Alþýðublaðið - 09.05.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.05.1963, Blaðsíða 9
iiiiiiiniilim 1111111111111111 iiiiiii 1111111 ii ii111111111111111111111111111111111111niiiiiiiiiiii lll•ll■l•llll•IIIU [ommúnista 7. í Frama, bifreiffastjórafélag- inu, hafa framsóknarmenn veriff klofnir. Hluti þeirra hefur viljaff standa meff lýffræðissinnum en hluti meff kommúnistum. For- usta Framsóknarflokksins hefur hins vegar hvatl framsóknarmenn í Frama til þess að standa með kommúnistum. 8. Sigurffur Runólfsson for- maffur Mjólkurfræðinga- félagsins, sem er framsókn armaður, skrifaffi undir 1. mai ávarp kommúnista aff þessu sinni. 9. í mörgum fleiri félögum hafa framsóknarmenn haft samvinnu viff kommúnista. Yfirleitt hefur þaff veriff svo undanfariff, aff foringj- ar Framsóknarflokksins hafa gefiff linuna um sam- starf viff kommúnista. 10. 1. maí sl. skoraffi verka- lýffsmálanefnd Framsókn- arflokksins á allt fram- lllllllllillllllllli 111111111111111111111111111111111111111 sóknarfólk aff sækja úti- fund kommúnista. Þau atriffi sem nefnd hafa veriff hér aff framan, sýna þaff greinilega, aff framsóknar- menn liafa undanfarin ár stutt kommúnista eftir beztu getu í verkalýffshreyfingunni. Þeir hafa gert þetta samkvæmt fyr- irmælum Eysteins Jónssonar og annarra foringja Framsóknar. Eysteinn hefur taliff, aff meff þessari samstöffu meff komm- únistum mundi Framsóknar- flokkurinn hljóta gott umtal hjá kommúnistum og ef til vill geta fengiff einhver atkvæffi frá þeim í staðinn. Lýffræðissinn- ar í Framsóknarflokknum telja hins vegar mikla hættu samfara samstarfinu viff kommúnista. Þeir telja, aff forusta Framsókn ar ali á kommúnistastarfi í flokknum venji fólkiff í Fram sókn á sem mesta samstöffu meff kommunum og þaff kunni aff verffa erfitt aff snúa viff síffar meir. iiiia«ii«iiiaiaí.iiii>i*iiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii berri hálfu hafði bandaríska bláðið Newsweek" auk þess sennilega á réttu að standa er það hélt því fram, að Frakkar ættu í erfiðleík um með að samlaga sprengjur sín ar flugvélunum, og þeir hefðu sennilega orðið fyrir miklum erfið- leikum við framleiðslu flugvélar- innar sjálfrár. Til framleiðslu kjarnorkuvopna af „annarri kyn- slóð“ þurfa Frakkar ennfremur tilraunasvæði fyrir vetnissprengj- ur og þeir verða að framleiða sér- staka tegund af úraníum. Að sögn Messmers mun þessi. framleiðsia ekki hefjast íyrr en 1967. Forvitnilegasta atriðið í grein Messmers er hin opinskáa játni.ug að „foree de frappe" hafi pólitisk- an tilgang. í fyrsta lagi á hann að fá frönsku liðsforingjastéttina 'dl þess að sætta sig við fækkun í her- aflanum, þannig að í honum verði 600,000 menn. Uggvænlegra er, að manni skilst af greininni, að með frönsku kjarnorkuvopnunum sé- Washington höfð meira í huga en Moskva. Bandaríkjamenn geta ver ið eins kvíðafullir og aðrir banda- menn Frakklands vegna mjög óstöð ugs kjarnorkuherafla, sem nægt verður að nota til þess að neyða allt mannkynið til að fremja sjálfe- morð. Einn tilgangurinn með hinu beina fjarskiptasambandi milli Kennedys og Krústjovs er ef tíl vill sá, að afstýra slíkri hættu. Spurningin mikla er sú, hvort de Gaulle vilji koma upp kjarn- orkuherafla sínum til þess að fá sterkari aðstöðu Snnan vestræna bandalagsins, eða hvort hann reyni að fá slíka sterka aðstöðu til þess að fá aðstoð við uppbyggingu hins sjálfstæða kjarnorkuherafla síns með sanngjörnu verði. Allt bendir til þess, að hið síðarnefnda sé tak- mark hans. Þess vegna yrðu það mikil mistök að veita Frökkum | aðstoð við smíði kjarnorkuvopna |meðan de Gaulle situr að völdum. jVegna hins gífurlega kostnaðar, sem raunverulegar kjarnorkuvarnir krefjast, er sennilegt að Frakkar ' muni neyðast til að gamlagast bandamönnum sínum þegar fram í isækir. | Messmer játar, að útgjöld til íkjarnorkuheraflans muni aukast úr 13% í 25% af stöðugt auknum framlögum til landvarna á árunum fram til 1970. Og þessi ráðagerð byggist í rauninni á fráleitum og frámunalegum bjartsýnum útreikn- ingum á útgjöldum þeim, sem þarf til þess að framleiða þessi vopn. ' Bandaríkjamenn og Bretar ættu nú að læra af hinni hrokafullu ró- semi sem de Gaulle sýndi áleitni bandamanna sinna. Fyrirlitning og ekki þakklæti verða launin íyrir óðagotskenndar tilraunir til þess að koma til móts við hann. (Denis Healey, M.P., stytt). ★ New York. Apartheid-nefnd SÞ mælti meff því á miffvikudag, aff öll ríki, sem hafa stjórnmála- samband við Suffur-Afríku, slitu því eins fljótt og unnt er. OG UMFERÐ ÞETTA er hinn nýi Hillmann IMP, sem sýndur var samtímis í mörgum höfuð- borgum Evrópu í síðustu viku. NÝR SMÁBÍLL: HILLMAN HILLMAN verksmiffjurnar sendu í síðustu viku frá sér nýjan smá- bíl, sem búinn er ýmsum mark- verðum nýjungum. Bíllinn er smíffaður í nýrri verksmiffju, sem staðsett er í Skotlandi, og er þetta fyrstl bíllinn, sem fram- leiddur er í Skotlandi í 30 ár. Ýmsar sögusagnir gengu um þennan nýja Hillmann, — Hill- manna IMP, heitir hann, — áffur en hann var sýndur og telja bíla- sérfræðingar, aff þar hafi sízt ver- iff ofmælt. Hilman IMP er óvenjulegur bíll eins og sjá má á mefffylgjandi mynd. ÖIl bygging bílsins ber vott um snilli og kunnáttu þeirra verkfræffinga, er unnu aff smíffi hans, aff því er erlend blöff segja. Vélin er aftan til í bílnum. Hún er fjögurra strolcka og vatns- kæld. Helzta nýjungin í sambandi við jliana er sú, aff hún er úr alúminíum, sem gerir þaff aff verkum aff hún er helmingi létt- ari en sambærilegar vélar úr potti. eða steypujárni. Vélin er 42 hestafla og hámarkshraffi bílsins mun vera 120 kílómetrar og hraffa aukning (acceleration) er mjög góff. N Vegna þess, aff vélin er staff- sett aftur í bílnum verffur gólfiff alveg slétt, — cngin hólkur fyrir drifskaft — eins og í svo mörgum bílum, hafa því farþegar sérlega rúmgott pláss fyrir fæturna. Hér fara á eftir nokkur atriffi sem hin- um nýja Hilhnann IMP eru talin til sérstaks hróss. ★ Vélin er 875 cc, meff toppventl- um, og allir steyptu affalhlutar vélarinnar eru úr alúminíum. ★ Lengd bílsins er 3,53 m og hann er rúmgóffur fyrir fjóra , farþega. ★ Hámarkshraffinn í fjórffa gír er 120 kílómetrar, og á 15,5 sek- úndum er hægt aff koma bíln- um upp í '80 kílómetra hraffa ★ Fjöffrun er sjálfstæff fyrir hvert hjól fyrir sig. \ + Engir smurkoppar. ★ Aff framan er rúmgóð farang- ursgeymsla én einnig má geyma » farangur á bak viff aftur sætiff. ★ í dýrari gerffinni af Hillmann IMP er miffstöff og loftræsti- kerfi, vinnukonusprautur, sól- skyggni, teppi á gólfi, aftur í og frammí, opnanleg afturrúða, og hægt er aff opna litlu horn- rúffurnar aff framan. ★ Sjálfvirkt innsog og framljósa- blikkari. Skemmtileg nýjung er þaff, aff aflflutningurinn frá benzínpedala aff blöndungi skuli vera fyrir aff- stoff loftþrýstings, en ekki vogar- stanga eins og til þessa hefur tíðkast. Gírkassinn er úr aluminíum og er sambyggður viff drififf, gír- stöngin er í gólfinu, eins og nú er orffiff á flestum minni bílum, vegna þess aff þaff er ódýrara. * Allir fjórir gírar eru samstillt- ir. Consul Cortina vinsæll í Noresi SAMKVÆMT því sem Arbeider- bladet norska skýrir frá, er Con- sul Cortina, um þessar mundir allra vinsælasti bíllinn í Noregi. Til skamms tíma var Volkswagen vinsælasti bíllinn hjá frændum vorum, en Consul Cortina virffist alveg hafa slegiff hann út — í bili aff minnsta kosti. Á fyrsta fjórffungi þessa árs voru 18,5% (764) af fólksbílum, sem flutíir voru til Noregs af gerff inni Consul Cortina. Volkswagen var í næsta sæti meff 15,2% (627) og í þriffja sæti var Volvo. Af gerð inni Taunus 17 M, sem reynst hef- ur mjög vinsæll hér á landi, fluttu Norðmenn hinsvegar ekki inn nema 117 bíla. Blaðiff fékk þær upplýsingar hjá Ford-umboffinu, Sveini Egils- syni & Co. í gær, aff þegar væru komnir hingaff tíu bílar af gerff- inni Consul Cortina og margir bílar væru í pöntun og sendingar væru á leiff til landsins. Ford- umboff Kr. Kristjánsson skýrffi blaffinu svo frá í gær, aff þeir hefffu einbeitt sér aff Taunus M17 hefffu líklega selt um 120 bíla af þeirri gerff og væru margir á leiff- inni. Hinsvegar hefffi fyrirtækiff enn sem komiff væri ekki flutt inn neinn bíl af gerðinni Consul Cór- tina. — Consul Cortina mun vera 4—5 þúsund krónum dýrari hing- aff kominn en Taunisinn. Cort'na er meff 53,5 hestafla vél, og vegur 780 kíló, eri Taunusinn er meff 50 hestafla vél og vegur 810 kíló. Þess ber þó aff gæta, aff Taunus- inn er meff framhjóladrifi, en tal- iff er aff viff þaff vinnist 7% miffaff viff aflflutning til afturhjóla. í BELGÍU voru á síffastliffnu ári 70 bílar á hverja 100 íbúa lands- ins. ALÞÝÐUBLAÐID — 9. maí 1963 @

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.