Alþýðublaðið - 09.05.1963, Blaðsíða 4
í Myndir: Móðir og fóstur- ^
j? sonur (Sigurveig- Hjaltested ^
? og Guðmundur Guðjónsson). ^
> Efri myndin: Elskendurnir ^
(Ingeborg Kjellgren og Guð- ^
2 mundur Guðjójisson, trúba- í
i . dún) \
greifa, sem spígsporaði um Spán
á sextándu öld og elskaði Leó-
tnóru ósköp heitt, að því er sagan
segir. — Og sagan hefst:
★
5EfNU SÍMfNI var maður,, sem
íiét Eúna. Hann var greifi á
Spáni í þann tið, þegar það þótti
Ikurteisi að springa af harmi og
bjóða mönnum upp á að deyja I
éinvígi út af hverju smáræði —
jfafnvel ástum kvenna. Lúna
þessi er sem stendur staddur
wndir glugga elskunnar sinnar,
sem heitir Lcónóra, — eins og
fyrr er frá sagt, — „ok var in
vaenligsta kona”. Á meðán hann
imaehir upp í gluggann, segir Jón
Sígurbjörnsson hinum vígbúnu
'berserkjum sögu til þess að þeir
greifasoninn ól hún upp í hreysi
sínu hjá sígaunum.
Greifann gamla grunaði, að
sonurinn kynni að leynast ein-
Iivers staðar með lífi, en sprakk
þó af liarmi til vonar og vara.
Rétt í því að sögunni lýkur
slær hallarklukkan 12, og verð-
irnir skelfast svo óhugnað nætur-
innar og liinnar óútreiknanlegu
örlaga, að þeir hlaupa á burt.
Leónóra, (sem í hversdagslíf-
inu er söngkona og kaupmanns-
frú í Stokkhólmsborg) kemur
svifandi með eitthvað gullið á
herðunum. Svona til fara ganga
víst englar himinsins á sunnu-
dögum. Hún er þó ósköp hnugg-
— Já, hvar er sverðið, segir
Guðmundur og lítur leitandi nið
ur á sjálfan sig og gáir í hend-
umar. — Nei, þar er ekkert
sverð.
— Komið þið með sverð, segir
leikstjórinn. — Fljótt nú!
— En ekkert fær raskað ró
inörlandans. Nú koma alls kon-
ar menn inn á sviðið, sem ekki
eiga heima í ævintýrinu, — menn
á gallabuxum og köflóttum skyrt-
um. Þeir fara sér hægt, hvað
sem hver segir, og það er auð-
séð, að þeim finnst ekki geti
bráðlegið á því að sækja sverð
fyrir stríð og manndráp. Og ein-
hver heimalegur fríður leggst
yfir sviðið, friður og góðvild þess
lands, þar sem enginn her er til,
og þar sem maður hefur ekki
verið drepinn í aldaraðir —
nema í ógáti. Einhvern veginn
virðist Iíklegra, að þessir vinnu-
klæddu rósemdarmenn séu frem
ur að leita að skeifum undir
hestinn sinn eða skóhlífum sín-
um — heldur en sverði.
En sjá! — þarna kernur Guð-
' S\ ri)H) er — Þjóðleikliúsið eitt-
ilivert óákveðið kvöld, þegar sal-
• turinn er tómur, dyrnar að svöl-
uuum luktar, ljósið er eitt á
' sviðinu. Það kemur ofan frá og
frá hliðunum líkt og úti í nátt-
lúrunni, þegar ekki sést til sólar.
Svo heyrist þrusk í geimnum
Ikringum veröld sviðsins. Jón Sig-
mrbjörnsson gengur inn á grænni
ftreyju og á liæla honum flokkur
xnanna, sem þvælast Iiver fyrir
öðrum dálitla stund á sviðinu í
svipaðri óákveðni og Bakka-
bræður leituðu að fótum sínum
ii sögúnni. Það er lika óákveðið
Siver er hver í þessum hóp, því
að þeir, scm í dag sátu kóf-
svcittir yfir þurrum blöðum
skrifborða sinna eða seldu bæj-
"i arbúum sterkt kaffi, standa nú
stríðsbúnir fyrir utan höllu Lúna
ir, að fyrir 15 árum hafi þau ó-
sköp gerzt þarna í hreppnum, að
gamli greifinn, sem átti tvo sonu
barna, hafi séð sígaunakerlingu
viö vöggu hins yngra. Þetta þótti
ekki góðs viti og var kerlingin
umsvifalaust gripin og brennd á
báli. En stuttu seinna veiktist
barnið, og kerlingin gekk aftur,
svo að það var uppi fótur og fit
í höllinni. í því umróti öllu var
barninu rænt, og var dóttir sí-
gaunakerlingarinnar völd að
barnsráninu. Segir ekki meira af
því nema stuttu síðar fannst
brcnnd barnabeinagrind á bál-
kesti og hugðu þá allir sem von
var, aö þarna væri greifasonur-
inn orðinn að dufti og ösku. Svo
cinfalt var það þó ekki, þvi að
sígaunastúlkan liafði í fáti kast-
að sínu eigin barni á eldinn, en
In, því að hún elskar trúbadúr-
inn, sem kom cinn dag inn í líf
hennar eins og þruma úr heið-
skíru lojfti. Hann sigraði í þeim
leik, sem höföingjarnir kölluðu
burtreiðar á gömlum íslenzkum
bókum. Þegar Leónóra festi sig-
urmerkið á hinn óþekkta mann
varð heuni litið í augu hans og
þarf þá ekki að sökum að spyrja
um það livernig fór. En þótt þau
elskuðust upp frá þessum degi,
fóru þau ekki að „vera saman”
eins og nú tíðkast. Þau fóru
hvert til síns hcima — „og rauð-
ur Ioginn brann”.
Leónóra rekur vinkonu sinni
Ines, raunir sínar, — en Ines
sýnist meira upp á veröldina.
Hún er með rautt hár og forvit-
ið andlit eins og manneskjurnar
eru enn þann dag í dag.
Svala Nielsen ræður vinkonu
sinni að fara inn en sitja ekki og
norpa úti í garði yfir ástum sín-
um.
r
Nú bíðúm við 'méðan Guð-
mundur Jónsson breytir sér úr
Guðmúndi Jónssyni í Lúna
greifa. En það - gengur ekki
þrautalaust fremur en aðrar fæð
ingar.
— Hvar er sverðið, Guðmund-
ur, segir leikstjórinn, Lars Run-
sten frá Stoklthólmi.
sofni ekki á verðinum. Hann seg-
.9. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
mundur æðandi á blóðrauðum
jakka og svörtum sokkabuxum
með sverð í Iiönd. Og aftur liverf
um við inn í ævintýri Verdis um
spánskar ástir á 16. öld.
Lúna tekur til við að syngja
um ofurást sína á Leónóru og
vesalings Leónóra, sem heyrir
rödd úti 1 garði, heldur, að
draumaprínsinn sé Ioksins kom-
inn á hvítum hesti, hraðar sér
út úr dyngju sinni til að fagna
honum. En þar er þá greifinn
Lúna. Leónóru verðnr bilt við
og fer að syngja. í því kemur
sjálfur draumaprinsinn, — trú-
badúrinn —, og þegar hann sér
ástina sína syngjandi með greif-
anmn, lileypur honum kapp í
kinn, og málið verður ekki út-
kljáð nema með einu — ekki að
bjóða honum út fyrir vegg „og
gefa ’onum á ’ann” eins og menn
láta sér nægja í réttum hér á
íslandi, heldur í einvígi, þar sem
um það tvennt er að velja, að
drepa eða deyja sjálfur að öðr-
um kosti.
En margt fer öðru visi en ætl-
að er, því að í þessu einvígi gerð-
ist hvorugt. Trúbadúrinn var
uefnilega ávarpaður af sinni
innri rödd, þegar hann ætlaði að
fara að reka greifann í gegn, og
rödd sálar hans sagði: Gerðu
þetta ekki!
Guðmundur Guðjónsson hætti
þannig við að reka Guðmund
Jónsson í gegn, en þess mátti
hann iðra síðar, þcgar höfuðið
var liöggviö af honum fyrir til-
stilli Lúna greifa, — en áður en
það varö hafði mikið vatn til
sjávar runnið.
Nú kemur sigaunakonan Sigur
veig Hjaltested til sögunnar,
þegar búið er að tylla sólinni á
himinhvolfið. í sköpunarsögunní
segir svo, að Ijós hafi orðið í
einni svipan, þegar skaparanum
sýndist svo, en það þurfti að
kalla oftar en einu sinni á sól-
ina á sviði Þjóðleikhússins, áðúr
en hún lét sjá sig. En þegar hún
kom, var hún líka rauð og fín
eins og guðssól verður endrum
og eins á morgnana, þégar hún
hefur sérstaklega við. Og þá
verða múnnanna börn svo við-
kvæm í hjartanu óg blómálfar
gráta í Iautum.
Guðmundur segir Sigurveigu,
hvernig komið er fyrir honum,
hann hefði ekki getað fengið af
sér að drepa greifann, þegar til
átti að taka. Sígaunakonan læt-
ur sér þetta illa líka og syngur
sömu orð og íslenzkar fornkon-
ur mæltu til sona sinna, þegar
þeir svikust um að drcpa menn.
Þegar hún sér í bál minnist hún
móður sinnar, sem faðir Lúna
greifa hafði látið brenna fyrir þá
sök eina að grúfa sig yfir vöggu
sonar hans. Og í örvæntingu
sinni fer hún að rifja upp þá ó-
hugnanlegu sögu, er hún kastaðt
röngu barni á cldinn. Trúbadúr-
inn fer nú að gruna, hvernig í
öllu Iiggur, en sígaunakonan vend
ir sínu kvæði í'kross og fær hann
með klækjum konunnar til að
efast um- sannleikann og vita
hvorki út né inn.