Alþýðublaðið - 14.05.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.05.1963, Blaðsíða 7
' an ■ V;*v;/ 'iMiHfíÍíá wi3, ; , : m :■■ •*g«E;Vv? jÉfe»,Wwi •• :?p-y *■ -• ^PÍf ;■ . eV'* ; ■- • - ‘3JÍV ' 7» J«3. H. -.fc'l,.'' •' 'í' .W' ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. maí 1963 y Parísarblöðin eru hætt að seliast ÞAÐ má segja, að í Frakklandi úi bókstaflega og grúi af hvers kyns blöffum og tímaritum, og mun blaðaútgáfa vart standa meff meíri blóma í nokkru öffru landi. í París eru til dæmis hvörki meira né minna en 14 dagblöff, en þaff er ná kvæmlega helmingi meira en er í ejálfri borg borganna, New York. Parísarbúar hafa ætíff verið mjög VÍKINGAR IJAÐ er kvartaff yfir því aff ungl- ingarnir séu herskáir og svífist ein skis, þegar svo ber undir, en þó virffist sem þeir, sem eldri eru, skirrist ekki fremur viff aff beita bolabrögðum, þegar þeim rennur I skap. Allsérkennilegt mál var til dæmis fyrir skömmu á döfinni f Noregi, þar sem átíræffur maffur var rotaffur af öffrum áttræffum. Vopniff, sem ofbeldismaffurinn not affi til höggsins, var hækja, og væri synd aff segja aff gamli maff- tirinn hafi veriff vandur aff vopn- um. •SMÆLKI Gefa þurfti bandarískri konu, sem stödd var í Aberdeen, þrjár blóðgjafir til að bjarga lífi hennar. Sá, sem gaf henni blóðið, var ungur Skoti. Fyrír fyrstu blóðgjöfina gaf hún honum 50 dali, fyrir þá næstu fékk hann 25 dali, en (þriðja skiptiö sagði konan bara: Kærar þakkir. ★ — Eg mun aldrei biðja nokkra stúlku aðra en þig að giftast mér. — Ef ég neita þér áttu við? — Nei, ef þú játast mér. _ 'Á' Tannlæknirinn (við málgefinn sjúkling): Opnaðu rnunninn og haltu kjafti. — Hver er fleirtalan af maður? — Menn. — Og hver er fleirtalan af barn? — Tvíburar. ★ Sonurinn: Hvernig er farið að því að handsama vitleysinga, pabbi? Faðirinn: Það er yfirleitt gert með einum skammti af púðri, öðrum af varalit og þeim þriðja af naglalakki áhugasamir blaffalesendur og þeim sem komiff hafa til Parísar hefur áreiðanlega orffiff starsýnt á, hve mikiff er þar um blaffsölustráka, og hve algengt þaff er á öllum veit ingahúsum og útiveitingastöðum aff sjá fólk viff lestur blaffa. París- arbúar haga þó blaffalestri sínum á nokkuð annan veg en viff íslend ingar, því aff þeim kemur sjaldan í hug aff stinga blaffinu á sig aff loknum lestri og hafa þaff heiiri meff sér, vegna þess aff þar koma í sífellu nýjar útgáfur meff nýj- ustu fréttum og þær fréttir, sem voru í fullu gildi fyrir klukku- stund, eru orffnar úreltar fyrr en varir og affrar nýrri komnar í þeirra staff, sem skýra gerr frá við burffunum, og bæta því viff, sem gerzt hefur síðustu klukkustund. Nú hefur brugffiff svo undarlega viff upp á síffkastiff, aff frönsku blöðin, sem gefin eru út í ótrúleg um fjölda eintaka (t. d. Le Monde í yfir milljón eintökum) og ávallt hafa selzt nærri upp, liggja nú ó- hreyfff og óseld f stórum hlöffum og virffist lítiff rætast úr því mikla áhyggjuefni blaffaútgefenda. Marg ar skýringar hafa komiff fram á því, hvers vegna svo mjög hefur dregiff úr sölu franskra blaffa hin síffustu ár og kenna menn ýmsu um, til dæmis útvarpi og sjónvarpi, sem í æ ríkari mæli fræffa áhorf- endur sína og áheyrendur um f- þróttir og annaff þaff, sem hinn almenni borgari hefur einna mest- an áhuga á. Ritstjóri vikublaffsins „L’Express" hefur og bent á þá staffreynd, aff síffan de Gaulle komst til valda hafi dregiff stór- lega úr stjórnmálaáhuga borgar- anna, því aff hann hefur löngum látiff sig vilja almennings litlu skipta og fariff sínu fram. Hveraig þróunin verður í fram tíðinni í þessum málum í Frafrk- landi effa hvort þetta uggvænlega ástand mun ná til fleiri larida, er erfitt aff segja um, og mun þar ekki öllum koma saman, en hitt mun tæpast umdeilt aff ,,blaffa- dauffi“ er býsna háskalegt fyrir- bæri, þar sem blöff hvers lands og þá einkum dagblöffin hafa löngum speglað á skýran hátt þaff, sem efst er á baugi hverju sinni, og ver iff dýrmætur tengiliður í samskipt um manna. Brúðhjónin hér á myndinni ern af ólíku bergi brotin, eins og flestir manu fljott sja en þo virffast þau vera sæl og ánægff. Brúffurinn cr kín versk leikkona, sextan ára gömul og heitir Marta Hu Þriffjudagur 14. maí Brúffguminn er hins- ang vegar átján ára gamatl Lund 8.00 Findon aff únabúi, David nafni. Giftingar sem þessi 12.00 13.00 15.00 eru gleffilegt tímanni takn og benda til þess aff smam saman munu hinir olíku kyn- 18.30 19.20 20.00 þættir, er jörffina byggja. sameinast i friði og hanungju — Hvers vegna getur þú ekki lesið blöS yfir morgunmatnum eins og affrir menn gera. Bikiniföi karlmanna N Ý L E G A bar tízkuteiknarinn Pierre Cardin fram þá-tillögu, aff karlmenn tækju upp eins konar Bikini-baffföt, en þau eru, svo sem kunnugt er, þær minnstu flíkur, sem mannlegur líkami kemst af meff án þess aff vera fullkomlega nakinn. Bikini-baffföt karlmanna eiga skv. tillögu Cardin aff saman standa af einni örsmárri mittis- skýlu og er nú eftir aff vita hverj- ar undirtektir tillaga þcssi fær og hvemig framleiffendunum gezt aff teikningum þeim, sem tízkuteikn- arinn lætur fylgja hugmynd sinni. 20.20 21.00 21.15 21.40 22.00 22.10 23.00 MorgunútVarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónl. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 10.10 Veffurfr.). Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). „Við vinnuna": Tónleikar. Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veðui> fregnir. — Tónl. — 17.00 Fréttir. — Endurt. tónlistarefni). Þjóðlög frá ýmsum löndum. — 18.50 Tilkynningar. Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. Einsöngur í útvarpssal: Ólafur í>. Jónsson syngur. Við píanö- ið: Fritz Weisshappel. a) Tvö lög eftir Karl O. Runólfsson: „Hrafninn" og „Ferðalok. b) Tvö lög eftir Inga T. Lárusson: „Hríslan og lækurinn" og „Heimþrá". e) Tvö lög eftir Sig- valda Kaldalóns: „Ég syng um þig“ og „Heiðin há“. Þriðjudagleikritið: „Ofurefli" eftir Einar H. Kvartan; VL kafli. — Ævar R. Kvaran fræði söguna i leikform og stjóm- ar flutningi. — Leikendur: Haraldur Björnsson, Lárus Páls- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Helga Bachmann, Gisli Alfreðsson, Nína Sveinsdóttir, Emilía Borg, Sigríður Hagalín, Sigrún Kvaran, Helga Valtýsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Gur.nar Eyjólfsson og Þorgrímur Einarsson. Tó.nleikar: Tékkneskir listamenn syngja og leika þjóðlög og dansa. Frá Ítalíu; þriðja erindi: Gosið, sem gereyddi Pompeiji Dr. Jón Gíslason skólastjóri). Tóniistin rekur sögu sína; XIV. þáttur (Þorkell Sigurbjörns- son.) Fréttir og veðurfregnir. Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdóttir). Dagskrárlok. HIN SlÐAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.