Alþýðublaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 9
99 ára deilu um orrustu að liúka Grant. fulls með sigrinu-m við Vicksburg. HER NORÐURRÍKJANNA BÍÐUR ÓSIGUR Herlið Grarits var frá Ten nessee og stærsti flokkur þess var undir stjórn Sher- man. Á fyrsta degi varð það fyrir óvæntri árás Suður- ríkjamanna þar sem það var óviðbúið í herbúðum sínum. Þá lá nærri að því væri tvístrað. Næsta dag styrkt- ist lið Norðanmanna af liðs auka, m. a. herliði Buells frá Ohio, og tókst þá að reka Suðurríkjamenn á flótta. Bréf Buells er eitt af nokkrum, sem skrifuð hafa verið af leiðtogum hers Norðurríkjamanna um þenn an bardaga, þar sem þeir misstu um 13 þús. menn, auk mikils fjölda, sem særð ist. Þegar Grant lagði út í bardagann gerði hann sér ekki ljóst hversu þungur róð urinn mundi reynast og reis upp deila um það hver hefði borið ábyrgð á ósigrinum cg þeirri upplausn, sem varð fyrst'a daginn og einnig um það hverjum mætti þakka þann sigur, sem að lokum náðist í bardaganum. Grant skipti sér sjálfur ekkert af þessari deilu, en Sherman tók upp málstað hans. Buell áleit að hann hefði orðið fyrir óréttlátri gagnrýn; af hendi Shermans fyrir að herlið hans kom ekki nógu snemma á vett- vang, en gagnrýni Sher- mans beindist aðallega að því atriði. Samtíma frásagnir af bar daganum t. d. í American Contemporary Cyclopedia virðast halda sér við þá skoðun Shermans að þótt manntjón Norðurríkjanna hafi verið hryggilega mikið á fyrsta degi bardagans, þá megi ekki gleyma því að manntjón Suðurrikjamanna var einnig mikið og Buell hafi ofmetið þátt sinn á seinni degi bardagans. Sherman varði Grant fyr ir þeirri ákæru að hann hafi verið fjarverandi vegna drykkjuskapar fyrrj daginn. Studdist hann um leið við skýrslu sína frá bardagan- um, sem var skrifuð þrem dögum eftir að hann átti sér stað. I henni hafði hann skráð skipun Grants þann vallarins kl. 10 f. h. fyrri daginn og einnig hafði hann skráð skipun Grant þann sama dag er dimmt var orð ið, að herinn skyldi í dögun næsta dags ráðast tú atlögu við her Suðurríkjamanna. Áðurnefnd bók segir llka' frá því, sem nefna mætti af sökun Grants fyrir fjarveru sinni þennan dag, þar sem hann segist fljótt háfa farið frá bardaganum, vegna þess Buell., að hann hafi þurft að unair búa flutning liðs Buells yfir Tennesseefljót. Bréf Buells um þetta mál, þar sem hann ræðir um ólíkar skoðanir hans annars vegar 'og Grants og Sihenrjans hins vegar, fannst fyrir tuttugu árum af Allan Nevins, sem fengið hefur Pulitzerverð- launin fyrir sagnfræði. Það var nú fyrir skömmu afhent Columbiaháskólanum. sem birti það nýiega. Bréfið er stílað til United States Ser- vice Magazine og skrifað á árinu 1865 sem svar við bréfi frá Sherman, sem hafði birzt í sama riti. Tíma ritið hætti hins vegar að koma út um þetta leyti og bréf Buells birtist því aldrei. SVARIÐ TIL SHERMANS Um vörn Shermans á Grant skrifar Buell: „Aim'enriingsálitið heim'a og erlendis hefur réttilega komizt á þá skoðun, að það hafi verið mistök að láta flytja her Grants yfir á vesturbakka Tennesseefljóts ins, þar setn vitað var að liðið var þar skammt frá iiði óvinarins, sem var sterkara; það befur líka með réttu komizt á þá; skoðun að það var af alvarlegri van- íaéksTu að* nokkurn tírr a kom til bardagans, sem Tennesseeliðið lenti í fyni daginn. Ég hef einnig mjög litia trú á skynsemi eða glöggskj’ggni þeixra manna, sem kunna að vilja reyra að neita því, að þessum hcr var þarna bjargað frá óhjá- kvæmilegri eyðileggingu af liðSstyrk Ohiomanna.“ Sherman hafði skrifað að her Grants heíðj þrátt fyiir rieynsiuskort og losaralega skipuiagningu staðið af sér cg hrakið óvininn á flótta í hinn: ofsaiegu árás sem hann varð fyrir. Þessu, sem gefur óbeint til kynna van- mat„á hiutdeild Ohioliðsins, svarar foringja iiðsins Bueil á þenrian hátt: , „Þeir sem þekktu kring- umis-tæðurnar þar sem liðið hafði lent á hinum bakka ár innar, áður en herlið mitt kom, munu játa að það vrr lítil von til þess að geta Framhaid á 11. síðu. NÝLEGA birti háskólinn í Columbia í Bandaríkjunum merkilegt bréf, sem fannst fyrir nokkru, þar sem ráðizt er á Ullysses S. Grant yfir- hershöfðingja í her Norður ríkjanna í þrælastríðinu. í bréfinu verður Grant fyrir harðr; gagnrýni fyrir alvar- lega vanrækslu og mistö-k í bardaganum við Shiloh, sem var einn frægasti bardagi þrælastríðsins. Bréfið, sem er 35 síður að lengd, var skrifað 1865 af Don Carlos Buell, hershöfð- ingja nökkrum, sem stjórn aði liði Ohiofylkis í her Norðurríkjanna. Þar er ráð- izt á lýsingu þá á þessum fveggja daga bardaga, sem fyrir Grants hönd var skrif uð af hershöfðingjanum William T. Sherman. Bréfið sýnir glöggle-ga álit Buells á íbardaganum, sem hefur alla tíð frá því hann var háður 6. apríl eða í 99 ár, verið mjög umdeildur, sér.staklega her- stjórn hershöfðingja Norðán manna. Sigur Norðurríkjamanna við Shilch, sem er nálægt -Pittsburg Landing í Tenn- essee, var einn þýðingar- mesti og blóðugasti bardagi þrælastríðsins. Þessi bardagi var fyrsta meiriháttar hern- aðaraðgferð , Norðurríkjanna í vesturhluta landsins og upp haf tilrauna Grants til að ná valdi yfir Missisippifljótinu og siglingum um það. Það tókst honum að lokum til Snorrabraut 38. . — Laugavegi 20 — Gleðilegt sumar! Alþýðublaðið — 20. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.