Alþýðublaðið - 14.05.1963, Page 4
r
t
Ódýrasta fáanleg vegg:- og loftklæðuing er
VERZLUNIN
HARÐTEX
kostar nú eftir nýja verðlækkun aðeins kr. 20,83 pr. ferm.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
MARS TRADING COMPANY H.F.
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
GRETTISGATA 32
LONDON
ÍXÖLSKU NÆLON-REGNHLÍFARNAR
komnar aftur — 20 litir. — Verð kr. 395,00.
Þýzkir
undirkjólar
náttkjólar
og náttföt
stærðir 40—46.
Perlonsokkar
í sumarlitum.
Enskir jerseykjólar
alls konar ullar og
perlon barnafatnaður.
Kosningaskrifstofur
Alþýðuflokksins
Reykjavík
Kosningaslcrifstofan er í Albýðuhúsinu við
Hverfisgötu, símar 15020, 16724.
Opin kl. 10—22 (kl. 10—10).
Vesturland
Aðalskrifstofan er í Félagsheimili Alþýðu-
flokksins, Vesturgötu 53, Akranesi, sími 716.
Skrifstofan er opin kl. 10—19 (kl. 10—7).
Norövesturland
Aðalskrifstofan er í Borgarkaffi, Siglufirði,
sími 302. Skrifstofan er opin kl. 17—19 (kl.
5—7).
Póstsendum um land allt.
Grettisgata 32.
Sírni 16245.
LONDON DÖMUDEILD
Dömudeild, Austurstræti 14. — Sími 14260.
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila
á söluskatti.
Samkvæmf kröfu. tolls'tj órans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður
avinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm
inu, sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðungs
1963, stöðvaður, þar til þau hafá gert full skil
á hinu vangreidda gjaldi ásamt áföllnum drátt
arvöxtum og kosntaði. Þeir, sem vilja komast
hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar
til tollstjóraskrifstofunnar, Amarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. maí 1963.
Sigurjón Sigurðsson.
HANSA-skrifborð
HANSA-hillur
eru frá:
Laugavegi 176. Sími 3-52-52.
Takið eftir
Tóbaks- og sælgæis-
verzlunin
ÞÖLL
Veltusundi 3 auglýsir:
TÓBAK
ÖL
SÆLGÆTI
HEITAR PYLSUR
ALLAN DAGINN
Opið frá kl. 8—18.
TÓBAKS- og SÆLGÆTISVERZLUNIN Þ Ö L L
Veltusundi 3.
Nerðausturland
Aðalskrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri,
sími 1399. Skrifstofan er opin kl. 10—22 (kl.
10—10).
Suðurland
Aðalskrifstofan fyrir Suðurlandsundirlendið
er að Grænuvöllum 2, Selfossi, sími 273.
Skrifstofan er opin kl. 20—22 (kl. 8—10). —
Skrifstofa flokksins í Vestmannaeyjum er að
Drekastíg 24, sími 490 og er opin kl. 20—22
(kl. 8—10).
Reykjanes
Aðalskrifstofa kjördæmisins er í Alþýðuhús-
inu, Hafnarfirði, sími 50499. Skrifstofan er
opin kl. 14—19 og 20—22 (kl. 2—7 og 8—10).
Svæðisskrifstofan fyrir Keflavílc og Suðumes
er að Hringhraut 99, Keflavík, sími 1940
(92-1940). Opin kl. 17—22 (kl. 5—10).
í Kópavogi er flokksskrifstofan í Alþýðuhús-
inu, Auðbrekku 50, sími 38130.
Opin kl. 14—19 (2—7) og 20—22 (10—12).
Skrifstofur
flokksins eru í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
símar 15020, 16724, opnar kl. 10—22.
Flokksmenn eru heðnir að hafa samband við
starfsfólk þeirra um allt er lýtur að kosning-
unum.
Flokksfólk um land allt er heðið að hafa sem
bezt samband við flokksskrifstofur sínar og
veita þeim allt það lið sem unnt er.
UtankjörstaSaatkvæSagreiðsIa
Kosning utan kjörstaða er hafin. Kosið er hjá hreppstjór-
um, sýslumönnum, bæjarfógetum og borgarfógetanum í
Reykjavík. en kjörstaður hans er í Melaskólanum og er op-
inn kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Kjósendum ber að kjósa
þar sem lögheimili þeirra var 1. des. 1962.
Þeir, sem ekki geta kosið þá á kjördegi, verða að kjósa
utankjörstaðakosningu fyrir þann tíma. Kjósendur, sem
staddir eru erlendis, geta kosið á skrifstofum íslenzkra
sendifuiltrúa.
4 14. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ