Alþýðublaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 6
 SKEMMTANASiÐAN , \ t * Gamla Bíó Sími 1-14-75 Ro binson-f j ölsky ldan (Swiss Family Robinson) Walt Disney kvikmynd í litum og Panavision. Metaðsóknar kvikmynd ársins 1961 í líretiandi. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síffasta~sinn. — Hækkað verð. — Bön.nuð börnum innan 12 ára. afnarbíó Sím' 16 44 4 „Romanoff os Juliet" Yíðfræg og afbragðs fjörug ný amerísk gamanmynd, gerð eftir leikriti ( Peíer Ustinov’s sem sýnd var hér í Þjóðleikhúsinu. Peter Ustinov Sandra Dee John Gravin Sýnd kl. 7 og 9. CAPTAIN LIGHTFOOT Spennandi og skemmtileg ame rísk iitmynd. Bock Hudson. Endursýnd kl. 5. / Nýja Bíó Símj 1 15 44 Franskiskus frá Assisi (Franeis of Assisi) Stórbrotin amerísk Cinema Scope litmynd, um kaupmanns- soninn frá Assisi, sem stoinaði grábræðraregluna. Bradford Dillman Dolores Hart Stuart Whitman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spartacus Bönntið innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Örfáar sýningar eftir. Tónabíó Skipholtl 33 Gamli tíminn (The Chaplin Revue) Sprenghlægilegar gamanmynd ir, framleiddar og settar á svið af sniliingnum Charles Chaplin. Myndirnar eru: Hundalíf, Axlið byssurnar og Pílagrímurinn. Charles Cíiaplin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml S01 84 Sólin eiEt var vítni (Plein Soleil) Frönsk-ítölsk stórmynd í litum. flenéC/ements ALAIN DELONl MARIE LAFOREl' MAURICE RONET Alain Delon Marie Laforet 0 Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Á ELLEFTU STUNDU. Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kL 7. Stjörnubíó Allur sannleikurmn Hörkuspennandi ný amerísk mynd. Stewart Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. LAUGARAS m-3K*m Símj 32 0 75 Yellovstone Kelly Hörkuspennandi ný og við- burðarrík Indíjánamynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. M ■ s F' ólkÍM ilýg" ÚI N r L lll r ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Andorra Sýning laugardag kl. 20. II Trovatore ópera eftir Verdi. Hljómsveitarstjóri: Gerhard Schepelern. Leikstjóri: Lars Runsten. Gestur: Ingeborg Kjellgren. Frumsýning sunnudag 12. maí kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 15. maí kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ILEXKFÉUGÍÍ ^UpfKlAVtKUie HART f BAK 72. sýning i kvöld kl. 8,30. Uppselt. EÓIisfræðingarnir Sýning laugardagskvöld kl. 8,30. Síðasta sýning. HART I BAK 73. sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opm frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. GRIfVIA sýnir Einþáttunga Odds Björnssonar í Tjamarbæ í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4. — Sími 15171. A usturbœjarbíó Sími 113 84 í kvennafangelsinu Áhrifarík, ný, ítölsk stór- mynd. Anna Magnani Giulietta Masina Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. CONNY OG PÉTUR í SVISS Sýnd kl. 5. Hatnarfjarðarbíó annl 59 2 48 Hiinvígið (Duellen) Ný dönsK mynd djörf og spenn I andi, ein ef^irtektarverðasta mynd sem Danir hafa gert. AðalhlutveiK: Frits Helmuth, Marlene Swartz og John Price. Bönnuð börniLiu uuian 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Skin og skúrir (Man miisste nochmal zwanzig sein) Hugnæm og mjög skemmti- leg ný þýzk mynd, sem kemur öllum í gott skap. K - Iheinz Böhm Jc ' ;nna Matz E\< .ld Balser Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. S tikilsb er j a-Finnui HtTRO CMDWYN M«[R /HaMUR COtDWYN. IfTS Sk hiiua -] The „ . „ j^dvetóares W hlucvletíerrtiV Yínn -.-tosocoiiip. Ný, amerísk stórmynd í litum eftir sögu Mark Twain Sagan var flutt sem leikrit í útvarpinu í vetur. Aðalhlutverk: Tony Randall Arehie Moore og Eddie Modges Sýnd kl. 5 og 7. Kaupum alls konar hreinar tuskur. BólsfurlÓJan Freyjugötu 14. Orðsending til foreldra í Hlíðardalsskólativerfi Miðvikudaginn 15. maí byrjar í Hlíðaskála vornámskeið fyrir börn, fædd 1956, sem hefja eiga skólagöngu að hausti í skólanum. Námskeiðið stendur í allt að tvær vikur, tvær kennslustundir á dag. Innritun fer fram í skólanum föstudag 10., laugardag 11. og mánudag 13. maí, kl. 1—4 alla dagana. Einnig má tilkynna innritun í síma 17 8 60 á áðurnefndum tímum. Vinsamlega hringið ekki í aðra síma skólans. Fólk er beðið að ganga inn um dyr frá Hörgshlíð (við nýbyggingu). Aths.: Austan Kringslumýrarbrautar takmarkast skóla- hverfið af Miklubraut að norðan og Háaleitisbraut að aust- an. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Sigurðúr Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. X X X NQNK’N flHRKI I SKEMMTANASlÐAN $ 10. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.