Alþýðublaðið - 14.05.1963, Page 5
(WWWWWWWWWW**WWMMWWWW»WIMI>M»WWWWWMWM«*WW»W4MWWWW
í VERKFÖLLUNUM 1955 og
upp úr þeim var fjármálaráff-
herrann, Eysteinn Jónsson
mjög órólegur. Hann hafffi í
ríkisstjórn Framsóknar og
Sjálfstaeðisflokksins lagt á-
herzlu á aff skila greiffsluhalla-
lausum fjárlögum og aff sem
mest jafnvægi næffist í efna-
hagslífinu. En eftir liinar
miklu kauphækkanir, er náðu
fram að ganga í verkföllunum
fannst Ej'stcini, sem öll hans
„plön” um góffa og örugga
fjármálastjórn mundu fara út
um þúfur. Hann sá fram á
halla á ríkisbúskapnum, verff-
bólguþróun og almennt jafn-
vægisleysi. Þaff þarf ekki aff
taka það fram, að ábyrgffin
lagffist þungt á Eystein þessa
mánuðina og hann hugsaði
þeim mönnum þegjandi þörf-
ina, sem stuðluffu aff „meiri
kauphækkunum en atvinnu-
vegirnir gátu risiff undir“. Þó
var þaff eitt, er gladdi Eystéin
mitt í þrengingum hans. Kaup-
félögin á Norffurlandi tóku
engan þátt í því aff knýja fram
kauphækkanir og SÍS lét al-
gerlega aff stjórn!
í eldhús-
dagsumræff
unum 11.
maí 1955
þær allar orðiff gerffar aff engu
ef verkalýðssamtökin miffa ekki
kaupgjaldspólitík sína viff sama
markið” ......Ekki dreg ég í
vafa livernig forustumenn
verkalýðssamtakanna í ná-
grannalöndum okkar hefffu
farið aff ef þeir hefffu átt aff
ráffa fram úr málum sinna
manna viff hliðstæðar ástæffur
og hér voru í vetur. Þeir hefðu
fengið í liff meff sér hina fær-
ustu menn, sérfróffa í efnahags-
málum og reynt aff gera sér
grein fyrir . því hvernig þeir
mundu geta látiff kauphækkun-
ina verða aff raunverulegum á-
vinningi fyrir verkamenn Þeir
mundu alveg sérstaklega haía
athugaff hversu hátt væri rétt
aff spenna bogann til þess aff
ekki yrffi sú verðhækkunar-
skriffa losuff sem gerði að Iitlu
effa engu kauphækkun þá, sem
ávannst í bili”.
„Viff vitum af kenningum
kommúnista til hvers verfca-
lýffsfélögin eru aff þeirra skiln-
ingi. Þau cru til þess að lierffa
stéttarbaráttuna, magna átök-
in. Það verffa aff eiga sér staff
Iangvinnar deilur og árelcstrar.
Kjarabarátta án tjóns og á-
taka er einskis virði aff dómi
ósvikins kommúnista, verri en
ekkert, því aff þeir fyrirlíta um-
bætur. Verkföll verkfallanna
vegna. Þaff er þeirra hags-
munamál”.
„Þær kauphækkunarprósent-
ur, sem gefa verkamönnnm
nettóhagnað eru þær prósent-
ur, sem hægt er að bæta ofan á
kaupiff án þess aff tilsvaiandi
hækkanir þurfi aff verffa á öllu
verðlagi og þjónustu. Þaff, sem
kaupiff hækkar þar fram yfir í
Iotunni verffur eklii gróffj, ef
kauphækkunin er almenu”.
Menn beri þessi ummæli Ey-
steins saman viff skrif Tímans
og ræffur Eysteins undanfarið.
Hefur hann ekki tekiff forustu-
menn verkalýffssamtakanna á
Norðurlöndum sér til fyrir-
myndar, þ. e. gætt þess aff
spenna bogann ekki of hátt?
Hefur Eysteinn ekki gætt þess
vel aff láta kommúnista ráffa
ferffinni?
Ja, mikil eru umskintin á
manninum, mætti segja. En er
nokkur sem lætur sér iletta i
hug, aff Eysteinn verffi öffru
vísi en 1955, komist hann í ráff
herrastól á ný? Nei, þaff verff-
ur ekki talaff meira um kjara-
skerffingu og vinnuþrælkun af
hálfu Framsóknar, ef þjóðin
verffur svo ógæfusöm að fá
þann lientistefnuflokk í stjórn
á ný.
rakti
Ey-
Ssteinn rann-
ir sínar og
sagði þa
m. a.
Á undan-:
förnum ár-
* um hef ég
notaff hvert
tækifæri,
sem hefur
gefizt til
þes s að
leggja á þao
áherzlu, að óhugsandi er, að
halda jafnvægi í þjóðarbú-
skapnum og stöðugu verðlagi
nema stjórnarvöldin og hin
stóru almenningssamtök, s<n
hér liafa mikil völd og njóta^
fulls frelsis og þá sérstaklega^
verkalýffssamtökin stefndu a;
sama marki. Ég hef hvnff efí'v-
Gatnagerð
Framh. af 1G. síffu
gera bílastæði og fleira. „Það er
ekkert auðvelt og ekkert ódýrt til
í gatnagerð”, sagði Gústaf E. Páls
son við blaðið.
Svo sem fyrr sagði hefur verið
unnið eftir gömlu áætluninni til
þessa eftir því sem peningar hafa
fengizt, en ekki mun hafa fengizt
allt það fé, sem til gatnagerðar átti
að fara.
og
Framboðslistar
í Norðurlandskjördæmi eystra við
alþingiskosningar 9. júní 1963
A — listi Alþýðuflokksins: j
1. Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti, Akureyri. \
2. Bragi Sigurjónsson, trj'ggingafulltrúi, Akureyri.
3. Guðmundur Iíákonarson, verkamaður, Húsavík.
4 Tryggvi Sigtryggsson, bóndi, Laugabóli, Reykjadal, S.-Þing,
5. Hörður Bjömsson, skipstjóri, Reykjavík.
6. Guðni Þ. Árnason, gjaldkeri, Raufarhöfn.
7. Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti, Ólafsfirði.
8. Jensína Jensdóttir, kennari, Akureýri.
9. Sigurður E. Jónsson, bóndi, Miðlandi, Öxnadal, Eyjafjarðarsýsltt*
10. Jóhann Jónsson, verkamaður, Lynghaga, Þórshöfn.
11. Magnús E. Guðjónsson, bæjarstjóri, Akureyri.
12. Þórarinn Björnsson, skólameistari, Akureyri.
annað bent á, aff þótt stjórna? J^OITMTíOíf*
völdin gcri skynsamlegar ráff-Jj 1
stafanir til þess aff halda jafn-| Framh. af 1. síffu
vægi í verðlagsmálum þá geta|ferslugjaldi mundu útfiutniugsat
áuMWMWttMMMMmMiW' vinnuvegirnir stöðvast og atvinnu
leysi skapast.
Nú hrópar Þórarinn í takt við
Eystein og kommana: Kjaraskerð
ing, vinnuþrælkun!
Almenningur sér í gegnum blekk
ingar þessara manna. Þegar i’ram
sókn er í stjórn gengur hún harð
ast allra flokka fram í skattpín-
ingum og álögum á almenning.
Þcgar hún er utan stjórnar, hróp-
ar hún um kjaraskerðingu og
vinnuþrælkun. Þegar Framsókn er
í stjórn predikar hún um skað-
ræði kommúnista. En þegar hún
er utan stjórnar, fellur hún í faðm
kommanna og tekur undir öli
þeirra áróðursmál.
HVER GETUR TREYST SLÍK-
UM FLOKKI?
FARGJÖLD
Framhald af 1. síðu.
uuar, „en áffur en þaff gerist, verff
um viff aff heimta, aff einhvers
konar regla ríki í öllu fargjalda-
kerfinu, og viff verffum fyrst og
fremst aff gæta þess, aff fariff sé
eftir brezkum lögum”, sagði hann.
Hin nýju fargjöld, sem Alþjóffa-
samband flugfélaga (IATA) hefur
samþykkt, komu til framkvæmda
á sunnudag. Þau voru samþykkt á
IATA-ráffstefnu í september s. 1.
Síffar gaf flugmálastjórn Banda-
ríkjanna (CAB) amerisku flugfé-
lögunum fyrirmæli um aff halda
fast viff gömlu fargjöldin.
Verðhækkunin, sem IATA sam-
þykkti, er í því formi, aff Iækkað-
ur sé afsláttur, er menn fá af
miðum fram og aftur, úr 10% í 5%
— í framkvæmdinni þýffir þetta,
aff miffi fram og aftur New York
—London verffur 27 dollurum dýr
ari (um 1180 krónum).
B — listi Framsóknarflokksins:
1. Karl Kristjánsson, alþingismaður, Húsavík
2. Gísli Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík.
3. Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri.
4. Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn, Eyjafjarðarsýslu.
5. Björn Stefánsson, skólastjóri, Ólafsfirði.
6. Sigurður Jóhannesson, skrifstofumaður, Akureyri.
7. Valtýr Kristjánsson, bóndi, Nesi, S.-Þing.
8. Þórhallur Björnsson, kaupfélagsstjóri, Kópaskeri.
9. Teitur Björnsson, bóndi, Brún, S.-Þing.
10 Eggert Ólafsson, bóndi, Laxárdal, N.-Þing.
11. Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri, Akureyri.
12. Bernharð Stefánsson, fyrrverandi alþingismaður, Akureyrl.
D — listi Sjálfstæðisflokksins:
1. Jónas G. Rafnar, alþingismaður, .Akureyri.
2. Magnús Jónsson, alþingismaður, Reykjavík.
3 Bjartmar Guðmundsson, alþingismaður, Sandi, S.-Þing.
4. Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Akureyri.
5. Björn Þórarlnsson, bóndi, Kílakoti, N.-Þing.
6. Lárus Björnsson, bæjargjaldkeri, Ólafsfirði.
7. Valdemar Óskarsson, sveitarstjóri, Dalvík
8. Páll Þór Kristinsson, framkvæmdastjóri, Húsavík.
9. Friðgeir Steingrímsson, verkstjóri, Raufarhöfn.
10. Baldur Kristjánsson, bóndi, Ytri-Tjörnum, Eyjafirði.
11. Vésteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Hjalteyri, Eyjafirðl.
12. Jón G. Sólnes, bankastjóri, Akureyri.
Kosninga-
skrifstofan
Hafnarfirði
Kosningaskrifstofa Alþýffu-
floklisins í Hafnarfirffi er op-
in alla daga frá kl. 2-7 og 8-
10 e.h. Sími skrifstofunnar
er 50499. Heimasimi 50285
Alþýffuflokksfólk hafiff sam-
band viff skrifstoluna.
NORSKUR kennari, sem starfari
við barna- og unglingaskóla í Osio,',
hyggst heimsækja ísland í júií í'
sumar og dvelja hér 2-3 vikur. ■—s
Hann óskar eftir að komast í sam-!
band við íslenzkan kennara á ír.eð
an á dvöl hans stendur, þar sem
hann e. t. v. gæti búið án veru-
legs kostnaðar gegn sams konar,
fyrirgreiðslu í Noregi síðar, ef
þess er óskað.
Magnús Gislason, framkv.stjórit
Norræna félagsins, veitir nánari
upplýsingar.
G — listi Alþýðubandalagsiiis:
Björn Jónsson, verkamaður, Akureyri.
Arnór Sigurjónsson, ritstjóri, Reykjavík.
Páll Kristjánsson, aðalbókari, Húsavík.
. Hjalti Haraldsson, bóndi, Garðshorni, Svarfaðardal, Eyjafirði.
Angantýr Einarsson, kennari, Þórshöfn, N.-Þing.
Jón B. Rögnvaldsson, bifreiðastjóri, Akureyri.
. Olgeir Lúthersson, bóndi, Vatnsleysu í Fnjóskadal, S.-Þing.
. Sveinn Jóliannesson, verzlunarmaður, Ólafsfirði.
. Hörður Adólfsson, framkvæmdastjóri, Akureyri.
. Lárus Guðmundsson, kennari, Raufarhöfn, N.-Þing.
. Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum i Glæsibæjarhr., Eyjafirði.
. Tryggvi Helgason, sjómaður, Akureyri.
Yfirkjörstjórn í Norðurlandskjördæmi eystra,
Akureyri, 9. maí 1963.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. maí 1963
51