjandi ástandi, sem
hefur það í för með sér, að
þeir verða að spara fé í
heilt ár áður en þeir geta
'MMMVW-tWÆWimt'líWWy
IGIaðhlakkaleg svert-
ingjastúlka. — Hvað
skyldi hún hafa kost-
að þessi.
inn gæti séð um fyrir konu
sinni.
Einn verjandi núríkjandi
kerfis segir í tímaritinu
„Africa“, að ef brúðar-
gjald værj afnumið mundu
foreldrar ekki telja það
borga sig að senda dætur
sínar í skóla, því að tjónið
af missi þeirra frá búskapn-
um yrði-ekki bætt af biðl-
um þeirra.
ÞESSI sterklegi
svertingi, sem nýlega
var kjörinn beztvaxni
svertingi Transvaals
vill verða nokkurs
konar svartur Tarzan,
sem bjargar þjóð
sinni frá hvítu mönn-
unum. Hann hefur
síðan í bernsku verið
mikill aðdáandi Tarz-
ans, en aldrei fallið
að hann skuli vera
hafður hvítur í kvik-
myndum. Kvikmynda
félag eitt í Kairó er
nú að leita að svert-
ingja til að leika
. Tarzan og ætlar þessi
suður-afríski svert-
ingi að sækja um
starfið. En þótt hann
fái það er frernur ó-
líklegt, að hann kom-.
ist . nokkru sinni. til
Egyptalands, — því.
stjórn Suður-Afríku
veitir svertingjum
afar sjaldan utanfar-
arleyfi. Fyrir nokkru
áííi hann tal við blaða
menn, óg er myndin
tekin, þegar hann er
að sýna einum þeirra
hæfileika sína.
gifzt. stúlkur í borgunum
eru skiljanlega einnig óá-
nægðar með núverandi
skipan mála. Vegna þess
að unnusta þeirra reynist
ókleift að kvænast þeim,
leiðast þær út í langar trú-
lofanir, sem oft enda með
hrúgu af börnum en engum
eiginmanni. Þær kvarta og
yfir því, að brúðargreiðsl-
urnar geri það að verkum,
að eiginmenn telji konuna
sína réttmætu eign, og þar
af leiðandi sé þjóðfélagsleg
staða kvenfólks lægri en
karlmanna.
Foreldrar, einkum þeir,
sem lifa til sveita, styðja
hinn ævagamla sið af heil-
um hug,, og sumt kvenfólk
segir að hann gefi sér gildi
í augum eiginmannsins. —
Þær segja það sanni, að
karlmaður hafi efni á að
njóta hins góða, sem lífið
hefur upp á að bjóða, og að
það kosti hann minna en
bíll. . j .
Mikill'kostnaðarauki fyr
ir margá er, að margir Ní-
geríumenn. einkum borgar■
búar, skipta oft um brúði.
í sumum héruðum eru
stúlkur séldar í hjónáband
áður en þær hafa náð fúll-
um þroska. Gjald iyrir
þa>r er hátt- svo - að meý-
dómur vifðist. verá mikils
metinn í Afríku.
í Austur-Nígeríu hefur
fyikisstjórnin ákveðið há-
marksverð 300 kr. Er það
fimm mánaða laun vega-
vinnumanns, en lögin eru
lítt virt og flestir verða að
greiða meira. í gamla daga
var greitt fyrir brúði með
vörum ýmiskonar, dýrum,
klæðum o. fl. Átti það að
færa sönnur á, að brúðgum
i iim wwwwii—m—'iiimiiiiniiwniwi 'hiiiiiii ......
^ 9. nóv. 1960 —- Alþýðublaðið
r
VIÐ FYRSTU £
ekki tekið eftir ]
stöku, þegar gen:
göturnar í Hiros
virðist ganga sn
lega og eðlilega g
in lei'ka sér á göti
urnar skunda til
■ og menn flýta s
frá vinnu. Miðt
svipaður samsvar
afhlutum í öðrur
: borgum,) aðeins é:
rúst hefur'verið
minningar. Það
aðalsýningarhús
ar, en var látið
breytt eins og þa
ir ■ kjarnorkuspri
6. ágúst -1945. Nú
ur bærínn verið
upp nema þettá e
iwaWWlBBWÉllWIWBiro