Alþýðublaðið - 14.05.1963, Page 16

Alþýðublaðið - 14.05.1963, Page 16
 mWWWWWWWWWWWWWm*WWWWWWW%V%MWWWWWWWWTOWW KOM VINSIRISIJÓRNIN Á VIN N U ÞRÆLKU N 19581 TÍIMINN endurtekur blekking- ar Þórarins Þórarinssonar og kointnúnista um ..vinnuþrælkun- ina sl. sunnudag. — Var þetta uppálialds áró'ðursefni þoírra Einars Olgeirssonar og Þórar- ins á Alþingi í vetur og það var m. a. vegna þess hve Þórarinn ’reyndist kommúnistum auð- sveipur í þessu áróðursmáli ■þeirra, áð hann hlaut viður- nefiiið „11. þingmaður kommún ista“. AlþýðuUIaðið hefur marg- lirakið fullyrðingar stjórnarand stöðunnar um kjaraskerðinguna og vinnuþrælkunina, en vegna blekkinga Tímans skal þaö gert • enn einu sinni. Tíminn segir, að viðreimin hafi skapað vinnuþrælkun. En það er alrangt. Ef Tíminn vi!l endilega láta einhvern fá heið- urinn af löngum vinnudegi hér á landi, ÞÁ Á VINSTRI STJÓRNIN ÞANN HEIÐI R . eins. og fleira. Rannsóknir, sem gerðar liafa verið á iengd vinnutímans í byggingaiðnaðinum á tímabil- iu 1958-1962 leiða í ljój, að vinnutíminn í þeirri atvinnu- grein hefur ekki lengzt á þessu tímabili. Vinnutíminn í bygg- ingariðnaðinum var langur 1958 en hann var ekki iengri 1962. EF UM ER AÐ R/EÐA VINNU- ÞRÆLKUN í DAG, ÞA VAR SÚ VINNUÞRÆLKUN FYRIR HENDI í TÍÐ VINSYRI STJÓRNARINNAR. Ekki liggja fyrir niðir ;tóð- ur athugana á lengd vinnutím- ans í öðrum atvinnugreinum, en ekki er ástæða til að ætla, að ástandið sé öðru vísi í þeim. Ivi prentar Tímiun einnig upp sl. sunnudag ýmsar helztu blekkingar Þjóðviljans um „kjaraskerðinguna“. Segir Tim inn, að kanpmáttur tímakaups- ins hafi rýrnað um 17-18%-. Er hér um hreina endurprentun úr Þjóðviljanum að ræða. Hið rétta í sambandi við kjörin er þetta: Á tímabiiinu 1958-1962 iiefur verðlag vöru og þjónustu, ann arrar en húsnæðis, samkvæn t vísitölureikningi Hagstofuun- ar, liækkað um 36% og er þá miðað við meða’.verðlag beggja áranna. Meðaltekjur verka- manna, sjómanna og iðnaðar- manna hafa á saina tímabili auk ist um 48%. Ef vinnutíminn liefði lengzt á tímabilinu aaíti þessi tekjuaukning rætur únar að rekja til hennar. En svo er ekki, a. m. k. ckki í byggingar iðnaðinum og því er liér um raunhæfa kjarabót að ræða. — Tekjurnar hafa hækkað meira en verðlagið. Alþýðuflokkurinn er ekki á- nægður með liinn langa viii.ia tíma, sem byrjaði hér í vinstri stj^rninni, Gagnrýni forustu- niaiina flokksins á hinum Ianga vinnutíma er því í fyllsta máta eðlileg. En hinn Iangi vinnu- tími skrifast ekki á reikning viðreisnarnmr. — Við sk num ekki taka heíðurinn af vinstrí stjórnii-ni, hún hefur ekk: af of mörgu að státa. tWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWMW (WWWWMWWWWMWWWWWMW»WW%%WMW Bjargar skólafólk gatnagerð? GATNAGERDAR áætlunin fyrir^ Mest af þeirri gatnagerð, sem sumarið verður lögð fyrir borgar-' fram fór í fyrra, var þannig, að ráð alveg á næstunni, sagði Borg- arverkfræðingur, er blaðið náði snöggvast tali af honum í gær, en til þessa og fram að þeim tíma, er nýja áætlunin tekur gildi, verður unnið eftir þeirri gömlu. Það há- ir gatnagerð, eins og svo mörg- um öðrum hlutum, að mjög er erf- itt að fá fólk og kvað verkfræð- ingurinn framkvæmdir í sumar vera mjög undir því komnar, live mikið fengist af skólafólki til starfa. malbikað var ofan á fullgerðar og vel þjappaðar malargötur. Því miður er þó ekki hægt að gera slíkt við allar götur, sagði verk- fræðingurinn. Flestar af gömlu götunum þola slíkt ekki og þarf því að „púkka” þær og undir- þyggís á gamla mátann. Sömuleið is er það ekki svo, að hægt sé að malbika beint á hinar nýrri malar- götur, því margt þarf að gera við þær áðiu-, svo sem að laga kanta, Framhald af 5. síðu. í GÆRKVÖLDI fór fram leikur í Reykjavíkurmóti meistaraflokks í knattspyrnu. Áttust við KR og Þróttur. Þróttur sigraði með 4 mörkum gegn 3. VORSYNING NEMENDA í GÆR var opnuð í Handíða- og fliyndtistarskólanum í Skipholti 1, vorsýning á verkum neincnda á fáðasta vetri. Kurt Zier, skóia- ■vtjóri skólans gekk um sýningar- paii með blaðamönnum og kynnti rir þeim verk nemenda og sagði frá starfsemi skólans í fáum diátt um. Sýningin er á tveimur hæð- tun. Hún verður opin til ntiðviku- dags. m%%w%%%wv%%%%%%%%%%%mi%%%w r; Kurt Zier, skólastjóri Hand- íða- og myndlistarskólans. Fyrir aftan hann sjást verk nokkurra uemenda forskól- Á sýningunni eru sýnd verk nemenda allra deilda skólans, en þær eru átta fastar, auk þess, sem kennt er á námskeiðum ýmislegt í sambandi við myndlist og liand- íð. Er hægt að sjá námsfevil nem enda alveg frá því hann byrjar, og þar til hann lýkur námi i sinni grein. Eins og fyrr segir, eru deildir skólans átta eða þessar: Forskóli, frjáls myndlist, frjáls graflist, hag nýt graflit, teiknikennaradcild, vefnaðarkennai’adeHd, listvefnað- ur og tízkuteiknun. Á sl. vetri voru 250 nemendur i skólanum, þar af 50 börn á nám- skeiðum. 6,6 MILLJ. MUNÁÐI TILBOÐUM í ENNISVEG TILBOÐ í vegarlagningu fyrir Ol- afsvikurenni á Snæfellsnesi voru opnuð á skrifstofu Vegamálastjóra síðdegis á laugardag og höfðu tvö tilboð borizt í verkið, sem er citt slærsta, sem Vegagerð ríkisins hefur boðið út á almennu útboði. að því er Sigurður Jóhannssou, vegamálastjóri, tjáði blaðinu I gær. Allmiklu munaði á tiiboðun- um eða 6,6 milljónum. Lægra boð- ið var frá Efra-Falli og hljóðaði upp á 9,8 milljónir, en hitt liljóð- aði upp á 16,4 milljónir. Það var frá Björgvin Halldórssyni, Magn- úsi Ólafssyni. Lárusi Magnússyni og Gunnari Gunnarssyni. Þeir munu allir vera ýtu- og skurð- gröfueigendur. Samkvæmt skil- málum útboðsins á verkinu að vera lokið fyrir næstkomandi áramót. Margar og gildar ástæður liggja að sjálfsögðu fyrir þessari vegarbyggingu, en ein sú veiga- mesta er vafalaust sú, að meiri not verði af landshöfninni á Rifi, sem einmitt á að vinna mikið að í sumar. Frá mannúðarsjónarmiði verð- I ur iíka mikil bót að þessum vegi. Sandarar þurfa að sækja bæði ! lækni, prest og ljósmæður til Ól- j efsvíkur og hefur oft mátt litlu muna, er þetta fólk og annað hef- ur þurft að fara fyrir Ennið.. Þar liefur til þessa orðið að sæta lagi að komast yfir á fjöru. Til dæmis um erfiðleikana má geta þess, að fyrir röskum tíu árum var sóknar- presturinn, séra Magnús Guð- mundsson, á leið í jeppa í fjör- unni undir Enninu, er alda reið yfir bílinn. Komst prestur út úr honum og gangandi það, sem eftir var leiðarinnar, en næsta alda rei£ með sér. Það einkennilega þó, að bílnum skolaði upp flóði, en var þá ó- Enn má þess geta, að með veg- argerð þessari opnast ein fegursta leið til skemmtiferða í bíl, sem um er að ræöa hér á landi. Það verður sem sagt hægt að aka með góðu móti „kringum Snæfellsnes”, ef svo má segja.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.