Alþýðublaðið - 15.05.1963, Blaðsíða 1
I IlD EMILSSTJÚRNAR OG
NÚVERANDISTJÖRNAR
STORAUKIN FJARFESTINGI
&TVINNUVEGUM ÞJÓDARINNAR
FJfl R.FE5TIN& 1 RrviNNU\/E<rUMU M
1557-1562
1857 1^58
ViNSTfil
STjÓRtT
1^5q 1Q60 1561 :1562
EMILS VIÐReiSNFHT
STJORN SrjÓRiN
Myndin sýnir hundraðshluta fjárfestingar í atvinnuvegunum 1957—’62 af heildarfjárfestingu þau árin.
RÉTTARHÖLDIN í Milwood-
málinu var haldið áfram eftir há-
degi í gær. Þá lét Logi Einarsson,
yfirsaksóknari bóka, að fyrri á-
kvörðun um hald á togaranum
Milwood yrði ekki breytt, þ. e. að
togaranum yrði haldið hér enn um
sinn, eða meðan rannsókn máisins
stæði yfir og annað yrði ákveð'ið.
Var þessi ákvörðun dómsins
bókuð, vegna fram kominnar kröfu
Gísla G. ísleifssonar hrl. lögmanns
eiganda togarans, um að dómurin.i
tæki ókvörðun um hvort togarinn
mætti fara, ef trygging yrði lögð
fram. í bókuninni kom fram, að
ekkert svar hefði borist frá brezku
stjórninni, þrátt fyrir ítrekuð mót-
mæli íslenzkra stjórnarvalda. Þess
vegna væri ckki enn vitað hvort
Smith skipstjóri kæmi eða ekki.
Blaðið ræddi við Agnar K. Jóns-
son, ráðuneytisstjóra, en hann
sagði, að ekkert nýtt hefði komið
fram í málinu. Bretar hefðu enn
: ekki svarað kröfum íslenzkra
! stjórnarvalda. Von væri þó á
| svari fljótlega, þar eð Home, lá-
j varður, utanríkisráðherra Breta
liefði lofað öllu góðu er ambassn-
FJÁRFESTING í atvinnuvegunum hefur stóraukizt í
tíð núverandi ríkisstjórnar og verið mun meiri en í
tíð vinstri stjómarinnar. Jókst fjárfesting í atvinnu-
vegunum reyndar þegar í tíð Emils-stjómarinnar. Síð-
asta ár vinstri stjórnarinnar, 1958, nam fjárfesting í
atvinnuvegunum 1150 milljónum kr., 1959, er ríkis-
stjóm Alþýðuflokksins sat, nam hún 1289 milljónum,
1960, fyrsta ár viðreisnarstjómarinnar, nam hún 1577
milljónum, á s.l. ári nam hún 1307 milljónum, en
1963 er hún áætluð 1565 milljónir króna.
Þessar tölur leiða það glögglega í ljós, að ailt taí
framsóknarmanna og kommúnista um það, að viðreisn
in trmmdi leiða samdrátt yfir þjóðina, hefur reynzt
marklaust hjal. Það er athyglisvert, að fyrsta ár við-
reisnarstjómarinnar reynist fjárfesting í atvinnuiveg-
unum 427 miiljónum meiri en 1958, síðasta ár vinstri
stjómarinnar.
í SKÝRSLU ríkisstjórnarinnar um
Þjóðhags- og framkvæmdaáætlun,
sem lögð var fyrir Alþingi 10.
april sl., er að finna töflur um
fjármunamyndunina 1957-1962. —
Tölurnar fyrir 1962 eru að vísu
bráðabirgðatölur. Samkvæmt þess
um töflum hefur fjármunamynd-
unin í heild verið sem hér segir
á umræddu tímabili (á verðlagi í
árslok 1962):
1957 2702 millj.
1958 2614 —
1959 2877 —
1960 3050 —-
1961 2385 -—
1962 2711 —
Eins og sjá má af þessum 'ól-
um, eykst fjárfesting hér á landi
eftir að vinstri stjórnin er farin
frá völdum og hón hefur reynzt
meiri 1962 eftir að viðreisnar-
dor íslands í London ræddi við
hann í fyrri viku.
Þá hefur blaðið haft spurnir af
því, að Milwood-málið hafi komið
til uniræðu í brezka þinginu. Hec-
tor Hughes, þingmaður í neðri
málstofunni, bar fram fyrirspurn
um málið, og fór jafnframt hörð-
um orðum um framkomu sjóhers-
Framh. á 5. síðu
sjórnin hefur setið í nær 3 ár en
hún var á síðasta ári vinstri stjórn
arinnar. Koma þessar tölur iila
heim við þær fullyrðingar stjórn-
ara n d s tö ðii n n a) að viðreisnin
mundi draga úr framkvæmtíum og
skapa samdrátt.
Fjárfbstíng rí avtinnuvegunum
hefur numið sem hér segir á sömu
árum (einnig verðlag ársloka
1962):
1957 1153 millj.
1958 1150 —
1959 1289 —
1960 1577 —
Framh. á 5. síðu
GÓÐ VERTÍÐ
Á AKRANESl
AKRANESSÉÁTAR hafa sfl-
að ágætlega í vetur. Er ver-
tíðin með hezta móti enda
hafa gæftir verið ágætar. 22
bátar hafa verið gerðir út,
og er heildarafli þeirra um
10 þíis. tonn. Nokkrir bátar
hafa verið á síld síðari hiuta
vertíðarinnar, en ekki hefur
afli þeirra verið góður. —
Þessir bátar hafa fiskað yfir
600 tonn í vetur: Sæfari, 920;
Anna, 910; Sigrún, 875; Sig-
urður, 860; Keilir, 660; og
Nátífari, 626 tonn.