Alþýðublaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 10
BRIDGE ★ LAUFEY ÞOltGEIRSDÓTTIR Miniiingarorð og Margrét Jensdóttir sigr- uðix í parakeppni Bridgefélags kvenna með yfirburðum og hlutu 967 stig. Stig: Aðrar efstar urðu: 2. Elin Jónsdóttir •— Œtósa Þorsteinsdóttit 922 3. Alda Hansen—• Sigríður Jónsdóttir 883 4. Edda Þórðardóttir — Rósa Loftsdóttir 883 5. Guðríður Guðmundsdóttir — Júlíana Isebarn 876 6. Magnea Kjartansdóttir — Ósk Kristjánsdóttir 875 7. Eggrún Arónsdóttir — Nanna Steingrímsd. 873 8. Ásgerður Einarsdóttir — Laufey Arnalds 868 9. Nanna Ágústsdóttir Þórunn Jensdóttir 868 10. Hugborg Hjartardóttir Vigdís Guðjónsdóttir 867 11. Kristín Bjamadóttir Sigríður Bjarnadóttir 864 12. Ásta Flygenring Steinunn Snorradóttir 864 Hér er spil úr tvímennings- keppni. ÖU pörin spiluðu 3 tígla, og urðu tvo niður, nema eitt par, er varð aðeins einn niður, og hlaut því „toppskor“ á spilið. Spilið er þannig: Norður: S: G, x H: K, x x x x T: Á. x L: 10, x x x Vestur: Austur: S: Á, K, x x x S: 10, x x H; D, xx H: Á, x x T: K, x T: 9, x x x L: D, x x L: 9, x x Suður: S: D, x x H: G, x T: D, G, 10, x x L: Á, K, G. Útspil var alls staðar spaða- kóngur og spaðaás, og þar sem. spilið varð tvo niður, lét suð- ur báða smáspaðana. Spaða var spilað í þriðja sinn. Suður fékk á spaðadrottningu, en gat ekki látið neitt spil sér í hag úr blindum. Nú varð hann að spila hinum litunum sjálf- 'Um sér í óhag. Hvað sikeði þá á borðinu, er hlaut „topp“ á spilið? Vestur spilaði eins, kóng og ás í spaða, en í seinni háspað ann, lét suður án minnstu taf- ar eða svipbrigða spaðadrottn- inguna. Vestur hélt nú að hún væri spaðalaus á báðum höndum, og spilaði því smáhjarta. Það var einmitt það sem sagnhaf- inn vildi, að vesur skipti um lit. Sagnhafi lét smáhjarta úr bindum, og austur varð að taka á hjartaás. Austur spilaði laufi, en suður tók á laufás. Næst var trompaður spaði, og tekið á trompás. Það er athugandi. að hverju sem vestur spilað í þriðja slag, öðru en spaða, þá er það slags tap. Þetta sá þessi eini suður- spilari strax, og var fljótur að hag nýta sér það. Það er þetta sem skilur á milli þess, að spila bridge sæmilega, og þess að vera meistari spilsins. Spilarinn var frú Margrét Jensdóttir. Zóphónías Pétursson. Svavar Gests formaður FÍH Á FUNDI, sem haldinn var í Félagi ísl. hljómlistarmanna hinn 23. okt. s. 1. var kosin ný stjórn og varastjórn, þar sem stjórn félagsins og varastjórn sögðu af sér. Hin nýja stjórn félagsins er skipuð eftirtöldum mönnum: Svavar Gests, formaður, Þor valdur Steingrímsson, varafor maður, Hafliði Jónsson, gjald- keri, Paul Bernburg, fjármála ritari, Elfar B. S'igurðsson, rit- ari. Félagið hefur opna skrifstofu í Skipholti 19, þangað sem fé- lagsmenn geta snúið sér, eða þeir aðilar er þurfa á upplýs- ingum eða aðstoð að halda varð andi hljóðfæraleik. Fyrirlestur og skuggamyndir frá Grænlandi FERD sú, sem farin var til Eystribyggðar á Grænlandi síð astliðið sumar á vegum Ferða- skrifstofu ríkisins og Flugfé- lags fslands, virðist hafa verið vel heppnuð. Fararstjóri í þessari ferð og aðalhvatamaðup hennar var Þórhallur Vilmundarson menntaskólakennari. Hann er manna fróðastur um hinar Grænlandi, en því miður vita fornu byggðir íslendinga á flestir íslendingar lítil deili á þessum byggðum og örlögum þeirra. Á kvöldvöku Ferðafé- lagsins nú á fimmtudagskvöld mun Þórhallur flytja erindi um ísléndingabyggðirnar á Græn- landi og áðurnefnda ferð ti’ Eystribyggðar og sýna margar ! litskuggamyndir máli sínu til skýringar. Athygli skal á þvf vakin, að þessi kvöldvaka byrjar háif- tíma fyrr en venja hefur verið eða kl 20.30 en húsið verður opnað kl. 20 og dansi verður Framhald af 2. síðu. því segja að þetta hafi verið nokkurs konar náðargáfa, sem líka var einn af beztu eigin- leikum Guðmundar heitins í fangbrögðum hans við Ægi konung. • Fyrstu áratugi þessarar ald- ar, hóf vélamenningin um borð í skipunum íslenzku innreið sína, varð því að kosta kapps um að valdir menn stjórnuðu þessum nýju fleytum. — Hygg ég að Guðmund megi telja þar með þeim allra fremstu. Guðmundur var fyrst og fremst sjómaður, sem byrjaði ungur sitt æfistarf og stundaði það meðan kraftar entust. En óhemjuálag á sjómenn á þeim árum, útslitu mönnum oft fýr- ir aldur fram og svo fór hér. — Við þekkjum marga þessa eldri sjómenn, sem lögðu nótt með degi í baráttu fyrir lífinu — fyrir sér og sínum. Og okkur, sem munum þessa tíma, finnst það ekki undarlegt, hve hin raunverulega sjómannsæfi varð oft stutt — vegna ofþjökunar. Og sannarlega hlífðu skipstjór- arnir sér ekki frekar en undir- mennirnir. Það var þeirrar tíð- ar andi. Margréti Guðmundsdóttur, og andaðist hún hinn 7. okt. 1959 eftir farsæla sambúð með manni sínum, meir en 50 ár. Þeim varð tveggja barna auðið: Guðmundur í. utanríkis- ráðherra, kvongaður Rósu Ing- ólfsdóttur, og Svanhvít, gift Gunnari Davíðssyni, banka- manni í Reykjavík. Eins og fyrr segir er hér á bak að sjá einum merkasta skipstjóra, sem háðu hina venjulegu baráttu sjómannsins við óblíð náttúruöfl, sem allir íslenzkir sjómenn kannast við hér við strendur landsins, og hygg ég að í dag munu margir þeir, er með honum voru á skipstjórnartíð hans, minnast síns ágæta yfirmanns á hverju sem gekk. En við hans gömlu félagar munum líka, að fást sótti hann sióinn, en alltaf með sinni meðfæddu varúð. Ég veit, að ég má fyrir þeirra allra hönd þakka honum liðnar stundir, sem stundum voru harðar, stundum hugljúfar, — þakka honum fyrir mikið og gott starf í þágu sjómannastétt arinnar. Eins og fyrr segir missti / Guðmundur heitinn konu sína fyrir rúmu ári síðan. Mun það hafa orðið honum mikið áfall eftir um hálfrar aldar sambúð, en æðrulaust bar hann mótlæt- ið: — En nú hafa örlögin aftur leitt hann á fund hennar — hinu megin við móðuna miklu — svo heimkoman er góð. — Svo hér munu rætast — eins og alla iafna — orðin skáldsins góða; „en anda, sem unnast. fær aldreigi eilífð aðskilið“. ^ Að leiðarlokum sendi ég hin- um látna alúðarþakkir fyrir gamlar samverustundir. Ég sendi börnum hans og barna- börnum samúðarkveðjur. Drottinn veiti dánum ró, hinum líkn sem lifa. Óskar Jónsson. hætt kl 24. Guðmundur var kvongaður Iðja, félag verksmiéjufolks. ur verður haldinn föstudaginn 11. nóvember 1960, kl. 8,30 e. h. í IÐNÓ. Fundarefni : 1) Kjaramálin. 2) Skipulagsmál Alþýðusambands íslands. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Iðju, félgs verksmiðjufólks Reykjavík. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Félagsvist verður i Sjómannaskólanum í KVÖLD, miðvikudagskvöld kl. 8,30 Féfagar fjöímennié og takfö meÖ ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN 10 9. nóv. 1960 — AlþýðublaðiS . . •-*•>. ,-v.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.