Alþýðublaðið - 14.05.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 14.05.1963, Page 13
jSÖLUBÖRN! KOMIÐ í DA6 Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 OG TAKIÐ MIÐA j iá sölyiaun HÁPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGS REYKJAVÍKUR Þ?> STUDIA ISLANDICA: Vanir og æsir Út er komið 21. heftið af Studia Islandica eða íslenzkum fræðum, sem gefið er út af Heim- spekideild Háskóla íslands og Bókaútgáfu Menningarsjóðs, ritstjóri dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor. Þetta hefti flytur goðfræðilega ritgerð, sem nefnist Vanir og Æsir, eftir magister Ólaf Briem, menntaskólakennara á Laugarvatni. Bókin er 80 bls., auk nokkurra mynda af fom- minjum til skýringar. Verð 80 kr. BÓKAÚTGÁFA MENNING ARS J ÓÐS Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir '1. ársfjórðung 1963, svo og hækkanir á söluskatti eldri timabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvör unar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöld- unum. _ Reykjavík, 13. maí 1963. TOLLST J ÓRASKRIFSTOFAN Amarhvoli. rúmar alla fjölskylduna kynnið yður MODEL 1963 _ Sími 24204 'ÓC^ON & CO. p.o BOX 1586 - REYK3AVIK Garðyrkjuáhöid HúseigendurHúsbyggjendur Almennur fundur verður haldinn í fundarsal byggingaþjónustu A. í. að Laugavegi 18A n.k. miðvikudagskvöld Ikl. 9. Jóhannes Zoéga, verkfræðingur, flytur erindi: Upphitun og einangrun húsa. Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan hús- rúm leyfir. BYGGINGAÞJÓNUSTA ARKITEKTAFÉLAGS ÍSLANDS alls konar nýkomin Handsláttuvélar vandaðar og ódýrar GEYSIR hf. Vesturgötu 1. Bókhandsnemí getur komizt í nám nú þegar. Tilboð merkt Bókband sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. Þurfið þér permanent, hárskol, háralit, klippingu, lagningu eða hámæringu? Við emm ávallt til þjónustu. s s s s s s s s s s s s s Sðlð hðppdrættismiðð stendur yfir til kl. 24 í kvöld Dregið á miðnætti . HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGS REYKJAVÍKUR \ 5 s * ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. maí 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.