Alþýðublaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 16
Islenzk rædd á veiðitækni FAO-þingi Jakob Jakobsson segir frá asdic og kraftblökk Á ÖÐRU Veiðarfæraþingi Uand búnaðar- og matvælastofnunar Sameinuðu þjó'ðanna (FAO), sem haldið verður í London síðustu Tikuna i maí, verður lögð fram •íitgerð, sem Jakob jakobsson, fiskifræðingur liefur samið fyrir gtofnunina um helztu nýjungar á sviði fiskveiða hér á landi, eink- tutn I sainbandi við síldveiðar. Það var Hilmar Kristjónsson, yfirmað ar veiðarfæradeildar FAO, sem fór fram á Iiað við Jakob, að hann semdi ritgerð þessa og gerði Jak- oís það í samráði við og með Ieyfi Solenzkra stjórnarvalda. Ástæðan fyrir beiðninni er að sjálfsögðu sú, að íslcndingar eru scnnilega komn ir lengst allra þjóða í þeirri tækni, er lýtur að nýtingu nýjustu tækja á sviði fiskveiða. Sagði Jakob við blaðið í gær, að Hilmar liefði í beiðni sinni tal ið, ekki ólíklegt, að þær aðferðir, sem íslendingar hefðu tileinkað sér fyrstir allra,- gætu haft áhrif á, fiskveiðar á öðrum hafsvæðum öðrum þjóðum í hag. Jakob kvað ritgerðina fyrst og fremst um síldarleitina og um þró un asdicveiðanna, þ. e. a. s. hvern ig kastað væri á torfur, sem ekki vaða. Þá væru í henni ræddir möguleikar á aukinni notkun kraft blakkarinnar, og ennfremur væru í lienni margar skýringarmyndir og teikningar af íslenzkum herpi nótum. Beiðni um þessar upplýs- ingar væri mjög eðlileg, þar eð það væri allra manna mál, að ís- lendingar stæðu langfremstir í þessu efni. Síldarleysið: Flóinn rauð- átulaus og síldin dreifð Liklegustu skýringarnar á því bve sildveiðin gengur illa núna eru þær, að rauðáta er sama og engin í flóanum cnnþá og síldin Árið 1961 t.d. var flóinn fullur af rauðátu og fullt af rauðátu í síldinni, sem á land barst, en núna er maginn á síld þeirri, sem á land berst, tómur. Það er mjkið af þörungum í tió anum, og þeir eru, sem kunnugt er^ raunve^uleg undirstaða alls lífs í sjónum, en rauðátan er bara ekki komin í þörungana ennþá. Rauðátan er sem sagt miklu seinna á ferð en venjulega. Auk þess hcfur síldin fram til þessa verið miklu dreifðari en áð- ur. T.d. liefur frétzt af sumargots- síld, sem veiðzt hefur norður á Raufarhöfn og Húsavík, og er þar um að ræða sömu síld og hér í flóanum. Ennfremur munu togskip norðanlands hafa fengið eitthvað af síld í vörpuna, en ekki liafa bor izt nánari fregnir af þeirri veiði. Jalcob Jakobsson sagði við blað- ið, að enginn vafi væri á því, að það vasri nóg síld í sjónum og von ir stæðu til að veiðin glæddist. Hins vegar hefðu fiskifræðingar gjarnan viljað hafa meiri leit, en þar stæðu í vegi, eins og fyrrl daginn, skortur á leitarskipi. F’anney væri að vísu við leit ;og gerðí sitt bezta, en eitt skip væri ekki.nóg. Vonir standa til, að leígu skip fáist til leitar á næstunni, en það er að sjálfsögðu miklu erfiðára í framkvæmd að þurfa að byggja á leiguskipum, sem ef til vill er c^ki hægt að fá, þegar þeirra er hélzt þörf; en að hafa fleiri leitarskip, sem alltaf er hægt að grípa itil þegar þörfin er mest. vírðist vera miklu dreifðari en sl tvö ár, þegar veiðarnar á þessum árstíma voru hvað mestar, sagði Jakob Jakobsson, fiskifræðiugur, f samtali við Alþýðublaðið í gær, A-listinn í Reykjavík Kosningaskrifstofa A-LIST- ANS- I Reykjavík er í Al- þýðubúsinu við Hverfisgötu T. baeð. Skrifstofan er opin frá kl, 10-22. K.'örskrá vegna alþingis- kosninganna liggur þar fran'.mi . StuðiHngsfóIk- A-LISTANS er b-ðið að liafa samband við kosningaskrifstofuna, kynna sér þvort það er á kjörskrá cg v eita upplýsingar um þá kjósendur sem fjarverandi eru á kjördegi. Símar kosningaskrifstof unnar-eru: 15020, 16724 19570 Hefjið starfið strax. — Haf ið sanlband við kosningaskrif- stofuna. ÍYIunið kosningasjóðinn!. A-LISTINNv Loks sagði Jakob, að sú skoð- un hefði komið fram, að við ætt- um ekki að láta neitt uppi um þessi atriði, lieldur búa einir að því. Hann hefði í fyrstu verið fremur á þcssari skoðun, en síðan komizt þá þá skoðun, að hún væri ekki rétt. í fyrsta lagi hefðu ís- lendingar þegið gríðarmikið af er lendum þjóðum í þessu efni. Til dæmis væru tækin, sein notuð væru erlend, þó að íslendingar hefðu náö mestri færni í að nota þau. í öðru lagi hefðu portúgalsk ir, norskir og færeyskir fiskimenn \erið hér hcima í Iæri, og Islend- ir.gar hefðu verið sendir tii Þýzka lands til kennslu. Og í þriðja lagi hefði birzt nokkuð um þessi mál í túnaritinu Ægi, sem ekki væri neitt leyndarmál og auðvelt væri að þýða. ÞaÖ væri gcrt Iýðum alveg Ijóst í ritgerðinni, að íslendingar liefðu verið Iangfyrstir með þessa tækni. Við spurðum alveg óvart að því hvenær Jakob mundi fara á ráð- stefnuna og fengum þá að vita þá einkennilegu staðreynd, að það væri engan veginn víst, að hann færi. Um það hefði engin tilkynn ing komið enn. Okkur fannst það svo undarlegt, að jafnvel kæmi til mála að senda ekki á ráðstefn- una mann, sem skrifað hefur rit- gerð til birtingar þar um eitt það atriði, sem íslendingar hafa helzt til að státa af, að við fáum ekki orða bundizt. Svo mikið af óþörf um ráðstefnum er nú sótt, að ekki virðist álitamál, að senda beri Jakob á þessa ráðstefnu um veið- arfæramál, sem, eins og fyrr get- ur, er hin önnur í röðinni. Sú fyrri var haldin í Hamborg 1956. 44. árg. — Föstudagur 10. maí 1963 — 104. tbl. KENNIR KIN- KU Neyðarástand í Br. Guiana Georgstown, 9. maí. (NTB-AFP). Brezkar hersveitir frá Atkinson Field sóttu í dag inn í George- town, sem er um það bil 55 km. í burtu, eftir að Cheddi Jagan forsætisráðlierra lýsti yfir neyð- arástandi í Brezku Guiana í gær. Lýst var yfir neyðarástandinu þegar ráð verkalýðsins hafði hafn að þeim tilmælum Sir Ralph Grey landsstjóra, að verkfallinu, sem staðið hefur í 19 daga, yrði aflýst. Reuters-frétt frá London herm- ir, að brezkum varaliðshersveitum hafi verið skipað að vera viðbún- ar því að flogið verði með þær til Brezku Guiana innan 12 tíma Aðrir hermenn verða að vera við- búnir brottför innan 72 tíma. Alls er liér sennilega um 500-600 menn að ræða. í dag kom brezk freigáta til Georgetown, höfuðborgar brezku nýlendunnar, sem býr við heima- stjórn. Fiamliald á 3. síðu. í BLAÐINU Slieffield Tcle- grapli rákumst við á þessa mynd af Laufeyju Hermannsdóttur frá Hrísey, sem gift er William Reeve þar í borg. Hún er þarna að kenna Kwai Fat Cheng, kín- verskum þjóni í Sheffield, ensku. Blaðamaðurinn, sem greinina skrifaði, segist lengi hafa furðað sig á því, livernig kínverskir þjónar í Englandi lærðu að tala hið ólógíska mál, ensku. Hann segist nú hafa komizt að því — þeir læri það af íslendingi! Að minnsta kosti sé svo á Riekshaw veitingahúsinu. Milli þess, sem Laufey hjálpar til í eldhúsinu, segir hann, kenn- FRAM VANN í gærkvöldi lék sænska liand- knattleiksliðið Hellas þriðja leik sinn hér á landi og mætti nú ís- landsmeistupunum Fram. Leikar fóru svo, að Fram sigraði með 18-16 í allhörðum og spénnandi leik. Fjórði og síðasti leikur Sví anna hér aö þessu sinni veröur á morgun í íþróttaliúsinu á Kefla- víkurflugvelli. Þá mæta þeir SV úrvali og hefst lcikurinn kl. 17.00 ir hún kínversku þjónunum að segja setningar, eins og „special fried rice or chips?” (steikt hrís- grjón eða kartöflur?”), sem á kínversku mun vera svona: „ye- ung chow chow fan wa sue tiu?” Laufey segir að vísu við blaða manninn, að hún sé nú ekki sér- stáklega Slyng í kín.versku, en hann bætir við, að enskan hennar sé óaðfinnauleg. Loks getur hann þess, að hún hyggist heimsækja Hrísey í sumar. |Ný frystitæki |i M Narfa fyrir || | eliefu millj. jj ’ TOGARINN Narfi kom til J! j! Reykjavíkur í gær, en hann !> J! hefur nú verið útbúinn nýj- !; ! > um og mjög fullkomnum j ‘ ! j frystitækjum til að frysta J [ ;; hcilan fisk. Tæki þessi eru J! ; [ brezk, en breytingarnar fóru !! !! fram í Þýzkalandi, og kost- !; ; > uðu um 11 milljónir. Þetta ! > ! j eru fullkomnustu tæki sinn- j; j; ar tegundar, og eru þau að- |! ;! eins komin í örfáa brezka !! J; togara, þá skuttogara. Nánar ! > ! > verður sagt frá bessu síðar. ! > WWWWWWWmWWMWH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.