Alþýðublaðið - 15.05.1963, Blaðsíða 16
Úrkoma á Kvískerjum
fimmföld á við Rvík.
MESTA ÚRKOMA í byggS á ís-
landi virðist mega fullyrða a'ð sé
á Kvískerjum I Öræfum, segir í{
£rein, er FIosi Hrafn Sigurðsson
rtttai í VEÐRIÐ, tímarit handa al-
þýðu, sem Félag íslenzkra veður-
fræöinga gefur út. Ársúrkoman
-íiefur aff meffaitali reynzt 3451
-WiiHimetri s.l. þrjú ár, en það sam-
/Bvarar því, aff jörð þeirra Kví
«kerjabræðra stæffi undir næstum
4iálfum fjórða metra af rigningar-
•vitni eftir árið, ef ekkert vatn
■gufaði upp.
Til samanburðar við þessa gíf-
'tirlegu úrkomu bendir Flosi á, að
'ámeðalúrkoman á sama tímabili var
<694 mm í Reykjavík, 507 mm á
Akureyri, 2107 í Vik í Mýrdal og
2056 mm á Fagurhólsmýri.
Frá því er skýrt í greininni, að
4fram til þessa hafi verið talið, að
nSrkoma væri mest hér á landi í
Kveradölum á Hellisheiði, en þar
vnældi Höyer garðyrkjumaður,
sem lengi bjó þar, úrkomu á árun-
tim 1927—1934. Meðaltalsúrkom-
tm mældist 2877 millimetrar, sem
er 574 mm. minna en ineðaltalið á
'Kvískerjum sl. þrjú ár.
; MÁNAÐARÚRKOMA
561 mm.
tWESTA mánaðarúrkoma á Kví-
■Bkerjum mældist í október 1961
•Og var 56 mm. Segist greinarliöf-
tindur ekki vita til, að svo mikil
eða meiri úrkoma hafi mælzt á
'íslandi utan tvisvai’ í Hveradölum
og einu sinni að Stóra-Botni í Hval
-(Eirði.
Þá getur Flosi þess, að fyrir
-’fcomi, að mjög mikið rigni á Kví-
Ákerjum á skömmum tíma. T. d.
■fcafi mælzt þar 175 mm 4. júlí
1960 og 125 mm daginn eftir, eða
300 mm á tveim sólarhringum. —
3>etta er fádæma úrfelli og segist
jgreinarhöfundur aðeins kannast
•Við tvö hórlend dæmi, er sólar-
Hhringsúrkoma liafi mælzt meira
en 175 mm. í Vík í Mýrdal mæld-
fst 216 mm úrkoma á 24 stundum
25.-26. desember 1926 og á Stóra
'Botni rigndi 185 mm á einum sól-
•arhring í nóvember 1958.
ÚRKOMUDAGAR
CdREINARHÖFUNDUR bendir á,
að þessi mikla úrkoma á Kvískerj-
cim þýði engan veginn, aff illt sé
aff búa á Kvískerjum vegna vot-
viíðris. Bendir hann á, að úrkomu-
fMKMHHMmiMHHMHWW
Kvenfélags
fundur
KVENFÉLAG Alþýðuflokks- \\
ins í Reykjavík lieldur fuad ! >
n.k. fimmtudag klukkan 8 í í >
Alþýðuhúsinu (gengiff inn j;
frá Ingólfsstræti). Fundar- j|
efni: Félagsmál. Nokkrar j[
nefndir skiia stuttum skýrsl- ! I
um. Klukkan 8.30 verða ! >
sýndar skuggamyndir frá ;J
hópferð héðan s.I. sumar til ;J
byggða V-íslendinga. Síffan ;J
verður rætt um alþingiskosn j!
ingarnar, og liefur frú K.itrín !;
Smári framsögu. Félagskon- !;
ur fjölmennið og takið með ;;
ykkur gesti. J!
>
i >
>’
44. árg. — Miðvikudagur 15. maí 1963 — 108. tbl.
Maanedstidender
fór á 30.000 kr.
dagar séu færri á Kvískerjum en
t. d. í Reykjavík. Tekur hann sem
dæmi árið 1962, er mælanleg úr-
koma var í 193 daga á Kvískerj-
um, 209 daga í Reykjavík og 228
Fundur Alþýðu- •
flokksfélagsins
á Akureyri
Akureyri í gær.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGIÐ á Ak
ureyri hélt fund í Borgarbíói sj.
sunnudag. Frummælenduif voru:
Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð-
herra, Eggert G. Þorsteinsson,
Friðjón Skarphéðinsson, Guðmund
ur Hákonarson, vcrkamaður og
Helgi Sæmundsson. Fundarstjóri
var Steindór Steindórsson.
Ræðum þeirra frummælenda var
mjög vel tekið og tókst fundurinn
í alla staði vel og ríkti mikill sókn
arhugur- Gunnar.
daga á Stórhöfða í Vestmannaeyj-
um.
5000 mm.
í FJÖLLUNUM?
GREINARHÖFUNDUR bendir
loks á, að orsakarinnar fyrir þess-
ari miklu úrkomu sé að sjálfsögðu
að leita í legu Kvískerja, austan
undir fjalla- og jökulhlíðum, þar
sem suðlægir og austlægir loft-
straumar, hlýir og vatnsmiklir,
þvingast upp á við, svo að vatnið
þéttist og fellur sem grófgert regn.
Segir höfundur, að gera megi ráð
fyrir, að ofarlega í þessum hlið-
um á jöklum uppi sé úrkoma
mest á íslandi. Getur hann þess,
að talið hafi verið að úrkoma
væri yfir 4000 mm á ári á stóru
svæði á sunnanverðum Vatna-
jökli, en segir svo að lokum ....
„en ekki kæmi mér á óvart, þótt
upp af Kvískerjum væru staðir,
þar sem úrkoman næði 5000 milli-
metrum á ári, svo einhver tala sé
nefnd”.
Margt annarra fróðlegra greina
er að finna í VERÐI og skal þeim
sem áhuga hafa á veðurfari lands-
ins bent á þær.
ÞAÐ slumaði allverulega í tiiboða
glöðum bókasöfnurum á bókaupp-
boði Sigurðar Benediktssonar í
Þjóðleikhússkjallaranum í gær, er
kom aff verffmætustu bók uppboðs-
ins „Islandske Maanedstidender",
fyrsta árgangl fyrir októbermán-
uff, prentaðri í Hrappsey. öigurð
ur tilkynnti, að hann hefði 30.000
króna boff í bókina, og tók þá að
lofta undir ýmsa í salnum. Eng-
inn vildi bjóða hærra og þá sló
Sigurður Helga Tryggvasyni, bók
bindara og fornbókasala bókina
fyrir 30 þús. krónur.
Nokkrar aðrar bækur fóru á all
hátt verð, en engin neitt svipað
þessu.
Forordninger og abne breve, út
gefin af Magnúsi Ketilssyrú og
prentuð í Hrappsey og Kaupmanna
höfn, fór á 9.500 kr. Islands Ko’t-
lægning á 4.200 kr. og bibha, jem
Matthías Jochumsson haíði átt >'g
gefið vinstúlku sinni (svokölluð
heiðna-Biblía) fór á 4.100 lcr._ i'á
fór ljósprentunin af Guðbrands-
biblíu á 3.600 kr. „Nokkrar s.ögur“
H. K. Laxness fóru á 1.600 kr.
Þá fór Safn Fræðafélagsins 1 —
13, bundið í ágætt skinnband á
2.700 kr. og íslenzkar þjóðsógur
og sagnir Sigfúsar Sigfússonár á
2.600 kr.
HÓPREIÐ
LÁNSFÉ TIL KÓPAVOGS
HEFUR FJÓRFALDAZT
FRA 1958
MEÐAN Ilannibal Valdimarsson
var félagsmálaráffherra voru í
gildi óré;ttlátar útliVut-undrreglur
lánsfjár frá Húsnæffismálastjórn,
Leiddu reglur þessar til þess, aff
lánsféð skiptist mjög óeðlilega
milli staða á landinu, t. d. voru
fámennir staðir með miklar íbúða-
byggingar afskiptar meff lánsfé.
Samkvæmt reglu Hannibals var
fólksfjöldi og umsóknarfjöldi við-
komandi staðar látinn ráða skipt-
ingu lánsfjár aff jöfnu.
Afleiðing þessa fyrirkomulags
var sú, að margir staðir utan
Reykjavíkur urðu afskiptir. Þjóð-
viljinn hælist yfir þessu fyrir-
komulagi í gær, er hann birtir
töflur um íbúðabyggingar, sem
Isýna það, að í tíð vinstri stjórnar-
innar voru litlar íbúðabyggingar
úti á landi en tiltölulega miklar í
■ Reykjavík. Hafa byggingafram-
kvæmdir úti á landi aukizt undan-
farin ár og tala fullgerðra íbúða
! í kaupstöðum utan Reykjavíkur er
t. d. mun hærri 1961 en 1958, en
lala fullgerðra íbúða í Reykjavík
aftur á móti lægri 1961 en 1958.
Hins vegar gefa tölur um fjölda
fullgerðra íbúða ekki alveg rétta
mynd af þróun í byggingamálum.
Það verður einnig að taka tillit til
stærðar íbúðanna. T. d. hefur með-
alstærð íbúða í Rvík aukizt úr 335
rúmmetrum 1958 í 368 rúmmetra
1961. Skýrir það að nokkru að tala
fullgerðra íbúða þar hefur lækkað.
Bezt er að líta á rúmstærð bygg
inganna til þess að sjá hver þróun-
in er. Ef það er gert kemur eftir-
farandi í ljós: 1958, síðasta ár
vinstri stjórnarinnar, nam rúm-
stærð fullgerðra íbúðarhúsa á
öllu landinu 527 .1 þús rúmmetra. i
En 1960, fyrsta ár viðreisnar-
stjórnarinnar nam rúmstærð full- |
gerðra íbúðarhúsa 553.4 þús, rúm- i
metra.
I
Eftir að Emil Jónsson tók við
starfi félagsmálaráðherra árið
1960 hófst endurskoðun allra laga 1
og reglugerða er húsnæðismáiin
varðaði. Með liliðsjón af þeirri end
breyta skiptareglunni, þann-
breyta skiptareglu þessari, þann-
ig að Vs fólksfjöldi og % umsókna
fjöldi viðkomandi staðar, skyldi
ráða skiptingunni. — Með þessari
ákvörðun ásamt stórlega aukinni
útvegun lánsfjár hefur aðstaða
Framliald á 5. síffu.
MYNDIN er tekin þegar
Iiestamannafélagið Fákur
éfndi til hiunar árlegu firma
keppni sinnar á sunnudaginn
var. Var firmakeppni þessi
mjög fjölmenn, og tóku alls
253 firmu þátt í lienni. Fór
keppnin hið bezta fram, enda
veður ágætt. Vín sá ekki á
nokkrum manni. Keppt var
um þaff, hvaða hestur reynd
ist bezti góðhesturinn, og
hvemig samvinna hans og
knapa væru. — Sigurvegari
varff Sveipur, brúnn 10 vetra
klár frá Kistufelli, eigandi
Friðjón Stefensen. Keppti
Sveipur fyrir Kápuna h.f. —
Myndin er frá því, þegar
keppendur riðu allir í hóp
inn á skciðvöllinn í upphafi
keppninnar.
V