Alþýðublaðið - 15.05.1963, Blaðsíða 13
Lokunartími
Framh. af 4. síðu
brigðissamþykktar eru lialdnar
sem og annarra öryggisráðstafana.
Hvaða réttlætistilíinning eða ] ijóð
félagsleg nauðsyn liggur að l>aki
l>ví, að eftir lokunartíma alnttnnra
verzlana megi selja lieitar pylsur
en ekki kaldar, nýja ávexti, en
ekki þurrkaða, öl og gosdrykki,
en ekki ávaxtasafa í dósum eða lýsi,
borgarlífinu liggi ekki í gegnum
reglugerð um lokunartíma verzlana
Vér leyfum oss að benda á það
með hliðsjón af helgidöguin þjóð-
kirkjunnar, að með ýmsum öðrum
þjóðum, þar sem trúarlíf er engu
minna en hér á landi, gilda mun
frjálslegri reglur um þessi efni.
Reyndar nægir að benda á íiæsta
sveitarfélag, Garðahrepp, í þessu
Jónas Haralz
svarar Timanum
rafmagnsöryggi, en ekki perur, inn sambandi. Rétt þykir einnig ;>ð
pakkað sælgæti, en ekki niðursoð- minna á það, að hingað' til lands
inn mat eða egg í pökkum eða yfir koma nú árlega gestir af ýmsum
leitt innpakkaöar matvörur o.s.frv. þjóðernum, þúsundum saman, og
Og þó er tóbakið skaðvænlcga ó- j verður að telja sjálfsagt, að þemi
talið. j
Aths. við 3. og 4. lið: Það verður
ekki á það fallizt, að leiðin til að
sporna við svokölluðu ,,hangsi“
unglinga á sölustöðum sé að loka
sölustöðum fyrir öllum viðskipta
vinum einum og hálfum klukku-
tíma fyrr en hingað til. Frá al-
mennu sjónarmiði neytenda verður
einnig að mótmæla því, að sett sé
í reglugerð, að kvöldsölustöðum
skuli lokað kl. 22 í stað kl. 23.30.
Slík takmörkun er í senn þarflaus
og ósanngjörn. Hún bitnar fyrst
og fremst á fulltíða fólki, sem
hefur ekkert af sér brotið og vill
ráða sínum háttatíma sjálft. Hljót
ist ónæði af einstökum sölustöðum
ber að snúa sér> að þeim, en ekki
að loka þeim einnig, sem engan
trufla.
í heild sinni verður að vara
við því að setja reglur og hömlur,
sem almenningi er ekki ljós þörf
eða nauðsyn á, enda skapar það
virðingaleysi fyrir lögum og regl-
um. Það er skoðun vor, að leiðin
til að ná siðferðilegum, trúarleg-
um og uppeldislegum árangri í
sé gert kleift að kaupa hér minia-
gripi og sérstæða íslenzka hluti
einnig um helgar, sem oft er eini
tíminn, sem þeir hafa hér.
Það má telja mjög vafasamt
hvort þörf sé á því að banna neyzlu
í verzlunum á þeim vörum, sem
þær selja í fyrsta lagi er yfirleitt
mjög lítið um slíkt tiltöluléga, og
það yrði daglega meira og minna
brotið, og er það þegar af þeirri
ástæðu varhugavert. Verður vart
séð, að slík regla geri neitt gagn
en gétur gert ógagn, og ætti fylli-
lega að nægja ,að eigendur verzl-
ana gættu sóma síns í þessu efni.
í sambandi við það, að sala sæl-
gætis og gosdrykkja í mjólkurbúð-
um verði bönnuð, skal minnzt á
annað veigameira atriði, um leið
og bann þetta verður að teljast
lítilvægt miðað við alla þá sæl-
gætissölu, sem tillögprnar gera
ráð fyrir. Mikið hagræði væri að
því fyrir borgarbúa, að allar þoer
matvöruverzlanir, sem uppfylla
Ný bók
ÚT ER komin hjá Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar ný bók
eftir Snæbjörn Jónsson. Ber hún
1 heitið Vörður og vinarkveðjur og
er úrval úr greinum Snæbjarnar.
Hefur dr. Finnur Sisrmundsson
landsbókavörður valið efnið í sam
ráði við höfund, en Tómas Guð-
{ mundsson skáld ritar formála.
Alls eru 32, ritgerðir í bókinni
og skiptast í tvo hluta. Nefnist
diin fyrri Vörður m»ð fram vegin-
um og greinar ýmislegs efnis, svo
sem um bókmenntir. bókaútgáfu
og bókaverzlun o. fl. í siðari hlut-
anum Vinarkveðjum. eru minning
argreinar um ýmsa látna vini höf-
undarins, en hann er sem kunnugt
er þekktur fyrir h»snursleysi og
snjallar mannlýsingar í slikum
greinum.
Bókin er 198 bls. að stærð. Hún
er prentuð og bundin í Prentsmiðj
unni Hólum, en Tómas Tómasson
hefur gert káputeikningu. Er frá-
gangur allur hinn snotrasti, en
einkar látlaus.
Hannes á horninu
Framh. af 2. síðu
urðu þeir nokkuð margir, auk þess
sem menn mættu að vísu til skips
að aflk)kn>j sumMkvöIdi — og
voru ekki liðtækir að s‘arfi, sem .
krefst þó fullkominnar eftírtektar ! le§u frasogn blaðs síns af uramæl;
um minum, enda þott hann víssi,
Þann 1. maí ekrifaði ég ritstjóra
herra Þórarni Þórarinssyni, bréf
það, er hér fer ó eftir:
„í blaði yðar í dag er .birt frá-
sögn af erindi, er ég héit á há-
degisverðarfundi Verzlunarráðs
íslands sl. laugardag. í erindinu
gerði ég grein tyrir gerð Þjóð-
hags- og framkvæmdaáætlana og
hlutverki þeirra í nútíma þjcðfé-
lagi og gaf etutt yfiirlit um meg-
insjónarmið þeirra áætlunar, sem
nú hefur verið gerð hér á landi.
Erindið var að sjálfsögðu iræði-
legs eðlis en ekki stjórnmálalegs
eðlis.
Frá 6Ögn Tímans af erindinu
og svörum mínum við spurning-
um fundarmanna er í mörgum
atriðum algeriega röng og í öðr-
um stórlega viliandi. Þetta býst
ég við, að flestir, sem írásögnina
lesa, geri sér ljóst. Eigi að síður
vildi ég mega fara þess á leit, að
þessi athugasemd komi lyrir
augu lesenda biaðs yðar.
Virðingarfylifit,
Jónas Haralz (sign)"
Bréf þetta hefur ritstjórinn ekki
birt. Aftur á móti hefur iiann tvisv-
ar sinnum eftir móttöku bréísins
endurtekið atriði úr niani upphaf-
jEEr:
///''/',
',///
S*Gd££.
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið timanlega-
úrvals
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57. _ Sfmi 23200.
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Pantið tímanlega til fermlng-
anna
Opið frá kl. 0—23,30.
Síml 16012
Brauðstofan
' vsturgötu 25.
og hæfni.
SVO ER ÞAÐ annað mál.
að þessi frásögn væri „algjörlega
Hvað röng og í öðrum stórlega víllandi".
eftir annað í vetur hefur það borið Um þetta framferði ritstjórans vil
við, að bifreiðastjórar hafa beðið
skilyrði heilbrigðlsnefndar, fái að ! fítir skipshöfnum á bprggjum eða
selja mjólk í hyrnum, svo lengi ]1 næstu nalægð með fullan bíl af
afengi og gripið hvern glóðvolgan
sem þeir hafa getað klófest. Stund það, sem hér fer á eftir.
sem þær eru opnar og þá að sjálí-
sögðu út um söluop. Hefur gætt
mikillar tregðu Mjólkursamsölunn
ar í þessu efni, jafnvel þótt verzl
anir hafi viljað selja mjólk án
nokkurrar þóknunar og verið fús*
ar að senda hana heim með öðrum
vörum til viðskiptavina. Fyrir
noltkrum árum kaus borgarstjóxn
nefnd til að athuga skilyrði til
heimsendingar mjókur. Niðurstað-
an var sú, að rétt væri- að biða
eftir hinum væntanegu pappahyrn
um, enda létu forsvarsmenn Mjólk
ursamsölunnar að því liggja, að þá
myndi heimsendingarvandamálið
leysast að nokkru af sjálfu sér,
þar eð matvöruverzlanir gætu þá
selt mjólk auöveldlega. Þetta hef-
ur nú strandað á afstöðu Mjólkur
samsölunnar.
Neytendasamtökin vænta þess
að vera höfð með í ráðum, er end-
anlega verður gengið frá frum-
varpi að reglugerð um afgreiðslu-
tíma sölubúða.
Með virðlngu
f.h. stjórnar Neytendasamtakanna minnihluta sjómanna, en dæmin
Sveinn Ásgeirsson, formaður.‘‘ í eru svo algeng þegar á heildina er
____________ jlitið, að ekki er nokkur vafi á
Því, að hér er um erfitt þjóðfá-
I Iagsvandamál að ræða.
BRENNrvÍNSSALANA, þessar
gráðugu hýenur, sem vakta sjó-
j mennina til þess að koma út vöru
sinni, verður að eyðileggja. Það
I hlýtur að vei’a hægt að hafa hendur
í hári þeirra. En ég sé ekki að hægt
jsé að stemma stigu fyrir því ó-
HIN árlega firmakeppni Hesta- ’ fnemdarástandi, sem ríkir vegna
mannafélagsins Fáks fer fram á almenils d^*kjuskapar en með al-
Skeiðvellinum við Elliðaár næstk. geiu bannn ÞaS verður að taka voð
sunnudag kl. 3,00 eftir hádegi. ““ fra ío})mu fyrst Það getur
Þarna koma fram fleiri hestar ekki/orðast hann sjálft. Að Ukum
— sýndir hafa verið hérlendis, V1 g staðbæfa að Þetta á-
stand hefur viða verið svona í ver-
stöðvum í vetur.'
ég hafa sem fæst orð. Um það máls
atriði, sem Tímanum verður tíð-
ræddast um, stefnuna í landbún-
aðarmálum, vil ég hins vegar segja
um hefur það jafnvel borið við, að
menn hafi horfið um leið og þeir
hafa komið í land og ekki fundizt
fyrr en eftir nokkra daga.
ÉG HEF VORKENNT formönn-
um eða eigum við að kalla þá skip-
stjóra, sem hafa orðið að bíða eft
ir hásetum sínum von úr viti
vegna drykkjuskapar þeirrar —
og stundum, eins og ég sagði áðan
orðið að hætta við róður. Það hefur
átt sér stað, að þeir, sem hafa
mætt til skips hafa orðið að bíða
lengi eftir að hinir kæmu, sumir
tíndust að smátt og smátt, aðrir
komu alls ekki.
TIL ÞESS að forða öllum mis-
skilningi, skal það tekið fram, að
dæmi þekkjast um það, að for-
menn hafa sjálfir orðið þannig vald
ir að vandræðunum, en þaö er af-
ar sjaldgæft, — og einnig verður
að gæta þess, að vitanlega ræði
ég hér ekki nema um mikinn
Það, sem sagt er í pjóSbags- og
framkvæmdaáætlun ríkisstjórnar-
innar um landbúnaðarmál, er byggt
á áætlun Stéttarsambands bænda
um framkvæmdir í íslenzkum land-
búnaði áratuginn 1961-1970. Þó
gerir áætlun ríkisstjórnarinnar ráð
fyrir talsvert meiri framkvæmdum
á ári hverju 1963-1966 en gert er í
áætlun Stéttarsambandsins að með
altali á öllu tímabilinu 1961-1970.
1 fundi Verzlunarráðsins var þeirri
spurningu beint til mín, livort
ekki væri sennilegt, að framkvæmd
ir í landbúnaði yrðu meiri en áætl-
unin gerði ráð fyrir, og hvaða ráð-
stafanir ætti að gera af opinberri
hálfu til þess að tryggja að svo
yrði ekki. í svari mínu benti ég á j þeirra.
að aukning framkvæmda í land-
búnaði umfram það, sem áætlunin |
gerði ráð fyrir, hlyti að leiða til
offramleiðslu. Vandamál land-
búnaðarins hér á landi eins og í
öðrum vestrænum löndum, þar
sem miklar framkvæmdir liafa ver-
ið í landbúnaði, væn íyrst og
fremst hættan á, að framleiðslan yk
ist hraðar en neyzla. Þetta væri ís-
lenzkum bændum og forustiunönn-
um þeirra ijóst, eins og áætlun
Stéttarsambandsins ber vott um,
og því teldi ég minni hættu en eiia
á því, að framkvæmdir yrðu of
miklar. Ég lét siðan í ljósi þá
skoðun mína, sem að sjálfsögðu
kcmur áætlunum Stéttarsambands-
ins og ríkisstjórnarinnar ekki við,
að erfitt væ.i að sjá, hvernig hægt
væc: að samræma tiltölulega hæga
aukningu landbúnaðariramieióslu
og batnandi hag bændastéttarinnar
sjálfrar með öðru moti en þvi, að
bænaum fækkaði. í pví i.ambandi
benti ég á, að aldursskipting í
bændastéttinni væri nú þannig. að
talsverður fjöldi bænda hlyti að
hætta búskap á næstu árum, og
myndi þetta gera það vandamál,
sem hér er fyrir hendi, auðveidara
úrlausnar en ella.
Hér er að sjálfsögöu ekki um
nýstárlegar kenningar að ræða,
heldiar um hluti, sem bændur
sjálfir og forustumenn þeirra hafa
á undanförnum árum gert sér æ
ljósari og mikið rætt um sín á milli.
Má í því sambandi t.d. minna á
ummæli Hannesar Pálssonar frá
Undirfelli í athyglisverðu útvarps-
erindi nú fyrir nokkrum dögum,
þar sem hann lagði á það áheizlu,
að harðbalakotum mætli fækka.
Stefnan í landbúnaðarmálum og
þróun íslenzks landbúnaðar eru
sannarlega mál, sem íslenzkir bænd
ur eiga heimtingu á, að rædd séu
af alvöru og hreinskilni, og það á
raunar þjóðin öll, því þessi mál
snerta fleiri en bændur eina.
Ritstjóri Tímans hefur hins vegar
valið þann kost að reyna að nota
þessi mál til pólitískra æsinga og
hefur í því sambandi ekki skirrzt
við að færa sér í nyt rangfærða frá
sögn af ummælum ópólitísks em-
bættismanns. Hugsunarháitur ís-
lenzkra bænda má þá vera mjög
breyttur frá þvír sem áður hefur
verið, ef þeir telja slíka málsmeð-
ferð sæma blaði, sem um áratugi
hefur talið sig sérstakan málsvara
Reykjavík 9. maí 1963
Jónas H. Haralz
253gæðingar
á vellinum...
eða 253 gæðingar allt í allt.
Að venju verður dómnefnd
fimm manna, sera mun dæma um
beztu hestana.
Aðgangur er ókeypis, en veit-
ingar á staðnum.
SVO MÓRG eru þau orð. Ég
efast ekki um að myndin, sem sjó-
maðurinn gefur af ástandinu sé
rétt. En ljót er hún.
Aðalfundur
IÐ JU, félags verksmiðj'ufólks í Reykjasvík,
verður haldinn þriðjudaginn 21. maí 1963, kl.
8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sýnið skírteini við innganginn. — Endur-
skoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 1962
liggja frammi í skrifstofu félagsins.
Stjómin.
AlbÝÐUBlJlÐlÐ — 15. maí 1963 J,3