Alþýðublaðið - 14.05.1963, Side 14
Kvöld- og næturvörður L. ií. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Ásmundur Brekk
an. Á næturvakt: Ólafur Jóns-
Bon.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Gullfaxi fer
iíl Glasgow og K-hafnar kl. 08.
00 í dag. Væntanlegur aftur til
R-víkur kl. 22.40 í kvöld. Inn-
arilandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð
árkróks, Húsavíkur og Vestm.-
eyja <2 ferðir). Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Eg-
ilsstaða, Hellu, Vestm.eyja (2
ferðir) og Hornafjarðar.
1 skb p T
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá K-höfn 12.
5. til Hamina. Brúarfoss íer
fi’á New York 15. 5 íil 'R-víkur.
Dettifoss kom til Camden 13.
5., fer þaðan til New Fork.
Fjallfoss fór frá Kotka 11. 5. 111
R-víkur. Goðafoss fer frá Akra
nesi í gærkvöldi til Kefla.víkur.
Gullfoss er í K-höfn. Lagarfoss
fer frá R-vík í dag til Akraness
og Keflavíkur. Mánafoss fór frá
Manchester 9. 5. til Moss.
Reykjafoss kom til R-víkur 9.
Vestm.eyjum í kvöldþ ,.:;,.(íó
S. frá Eskifirði. Selfoss fór frjr
Vestm.eyjum í gærkvöldi tjl
Dúblin og New York. Trölla-
foss kom til Immingham 10. 5.,
fer þaðan til Hamborgar.
Tungufoss er í R-vík. Forra
kom til R-víkur í gær frá K-
liöfn. Ulla Danielsen fór frá
Kristiansand 10. 5., væntanleg
til R-víkur í dag. Hegra lestar
í Antwerpen 13. 5. síðan í Rott
erdam og Hull til R-víkur.
Jöklar h.f.
Drangajökull kemur til R-
víkur kl. 22.00 í kvöld. Lang-
jökull fer frá Hamborg í dag
til Calais og R-víkur. Vatna-
jökull er í Vestm.eyjum.
Hafskip h.f.
Laxá f/r frá \krauesi 10. þ.
m. til Skotlands. Rangá er í
Gdynia. Herluf Troie er í
Kotka. Irene Frejs er í Riga.
Ludvik P. W. er í Gdynia.
Mlnningarspjöld Blindrafélaga
ins fást f Hamrahlíð 17 og
skrifstofu Tímans, Bankastræti
7. — Iðnaðarmannafélagið á
Selfossi.
SPAKMÆLIÐ
MADURINN er hamingjusamastur
og lánsamastur í starfi sínu, er
hann helgar sig málstað, sem er
óháður eigingiörnum hagsmunum
hans sjálfs. — Benjamin Spock.
Sextíu og fimm ára eru í
dag tvíburabræðurnir Þorsteinn
Magnússon, Baldursgötu 3B og
Ingvar Magnússon, Mávahlíð
14.
Happdrætti blindrafélagsins.
Vinningar eru: Volkswagen
station bifreið að verðmæti 175
þús. kr. Flugferð til London
fyrir 2 fram og aftur. Hlutir
eftir eigin vali fyrir allt að 10
þús. kr. Hringferð með Esju
fyrir 2. — Dregið 5. júlí. Vinn
ingar skattfrjálsir. Unglingar
og fullorðið fólk óskast til að
selja miða. Góð sölulaun. —
Útsölustaðir: Hressingarskálinn
við Austurstræti. Sælgætisbúö-
in, Lækjargötu 8. Söluturninn,
Kirkjustræti. Foss, Bankastræti
6. Söluturninn, Ilverfisgötu 74.
Söluturninn, Hlemmtorgi. Bið-
skýlið við Dalbraut. Biðskýlið,
Reykjum. Söluturninn, Sunnu-
torgi. Söluturninn, Álfheimum
2. Söluturninn, Langholtsvegi
176. Söluturninn, Hálogalandi.
Nesti við Elliðaár. Ásinn, Grens
ásvegi. Söluturninn, Sogavegi
1. Söluturninn. Miklubraut. —
í Hafnarfirði: Biðskýlið við Álfa
fell. Bókabúð Olivers Steins.
Verzlun Jóns Matthíassonar,
Nýja Bílastöðin.
Komi einu sinni í viku.
I LÆKMAR
Kvöld- og næturvörður L. R. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Víkingur Arnórs-
son. Á næturvakt: Kjartan
Magnússon. Mánudagur: Á
kvöldvakt: Jón Hannesson. Á
næturvakt: Andrés Ásmundss.
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00—17.00.
Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. Sími 15030.
Skrifstofa
Alf)ýðuflokksins
í Kópavogi
Skrifstofa Alþýðuflokksins
í Kópavogi er í félagsheimili
flokksins í Auðbrekku 50.
Hún er opin alla virka daga
frá 14—19 og 20—22, sími:
38130. Heimasími skrifstofu
stjóra er 32669.
Skemmtifundur
Kvenfélags
Álþýðuflokksins
KVENFÉLAG Alþýðuflokks-
ins í Reykjavík heldur
skemmtun fyrir aldrað fólk,
mánudagskvöldið 20. maí kl.
8 í Iðnó. Skemmtunin verð-
ur með líku sniði og undan-
farin ár, en þessar samkom-
ur félagsins hafa verið mjög
vinsælar og eftirsóttar. —
Skemmtiatriði verða auglýst
síðar, en allar upplýsingar
er liægt að fá í eftirtöldum
símum: 14313 (Katrín Kjart-
ansdóttir) 10488 (Aldís Krist
jánsdóttir) 11609 (Oddfríður
Jóhannsdóttir).
Minningarspjöld menningar- og
"minningarsjóðs kvenna fast á
þessum stöðum: Bókaverzlun
ísafoldar, Austurstræti 8,
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur,
Hafnarstræti 1, Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar Hafnar
stræti 22, Bókaverzlun Helga
fells Laugaveg 100 og skrif-
stofu sjóðsins, Laufásveg 8.
Kvenfélag Neskirkju. Aðaifimd
ur félagsins verður þriöjuöag-
inn 14. maí kl. 8.30 í félagsaeim-
ilinu. Fundarefni: Veniu'.eg
aðalfundarstörf. Kaffifunrlur-
inn og sumarferðalagið. Féligs-
konur eru beðnar að fjölmer.na
Kvenfélag Langholtssóknar held
ur bazar þriðjudaginn 14. maí
kl. 2 í safnaðarheimilinu v/Sól-
heima. Gluggasýning verður um
helgina að Langholtsvegi 128.
Munum og einnig kökum má
skila til Kristínar Sölvadóttur
Karfavogi 46, sími 33651 og Odd
nýar Waage Skipasundi 37, sími
35824 og í safnaðarheimilið.
Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl-
issjóð Náttúrulækningafélags
Islands. fást í Hafnarfirði hjá
Jóni Sigurseirssvni Hverfis
götu 13B. Sími 50433.
SÖFN
Borgarbókasafn Reykjavíkar
sími 12308. Aðalsafnið Þing-
holtsstræti 29A. Útlánadeildin
er opin 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 1-4. Lesstofan
opin 10-10 alla virka daga
nema laugardaga 10-4. Útibúið
Hólmgarði 34 opið 5-7 alla
virka daga nema laugardaga.
Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
5.30-7.30 alla virka daga nema
laugardaga. Útibúið við Sól-
heima 27 opið 4-7 alla virka
daga nema laugardaga.
ræknibókasafn IMSÍ er opið
alla virka daga nema laugar-
iaga kl. 13-19.
ÚRVAL RÉITA
af „Matseðlinum Umhverfis jörðina“.
M. a.
CHICKEN IN THE BASKET
RINDFLEISCH MIT ANANAS
UND KIRSCHEN.
o.mJl. o.m.fl.
Carl Billich og félagar leika.
Verkamannafélagið
ÍDAGSBRUNs
sgp DAGSBRUN
Félagsfundur
verður haldinn í Tjamarbæ í kivöld (þriðju-
dag) kl. 9.
DAGSKRÁ :
1. Félagsmál.
2. Samningamálin.
3. Önnur mál.
Félagsmenn eru beðnir að fjöknenna og sýna
skírteini við inngangin.
Stjórnin.
Sængur
fylltar með Acryl ull ryðja sér hvarvetna til
rúms. — Hafa eftirtalda kosti:
• Þvottekta
Hlýjar
Fisléttar
Mölvarðar
Ódýrar
Nylonefni í verinu.
★ 3 stærðir af sængum. 3 stærðir af koddum.
Marteinn Einarsson & Co.
Fata- og gardínudeild. — Laugavegi 31. — Sími 12816.
Þökkum inniiega hjálp og samúð við andlát og jarðarför móður
minnar, tengdamóður og ömmu
Guðnýar Ólafsdóttur
óg virðingu sýnda minningu hennar.
Halldór Árnason Fanný Sigurðardóttir.
Ásdís Guðrún Ilalldórsdóttir Ómar Þór Halldórsson
Guðríður Erna Halldórsdóttir
14 14. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ