Alþýðublaðið - 09.05.1963, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Robinson-f j ölskyldan
(Swiss Family Robinson)
Walt Disney kvikmynd í litum
og Panavision.
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 í Bretiandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasía sinn.
— Hækkað verð. —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hafnarbíó
Sím- 16 44 4
„Romanoff og Julieí“
Víðfræg og afbragðs fjörug ný
amerísk gamanmynd, gerð eftir
leikriti Peter Ustinov’s sem
sýnd var hér í Þjóðleikhúsinu.
Peter Ustinov
Sandra Dee
John Gravin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spartacus
Bönnnð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hækkað verð.
TÓNLEIKAR KL. 9.
Tónabíó
Skipholti 33
Gamli tíminn
(The Chaplin Revue)
Sprenghlasgilegar gamanmynd
ir, framleiddar og settar á svið
af sniilingnum Charles Chaplin.
Myndirnar eru: Hundalíf, Axlið
byssurnar og Pílagrímurinn.
Charles Chaplin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja BíÓ
Símj 1 15 44
Franskiskus frá Assisi
(Francis of Assisi)
Stórbrotin amerísk Cinema
Scope litmynd, um kaupmanns-
soninn frá Assisi, sem stoínaði
gróbræðraregluna.
Bradford Dillman
Dolores Hart
Stuart Whitman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m- c*
cJARBÍ#'
Slm) 501 84
Sólin ein var vitni
(Plein Soleil)
Frönsk-ítölsk stórmynd í litum.
Renéflements
ALAIN DELONl
MARIE LAFORÉT
MAURICE RONET
Alain Delon
Marie Laforet
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Á ELLEFTU STUNDlí
Spennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
Maðurinn frá Scotland
Yard
Hörkuspennandi og viðburða-
rik ný ensk-amerísk kvikmynd.
Jack Hawkins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
Sím; 32 0 75
EXODUS
Stórmynd í litum og 70 m/m.
Með TODDIAO Stereofoniskum
hljóm. ■
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SKUGGI HINS LIÐNA
líörku spennandi amerísk lit-
kvikmynd i CinamaScope með
Rohert Taylor
Richard Widmark
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Andorra
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
11 Trovatore
ópera eftir Verdi.
Hljómsveitarstjóri: Gerhard
Schepelern.
Leikstjóri: Lars Runsten.
Gestur: Ingeborg Kjellgren.
Frumsýning sunnudag 12. maí
kl. 20.
Önnur sýning miðvikudag 15.
maí kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir föstudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIKFELMi
RfYKJAYÍKDlO
Eðlisfræðlngarnlr
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Næst síðasta sýning.
HART I BAK
72. sýning föstudagskvöld
kL 8,30.
Eðiisf ræói nga r n ir
Sýning laugardagskvöld
kl. 8,30.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan er opm frá
kl. 2 í dag. — Sími 13191.
GRÍMA
sýnir
Einþáttunga
Odds Björnssonar
í Tjamarbæ föstudagskvöld
kl. 9.
Aðgöngumiðasala í dag og á
morgun. Sími 15171.
A usturbœjarbíó
Sím, 113 84
í fcvennafangelsinu
Áhrifarík, ný, ítölsk stór-
mynd.
Anna Magnani
Giulietta Masina
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
CONNY OG PÉTUR í SVISS
Sýnd kl. 5.
Hatnarfjarðarbíó
öiml 50 2 49
Jttinvígið
(Duellen)
Ný dönsK mynd djörf og spenn
andi, ein eftirtektarverðasta
mynd sem Danir hafa gert.
Aðalhlutvei*:
Frits Iíelmuth,
Marlene Swartz og
John Price.
Bönnuð börnui,, ,„„an 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kópavogsbíó
Síml 19 185
Skin og skúrir
(Man miisste nochmal
zwanzig sein)
Hugnæm og mjög skemmti-.
leg ný þýzk mynd, sem kemur*
öllum í gott skap.
1 rlheinz Böhm
hanna Matz
Lwald Balser
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Stikilsberja-Finnui
Ný, amerísk stórmynd í litum
eftir sögu Mark Twain
Sagan var flutt sem leikrit i
útvarpinu í vetur.
Aðalhlutverk:
Tony Randall
Archie Moore
og
Eddie Modges
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KIPAUTG6BÐ RIKISINS
Skialdbreéó
fer vestur um land til Akureyr-
ar 13. þ. m. Vörumóttaka í dag
til áætlunahafna við Húnaflóa
og Skagafjörð, Ólafsfjarðar og
Dalvíkur. j
Farseðlar seldir á mánudag.
HEYRNARDEILD
BARNADEILDARINNAR
verður lokuð frá 1. júní til 1. sept. n.k. Þeir foreldrar, sem
ætla að fá skoðun á'böm innan 4 ára er bent á að panta
tíma sem fyrst.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Kaupum
hreinar
tuskur
Prenfsmibja Alþýðuhlaðsins
í
X X H
NRNK’N
WHQR81
l
•i?
- SKEMMTANASfÐAN
j £ 9.- maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐI9