Alþýðublaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 8
s s * j; \ \ \ BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR óskar öllu starfsféliki síou og viðskiptaYÍfMim t>J gleðilegs sumars með þökk fyrir samstarfíð á vetrinum \ s s s s s s s s s s s s s s s s Þakkar öllum meðlimum sínum veturinn og óskar þeim. ! GLEÐILEGS SUMARS ) s s V s s s s i s s s s 5 s s \ s s s s s s s s s s s s s s s er happdrætti Alþýðublaðsins flátta- æknin ALLIvHKIÐ er nú ritað og rætt um lækningar þær, sem réttilega eru kenndar við mátt, og hefi ég þar sérstaklega í huga hið glögga og að öðru leyti ágæta erindi, sem Ævar R. Kvaran ílutti í útvarpið þann 16. marz sl. Var af því að skilja, að margir læknar og aðrir vísindalega sinnaðir menn telji ekki lengur unnt að neita þessum lækningum, enda var þarna í erindinu sagt frá nokkurnveginn óyggjandi sönnunum fyrir þeim. En þó að skilningur á þessum efnum sé naumast stórum meiri en var fyrir þúsundum ára — en vegna skilningsskorts er það, að vísindamenn eru hér tregír til að trúa — þá þyrfti syo ekki að vera. Fyrir þeim, sem öðl ast hefir skilning á því, sem dr. Helgi Pjeturs hélt fram um sambandseðli svefnsins og draumanna, er. ekki um að vill ast, að kraftur sá, sem hér ræð ir um, er í aðalatriðum hinn sami og það, sem með svefnin um veitist. Eins og kunnugt er, þá er svefninn svo lífsnauð synlegur, að án hans lifir mað ur skemur en án matar og drykkjar. Og þetta stafar af þvi, að með svefninum veitist endumæring og uppbót þeirrar lífsorku, sem eyð- ist við vöku og starf — í svefni á sér stað sam- band, sem auðvitað er ekki eingöngu við íbúa þessarar jarðar, og má þó segja, að það samband sé alltaf til staðar. Og þegar sérstaklega stendur á, getur þetta samband orðið svo áhrifaríkt, að furðu gegni. Eða með öðrum orðum, aðstreymi þess magns, sem veitist eink um í svefni og alveg er lífsnauð synlegt, getur, þegar sérstak lega stendur á, orðið það mik ið, að dauðsjúkur maður lækn ist því nær á svipstundu. Eins og lesa má í bókinni Skyggna konan, frásögum af skyggni og lækningamætti Mar grétar frá Öxnafelli, þá er það huldulæknirinn, Friðrik, sem þar er eínkum talinn vera ger andinn. En sé gætt að því, sem víða kemur fram í þessari bók, þá er þar, eins og iíka hlýtur að vera, aðeins um að ræða samband við einhvern fjarlæg an mann, sambanid við ein hvern, sem ekki er lengur í búi þessarar jarðar, heldur ein hverrar annárrar. Það, sem Margrét sér og heyrir frá Frið riki þessum, hvorkí sér hún né heyrir með eigin skynfær um, heldur einhvers annars, og er svo reyndar um alla sér skyggni og dulargáfur. Hinn skyggni maður er í rauninni að engu verulegu leyti öðru vísi en annað fólk. Munur hans og annarra er aðeins sá, að hann getur í vöku, eða án þess að hafa glatað með öllu sjálfs vitund sinni, séð eða á annan hátt skynjað það, sem raunveru lega ber fyrir annan mann, en hið venjulega er, að slíkt eigi sér einungis stað í svefni. — Hinn skyggni maður er með öðrum orðum ein- ungis sérstakur að því, að draumskynjanir þær, sem ber fyrir menn í svefni, ber einnig fyrir hann í vöku. Og þegar hinn sjúki maður, sem lækningakrafturinn bein ist að, þykist sjá Friðrik og skymja læknisaðgerðir hans, þá er einungis um slíkar draum eða sambandsskynjanir að ræða. Það sem þá á sér stað er, að hlnn sjúki maður verð ur það, sem kalla mætti sam lifa sjúklingi á öðrum hnetti, sem læknisaðgerð er raunveru lega ffamkvæmd á, ef til vill stundum skurðaðgerð eða inn sprautun, og að sú lækning, sem af þeim aðgerðum verður, leiðist svo til hins sjúka manns hér á jörðu. Þetta, sem á sér stað, er með öðrum orð um alveg samskonar og það, sem samkvæmt áreiðanlegum heimildum er sagt frá í Nýal, bls'. 143, að meiðsl, sem framin voru á hermanni nokkrum í refsingarskyni, komu, auk til kenningar þeirrar, sem slíkum meiðingum hlutu að fylgja, samtimis og á sama hátt fram á líkama systur hans, sem stödd var heima hjá sér og fjarri því, sem bróðir hennar var. Munurinn er aðeins sá, að þarna voru það afleiðingar af refsingu, sem fyrir náið lífs samþand leiddust milli staða hér á jörðu, í stað lækninga áhrifa, sem ætla verður að ber ist um mjög margfaldléga . lengrj veg. Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum Lagos (UPI). Útungunarvél sem tekur 17 þús egg var tekin í notkun í vesturhluta Nígeríu. 'Vélin mun unga út 4000 ungum á viku og er vonast til að hún verði til að auka matvælafram leiðsluna í landinu, sem hefur verið of lítil. ísraelsménn smíðuðu hessa risastóru út- ungunarvél. g 20. apríl 1961 — Alþýðublaðíð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.