Alþýðublaðið - 09.05.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.05.1963, Blaðsíða 5
Vegagerð á Austurlandi: ESKiFJARÐARÁ VERDUR BRÚUÐ Á AUSTURLANDI verður víða nnníð að vegagerð í sumar, ekki síður en á Norðurlandi og annars staðar á landinu. Unnlð verður á þrem stöðum í Austurlandsvegi og þá mest í þeim hluta hans, sem liggur um Möðrudalsöræfl. Þar er gert ráð fyrir að ljúka veginum að norðan, allt til Möðrudals, að því er Helgi Ilallgrímsson, verk- fræðingur hjá Vegagerðinni, tjáði blaðinu í gær. Ennfremur verður nnnið við veginn bæði í Berufirði og Álftafirði, þó að ekki sé eins mikið fyrirhugað þar og á öræfun nm. Haldið verður áfram vegalagn- ingunni um Hellisheiði milli Hér- aðs og Vopnafjarðar. Sá. vegur hefur verið afar erfiður í fram- kvæmd vegna þess hve heiðin er blaut, og ekki hefur bætt úr skák, að rigningar hafa verið miklar undanfarið þann tíma, sem vegar gerð þessi hefur staðið. Á Héraði verður unnið á tveim stöðum: í Úthéraðsvegi hjá Eið- um og í Skógarvegi að Hallorms- stað. Að s. ifsögðu vcrður haldið á- fram ‘mu við eilífðarveginn, Fagr: <l !':.braut, sem nú mun hafa verið : i 10 ár í byggingu. Og loks v ’ • r haldið áfram með veg inn yíir Breiðadalsheiði, sem kom inn er _,fir heiðina að norðan og dálítið 'ður í suðurhlíðina. BRÝR: 36 mr' a fcrú verður byggð yfir Eskifjár'-ará í sumar. Á hún að standa "3 hlið gömlu brúarinnar. Unnið yerður við fleiri brýr, en þær eru ailar minniháttar. Þá verða í sumar byggðir heljar mikiir varnargarðar vegna brúar- gerðar á Steinavötnum í Suður- sveit. Eru Steinavötn nú versta ó- brúaða vatnsfallið á leiðinni úr Hornafirði og suður um. Þau eru skammt fyrir austan Jökulsá á Breiðamerkursandi. Er þetta geysilegt fyrirtæki. Eysteinn Jónsson var að klifa á því í þinginu í allan vetur, að álögur á landsmenn hefðu aukizt um 1400 millj. síðan 1958. Fékk hann þá tölu út með því að bera tóí- ur fjárlaga yfirstandandi árs saman við tölur fjár- Iaga 1958 en hann sleppti því alveg úr dæminu, að 1958 var helmingur raun- verulegra útgjalda ríkis- sjóðs alls ekki nefndur á fjárlögum þar eð sá hluti fór í gegnum útfiutningssjóð Auk þess sleppir Eysteinn alveg hinum stórauknu fram lögum til félagsmála. Dag- blaðið Vísir ræðir þessa blekkingu Eysteins í gær og segir m.a.: ★ „Eins og að framan segir var ríkissjóði skipt í tvennt í tíð vinstri stjórnarinnar og hét annar hluti hans út- flutningssjóður. Útgjöld hans námu árið 1958 700 mill. kr. Ekki cr þó rétt, þegar gerður er sam- auburður að hafa þá tolu til hliðsjónar, þar eð mik- ill hluti tekna og gjaida sjóðsins var fólgin í v'fir- færslubótum. ★ Hins vegar var hér um grímuklædda gengislækkui- að ræða og kom j stað henn ar, eins og kunnugt er, rétt skráning krónunnar. Reikna má því með aö útgjöld vegna útflutningssjóðs nemi um 300 millj., þegar gerður er samanburður við útgjöld þau, sem nú eru. Með eðli- legum og sanngjörnum sam anburði má því reikna með, út frá þessum lið, að 1400 milljónir Eysteins lækki um 300 millj. kr. Munar stund- um um minna. ★ Eftir eru þá um 1100 millj kr. og er þá rétt að athuga hvort hér sé um beinar á- lögur að ræða hreinar og beinar hækkanir gjalda. Hvort þessar 1100 milljónir bafi horfið í einhverja eyðslu hít? ★ Svo er þó sannarlega ekki. Framlög ríkissjóðs hafa hæVkað sem hér segir: ■ir Til fræðslumála og skóla 1 inillj. kr. >< Til almannatrygginga 397 millj. kr. V: T" "ættra samgangna 133 millj, kr. ★ Til upþbóta og niður- grí i'islna á vörum land- búna arins 282 millj. kr. ★ Frarilög til fræðslumála, almai natrygginga og þeirra liða a marra sem taldir eru hér . ;>»> hafa því hækkað samtrls um 950 millj. kr. Þegar tekið er tillit til út- flutningssjóðs og þessara hækkuðu framlaga, standa eftir af 1400 milljónum krónum Eysteins litlar 150 inilljónir, sem talizt geta bein hækkun gjalda. Ef mið- að er við f jölgun landsmanna aukna þjóðarframleiðslu, ; ”k inn innflutning o.fl. þá er sú hækkun hin eölilegasta í alla staði. MttMttMMttMMHMMMMm Ekki fundinn STÚLKURNAR tvær, sem urðu fyrir nauðgunartilraun á mánudagsmorguninn, svo sem sagt var frá í Alþýðu- blaðinu í gær, gáfu kvenlög- reglunni skýrslu sína í gær- dag. Mun skýrslan ganga til rannsóknarlögreglunnar, sem mun gera allt sem í hennar valdi stendur tU að hafa uppi á sökudólgnum. Það hefur komið frain, að hann hefur ekki fengið vUja sínum framgengt. Ungu stúlkurnar treysta sér til þess að, þekkja hann aftur, ef þær sjá hann. Þær voru mjög skýrar við skýrslutöku og algjörlega sammála. Þær lýsa manninum þann- ig, að hann sé yngri maður, vart eldri en þrítugur. Kurt- eis. Vel klæddur. Næstum svarthærður. Þessi maður er ófundinn. Hver var það, sem var á hvitum Volkswagen uppi við Árbæ kl. 7,30 á mánudags- morgun? Er blaðið ræddi við kven- lögregluna í gær, kvað hún fyllstu ástæðu tU að vara börn við hættu þeirri, sein af manni þessum getur staf- að. wmm»«mmmmmmmmmmm» GÓÐ VEIÐI Erh. af 16. síðu. Bergvík 59 500 Jón Guðm. 72 647 Hugur 27 119 Hafborg 52 154 Stakkur 36 60 Erlingur 52 157 Kári 29 122 Guðm. Ól. 36 119 Guðfinnur 52 428 Ólafur 47 452 Ingiber Ól. 52 494 Árni Geir 52 551 Heimir SU 5 1 595 Helgi Flóv. 41 512 Árni Þork. 42 407 Garðar 38 307 Ándvari 30 391 Gunnólfur 31 250 BjörgvinEA 26 105 Þorl. Rijgnv. 27 285 Týr 16 75 DRUKKNAÐI Framh. af 1. síðu í gær. Dýpi er talsvert á þessum slóðum, og ekki hægt að slæða. Matthías Jónsson. var 47 ára a'ð aldri. Hann var búinn að stunda sjó í mörg ái^ alþekktur trillumað- ur og dugnaðarmaður. Hann læt- •ur- eftir sig konu og börn. SKIPULAGSMÁL Framh. af 16. siðu loks geta þess, að am.k. tvær bankabyggingar bíða eftir skipu- laginu, bygging Seðlabankans á lóð hans við Lækjargötu 4, — og sennilega bygging Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis við Skólavörðustíg og Vegamótastíg. HÚSAVÍK HÚSAVÍK FLOKKSKAFFI verður haldið í Hlöðufelli, Húsavík, laugar^ daginn, 11. maí, kl. 8,30 e. h. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, jr Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður, Friðjón Skarphéðinsson . alþingismaður * og Bragi Sigurjónsson ritstjóri munu sitja kvöldkaffi þetta og svara fyrir® spumum flokksmanna. Fjölmennið! r ALÞÝÐUFLOKKURINN. HÚSAVÍK HÚSAVÍK HÚSAVÍK HÚSAVÍK Almennur kjósendafundur verður haldinn í Hlöðufelli, Húsavík, næst» komandi laugardag, 11. maí kl. 4 e. h. Ræðumenn: Gylfi Þ. Gíslason, menntamála1* ráðherra, Friðjón Skarphéðinsson, alþingis-* maður, Eggert G. Þorsteinsson, alþingismað^ ur og Bragi Sigurjónsson, ritstjóri. Húsvíkingar eru hvattir til að fjölmenna. ALÞÝÐUFLOKKURINN. HÚSAV8K HÚSAVÍK AKUREYRl AKUREYRil FLOKKSKAFFK verður haldið í Café Scandia á Akureyri næs& komandi sunnudag 12. maí kl. 8,30 q. h. Ræðumenn dágsins sitja kvöldkaffi þetta og svara fyrirspurnum flokksmanna. Fjölmennið! ALÞÝÐUFLOKKURINN. AKUREYRi AKUREYRR AKUREYRI AKUREYRB Almennur kjósendafundur verður haldihn í Borgarbíói, Akureyri, næst* komandi sunnudag 12. maí kl. 5 e. h. Ræðumenn: Gylfi Þ. Gíslason, menntamála* ráðherra, Friðjón Skarphéðmsson, alþingis>» maður, Eggert G. Þorsteinsson, alþingismað« ur, Guðmundur Hákonarson, verkamaður og Helgi Sæmundsson, ritstjóri. Fundarstjórtt verður Steindór Steindórsson yfirkennari. Akureyringar eru hvattir til að fjölmenna. * ALÞÝÐUFLQKKURINN, AKUREYRI AKUREYRB ALÞÝÐU8LAÐI0 — 9. maí 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.