Alþýðublaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 14
2H i m TL mi MINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar hl. 08.00 í dag. Vaentan- teg aftur til .Rvikur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Khafnar ,kl. 10.00 í fyrramálið. Innpnlandsflug: I dag er áætlað að fljúga íil Ak- ureyrar (3 ferðir), isai’iarðar, Fagurhólsmýrar, Hornáfjarðar, Vmeyja (2 ferðir), Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er óætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjaiðar, Sauðárkróks, Skógasantís og Vmeyja (2 ferðir). Loftleiðir li.f. Snorri Sturluson er væntan- Jegur frá Neyv York kl. ð.00. Fer til Glasgow qg Amsterdam kl. V.30. Kemur til baka kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Ei- ríkur rauði er væntanleguv írá New York kl. 09.00. Fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. leiðis til Lysekil og Mantiluoco. Litlafell fór í gær frá Rvík áleið is til Austfjarða. Helgafell íer á morgun frá Antwerpen áleiðis til Akureyrar. Hamrafell fór 5. þ.m. frá Tuapse áleiðis til Stokkholms. Stapafell fer í dag frá Bergen áleiðis til Rvíkur. Hermann Sif losar á Vestfjörð- ' um. Jöklar h.f. Drangajökull lestar í Hamborg í dag, fer þaðan til Rvíkur. Langjökull er í Ventsþils. Vatni, jökull er á leið til Rvíkur írá Hamborg. Eimskipafclag Reykjavíkur li.f. Katla er á Austfjarðarhöfnum. Askja er í Rvík. Hafskip li.f. Laxá fór á hádegi frá Rvík til Akraness. Rangá fór frá Norð firði til Gdynia. Nina lestar á Vestfjörðum. Anne Sesta er í Rvík. SKIP Kvæðamannafélagið Iðun.i Jýk- ur vetrarstarfsemi sinni ineð fundi og kaffi í Edduhúsinu laugardaginn 11. þ.m. kl. 3 e.h. ! Kvenfélag Neskirkju. Aðaifund ur félagsins verður þriðjudag- inn 14. maí kl. 8.30 í félag-úieim- ilinu. Fundarefni: Venju'.eg aðalfundarstörf. Kaffifundur- inn og sumarferðalagið. Féligs- konur eru beðnar að fjölmemia. Kvenfélag Langholissóknar held ur bazar þriðjudaginn 14. maí kl. 2 í safnaðarheimilinu v/Sól- heima. Gluggasýning verður um helgina að Langholtsvegi 128. Munum og einnig kökum má skila til Kristínar Sölvadóttur Karfavogi 46, sími 33651 og Odd nýar Waage Skipasundi 37; sími 85824 og í safnaðarheimilið. SOFN I LÆKNAR Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Khöfn 11.5 til Hamina. Brúarfoss fer frá New York 15.5 til Rvíkur. Dettifoss fór frá Vmeyjum 3.5 til Glouc- ester, Camden og New York. Fjallfoss fer frá Kotka 11.5 til Rvíkur. Goðafoss fór frá Cam- cjen 3.5 til Rvíkur. Gullfoss er £ Khöfn. Lagarfoss fer frá Siglufirði 9.5 til Akureyrar og fór frá Ardrossan 8.5 til Manch Breiðafjarðarliafna. Mánafoss ester og Moss. Reykjafoss kom til Rvíkur 9.5 frá Eskifirði. Sel- foss kom til Rvikur 7.5 frá Ham borg. Tröllafoss fór frá Vm- eyjum 6.5 til Immingham og Hamborgar. Tungufoss er í Hafnarfirði. Forra fór frá K- höfn 8.5 til Rvíkur. Ulla Dan- ielsen fór frá Gautaborg 8.5 til Kristiansand og Rvíkur. Hegra lestar í Antwerpen 13.5 síðan í Rotterdam og Hvjll til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er væntanleg €il Rvíkur í dag að vestau úr hringferð. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag írá Breiðafjarðarhöfnum. Herðu- breið er á Austfjörðum á novð- urleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rotterdam. Arn- arfell er í Kotka. Jökulfell fer £ dag frá Vmeyjum til Ket'.a- víkur og Rvíkur. Dísarfell er á Akureyri, fer þaðan í dag Á- Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Ilalldór Arinbjarn- ar. Á næturvakt: Gísli Ólafss. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Minningarspjöld Blómasvelga* sióðs Þorbjargar Sveinsdóttuv eru seld hjá Áslaugu Ágústs-' dóttur, Lækjargötu 12. b. Borgarbókasafn Reykjavíkar sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstoían opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er omð á sunnudöenm r>a miðviku- dögum frá kl, 1.30 til 3.30 UUllUl ( Lidi AJul^UlU XáZi, Ui|| y ® Emiliu Sighvatsdóttur Teiga jfeMinjasafn Reykjavíkur Skúla- gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22. simi: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. túnl 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Þóðminjasafnið og Listasafn rík isins eru opin sunnudaga, þriðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kl. 4-7 e.h. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 SPAKMÆLIÐ ÉG HEF séð freklegan skort á um- burðarlyndi sýndan í því augna- miði að stiðja málstað umburðar- lyndisins. — S. T. Coleridge. Norræna- sundkeppnin Framh. af 10 síðu sveitarfélaga, sem eiga og reka sundlaugar, hafa verið góðir stuðn ingsmenn norrænu keppninnar sem fátt hafa talið eftir, sem verða mætti henni til stuðnings. Við heitum á framkvæmdanefndirnar, að leita fyrst eftir stuðningi þeirra. Forstöðumenn og starfsfólk sundstaða liafa víða offrað tíma og starfskröftum til þess að öll aðstaða til sundiðkana mætti verða sem mest aðlaðandi og þátt- taka í kepnninni sem auðveldust. Við starfsfólkið barf að ræða um keppnina og leita eftir reynslu þess og með því afmá vankanta á framkvæmd sundsins. Framkvæmdanefndirnar eru beðnar að hafa' nána samvinnu við ritstjóra og blaðanienn þeirra blaða, sem út eru gefin í byggðar- laginu. Blöðin hafa ávallt verið vel viliuð og hvetiandi. Framkvæmdanefnd Sundsam- bands íslands treýstir því, að stjórnir héraðssambanda og í- þróttabandalaea kveðji fram- kvæmdanefndir strax til starfa og þær aftur fái sambandsfélög sín til þess að skipa sundstjórn í hverju félagi. Einnig hafa fram- kvæmdanefndir þegar samband við forráðamonn sundstaða héraðs ins, að sundstaðirnir verði í vist- legu ástandi og starfræktir á þann hátt á sundtímabilinu, að hentugt verði ölluni almenningi að iðka sund og synda 200 metrana. Vill nefndin benda "á, að vel hefur reynzt að hafa ávallt afmarkaða braut í hverri laug, þar sem unnt er hindrunarlaust að synda 200 metrana. Hver sundmaður verður að hafa trúnaðarmann keppninn- ar. Framkvæmdanefnd SSÍ þarf að fá að vita nöfn þessara trúnaðar- manna. Framkvæmdanefnd í hér- aði verður að tilkynna hingað, hvort liún vill, að henni verði send sundmerki og skráningargögn eða hvort senda skuli þau trúnaðar- mönnum hvers sundstaðar. Verði efnt til keppni milli fé- laga innan héraðs eða milli hér- aða, þá þarf framkvæmdanefnd SSÍ að vita um þær sem fyrst, svo hún geti hvatt til aukinnar ná- kvæmni í skráningum. Fram- kvæmdanefnd SSÍ hefur tryggt smíði 20 þús. merkja. — Fleiri merkja verður eigi aflað. Söluverð Iivers merkið verður kr. 15,00. — Sölulaun kr. 5,00. Gögn þau, sem nú eru send til ýmissa aðila um allt land, eru: Auglýsingar. Yfirlit um bátttöku í keppninni ’51, ’54, ’57 og ’60. Tilbúin eru þau gögn, sem skulu vera á hverjum sundstað. Nafnskrár (heftar). Auglýsing um að láta skrá sig. Auglýsing um sölu merkja. Þátttökumiðar (heftir). Ef framkvæmdanefndir í liér- aði óska eftir myndamóti af sund- merki, til þess að nota í blöð eða auglýsingaplötum, til þess að sýna í kvikmyndahúsum, þá látið okkur vita sem fyrst. Framkvæmdanefnd SSÍ getur af greitt til sölu á kr. 35,00 sund- merki fyrri keppnisára. Sölulaun kr. 10. Við flesta sundstaði eru á keppn istímabilinu haldin sundnámskeið ! í 3 vikur eða lengur. Meðan þau I fara fram er framkvæmd keppn- | innar auðveldust. Er þeim lýkur, þarf að gæta þess vel, að aug- lýst sé, hvaða dögum og tíma sundstaðurinn sé opinn og hver sé trúnaðarmaður keppninnar. í ár er ætlazt til þess, að allar þjóðirnar hafi gefið upp árangur í keppninni 1. október, því verða öll gögn að vera komin í hendur framkvæmdanefndar SSÍ fyrir 20. september. Taka skal veikburða og öldruðu fólki vara við því að synda 200 metrana án þess að hafa reynt getu sína áður. Takmarkið er að fá sem flesta í sumar til þess að iðka sund — og úr því 38154 íslendingar syntu 200 metrana 1954, syndi ekki færri en 42 þús. þennan sundsprett í ár. Með kærri kveðju og ósk um heillaríkt samstarf. Erlingur Pálsson, Kristján L. Gestsson, Höskuldur G. Karlsson, Ragnar Steingrímsson, Yngvi R. Baldvinsson, Þorgeir Sveinbjarn- arson, Þorgils Guðmundsson, Þor- steinn Einarsson. Vín: Varaforniaður þeirrar * framkvæmdanefndar, sem fer með sérstök mál, Ag- ostini Casaroli, ræddi í eina klukkustund á fimmtudag við ung verska kardínálann Mindzenty í bandaríska sendiráðinu í Búda- pest. Kosninga- skrifstofan Hafnarfiröi Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins í Ilafnarfirði er op- in alla daga frá kl. 2-7 og 8- 10 e.h. Sími skrifstofunnar er 50499. Heimasími 50285 Alþýðuflokksfólk hafið sam- band við skrifstofuna. Húsnæði til leigu í stórhýsinu Laugavegur 105 er til leigu rúmlega 100 fer- metra húsnæði, hentugt fyrir skrifstofur, léttan iðnað, saumastofur eða félagstarfsemi. Tilboð er greini leigu pr. fermeter sendist undirrituðum eiganda húsnæðisins fyrir 15. þ. m. Nánari upplýsingar veijtar í síma 1-98-80 hvern virkan dag frá kl. 10 — 12. BJARGRÁÐASJÓÐUR ÍSLANDS — Box 1196 — Á 14 10. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.