Alþýðublaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 8
ÉG sló því fram í síSustu grein, aS í nörgum tilvikum sæjust eng in spor eftir þá fjármuni, er ungl ingar vinna sér inn nema í aukn- um opinberum útgjöldum foreldra þeirra eða forráðamanna. Tel ég því ekki úr vegi að gefa þessum jcnálum nokkru nánari gaum. — ! Þaí' munu flestir sammála um, 'að unglingarnir í dag hafi meira (fé haada á milli en þeim sé hollt. Sökin er hins vegar ekki ungling- anna, heldur hinna fullorðnu, for eldra og annarra þelrra, er fyrir jxngliiigunum eiga að ráða. i Böinum og unglingum er mörg- ium hverjum ýmist látin í té of- jgnótt vasapeninga eða leyft að leyða þeim fjátmunum eftiiiits- laust, sem þau vinna sér inn.. i Orsakir þessa eru eflaust marg- iar. ! Ein orsökin er: aukin fjárráð jalmennings. Ekki skal það lastað, jað almenningur í þessu landi ha-i ifengið aukin fjárráð. Einnig má það til sannsvegar færa, að fyrstu sæmilega bjargálna alþýðukynslóð í þessu Iandi, frá fyrstu tíð, sé nokkur vandi á höndum. j Fyrir nokkrum misserum heyrði ;ég merkan skóiamann láta í ljós Iþá skoðun, að margir þeir for- jeldrar, sem einmitt sjálfir hefðu jalist upp við fátækt/ og orðið ’æsku að neita sér um margt eða iflest það, er hugurinn girntist, ífinni svölun í því að vita börn ?sín njóta sem flests þess, er þeir ■sjálfir fóru á mis, án tillits til ^þess, livort fullnæging allra þess- íara lingana sé holl og æskileg eða ekki. En það er langt bilið milli allsleysis og ofgnóttar í þess :um cfnum sem öðrum, og því mið- ur ra a færri foreldrar en skyldi hinn gullna meðalveg. Endirinn verður allt of oft sá, að börnin og unglingarnir skammta sér fjírmuni til leikja og nautna jlítt eða ekki mælda og undir hæ!- (inn lagt, hvort þetta unga fól': fvinnui’ sjálfu sér skaða með þeim teða eigi. Hinir fullorðnu gefa hér fsem oftar hið lakara fordæmið. •Það er vægast sagt óhugnanlegt, hvernig fjöldi þeirra manna, sem teljast verða fullorðnir, sóa fjár- munum í skemm^anir, ndutnir, tildur og annan fáráðs hátt. Hér erum við stödd við enn eitt þrepið á þessu vandamáli og þetta þrep er: hin óljósu skil milli bama og fullorðinna. Það er hægt að gera of mikið af því að afsaka glöp æskufólks með því að nefna hið lakasta í fari hinna fullorðnu sem fordæmi. Börnin verða að fá að vera börn, jafnframt þótt sumt fullorðið fólk hagi sér eins og óvitar, en til þess að svo megi verða, þurfa upp il- endurnir að gera sér grein fyrir hve lengi barnið er barn og hve- nær fullorðinsárin taka við. Enn sem fyrr tel ég, að atvinnu vegir okkar eigi sinn þátt í vand- anum. Sveiflurnar í atvinnulífinu við sjávarsíðuna bjóða upp á thna bil fljóttekinna fjármuna og að hinu leytinu bjóða þær upp á „dauð“ tímabil. Þessi dauðu tíma- bil eru oft ,,vel“ notuð til að eyða þeim fjármunum, sem aflast hata. Það er vægast sagt móðins að nota þessi tímabil „vel“. Oft er því pyngjan orðin létt, er næsta fjár- aflatímabil tekur við. Unglingur- inn, sem kemur óreyndur inn í dæmi og þau allt of mörg, að t. d. piltur, sem ekkert hefur kost- að eig til náms eftir skyldunám en sífellt unnið fyrir kaupi, er ekki hótinu betur settur fjárli_ags lega með að stofna heimili á nrlli tvítugs og þrítugs en jafnaldri hans, sem kemur auralaus belnt írá prófborðinu að loknu langskóla- námi. Það hlýtur að liggja í atigmu uppi, hvílíkir örðugleikar það hljóta að vera manni, sem frá ungl ingsárum hefur eytt fjármunuTn sínum jafn ótt og hann hefur afi- að þeirra, að stofna til hjúskapar og verða að sjá fyrir börnum og búi af sömu tekjum og hann heí- ui fram að því eytt í sjálfan sig — aleinan. SIGURÐUR PÁLSSON 3< atvinnulífið sogast brátt inn í þessa hri.igiðt ag yrr en varir er líf hans orðiö kapiililaup, ann- ars vegar í f.iármunaöflun, hins vegar f fjármunaeyðslu. Enginn má taka orð mín svo, að það, sem ég hef sagt hér að framan eigi við a!!a unglinga. Fjöidi unglinga stundar skóla- nám, sem krefst þess, að þeir verji fjármunum Sínum af hógværð. — Hinum, sem fara beint út í at- vinnulífið, er skyldunámi lýkur, er hins vegar hættara. Þess eru Er það þá ekki bara ríka fólkið sem lætur unglingana hafa of mik- ið fé handa á milli? Það skyldi nú vera. Hinn ytri búnaður segir exki ætíð allt um fjárhagsafkomu fó ks, en fátt hygg ég vera hæpnari mælikvarða á efnahag heimilanna en fjárráð barnanná og ungling- anna. Á undanförnum árum hefur ýrn islegt vö.rið gert til að stuðla að bættri ^neðferð fjármuna meðal æsKuíólfe. Má þar til nefna spari fjársöfnún .skólabarna og skyldu- sparnað \ unglinga. Hvort tveggja eru þettþ góðar og skynsamlegar ráðstafariir en þær leysa vitan- lega ekki allan þann vanda, er hér blasir við. hverfinu. — Þannig, að þau geti ekki farið fram úr ákveðnu há- marki á hverjum stað. Hér þýðir ekki að koma með valdboð ofan frá. Slík breyting verður að koma frá fólkinu sjálfu — frá foreldrunum sjálfum. Auðvitað má segja, að þessar ábendingar séu reykur einn og hugarórar, slíkum allsherjar sam tökum verði séint eða aldrei komið á á íslandi. En ég hef ekki trú á annarri leið til varanlegra úr- -bóta og- verði hún ekki farin í einhverri mynd, er ég hræddur um, að úrbæturnar séu langt und an landi. Þessi leið hefur líka þann kost, að fólki er jafnan ljúfara að hlýða þeim reglum, er það skapar sér sjálft, heldur en þeim reglum, er koma frá einhverjum valdhöfum. Margir góðir foreldrar eiga í örðugleikum, er þeir reyna að halda í við börn sín, hvað fjár- eyðslu snertir einmitt vegna þess að aðrir krakknr í nágrenninu hafa svona og svona mikla pen- inga handa milli og geta keypt sér næstum að segja hvað, sem þeim dettur í hug og oft néyð- ast þessir foreldrar til að láta börnum sínum í té meiri ijár- muni en þeir vita að þeim er hoilt, til þ< börn hópm kasti. Lög : Ein stöku mönn Ráðst geta beina hópi um. Þes hópir ráðst ríkar: HMHmUHHUHttUMHimHMHMHMtMVi) WWWWWWMWWtW Ef þessi mál eiga að komast í gott horf, þarf bæði að koma til af hálfu hinna fuilorðnu endur- mat á fjármunum og gildi þeirra og endurmat ýmissa uppeldislegra viðhorfa. Ég er vantrúaður á, að þessi mál verði leyst nema á grund velli víðtækra samtaka foreidra og annarra uppalenda. Ég á við, að samtök þessara aðila í þorpum, kaupstöðum og hverfum komi' hreinlega á skipulagningu í þess- um málum. Ég á við, að frjáls foreldra- og uppalendasamltök ákveði fjíírráð barna og unglinga við þennan skól ann, í þessu þorpinu eða þessu RAMSOKN ÞEGAR nýsköpunarstjórnin svo- nefnda sat aö völdum 1944—46, gerði Aiþýðuflokkurinn kröfu til þess, að stjórnin beitti sér fyrir stórfelidum endurbótum á trygg- ingakerfinu. Höfðu þeir Jón Blön- dal hagfræöingur, Jóhann Sæ- mundsson yfirlæknir og fleiri sér fræðingar undirbúið máiið vand- lega. — Hinir stjórnarflokkarnir kröfðust þess, að nokkuð væri dregið úr tiliögem Albýðuflokks- ins, en genp síð-n inn á þær, og vár málið afrrpitt vo,,ið 1946. Þá má seeí?, sð +-'"r'rj>!gakerfið hafi venð end,"'r'-,,'’'>ð. Þau ótrú'pnfi tí«ti-rf| aerðust á alhingi, að FrpropA'"v>rmenn ftjku unn sl<»rii,’o,-n'>'S( Mirn hessu mikla míPi b',,r pA" < ,"'í alls kon ar annmarka, töldu það illa und- irbúið og reyndu að hindra af- greiðslu þess. í efri deild flutti Kermann Jónasson frávísunartil- lögu, og hið sama gerði Eysteinn Jónsson í neðri deifd. En þeim tókst ekki þessi aðför gegn endur bót tryggingana, sem betur fer. í ræðum sínum gegn frumvarp- inu sagði Hcrmann Jónasson, að komið væri aftan að þjóðinni með sésíaliserrgM og áætlunarbúskap, að tekjuskiptingin væri alltof mik- il, að fólk m’,,’di misnota trygg- ingarnar, t-''*i "m ..skuggahliðar þeirra" oof p'“' fr,,mvegis. Eysteio" "*"pp<>n t-o'di, að „eng- in vito-ló"" f sambvkkt á slíku fn,m—-: • p»m bað hefði miilión^,''t~"■,•, f ,með sér. Hann samle auðhe mönn þeir tryggi semi Fra tryggi bændi ríkíð. tryggi alt fó harnn Try ing. er all skiptí menn WWWWWWMWWWWWMWWMWWMWWWWWWWWWWWWWel£l V etja, ’ 8 10. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.