Alþýðublaðið - 17.05.1963, Síða 5
ÐUMANNI
ÁGÚSTI
VALFELLS
UNDANFARNA dag-a hefrn-
skýrsla sú, er iuidlrri's5ur hefnr
gert fyrir dómsmálará'hcrra or3-
iS að umræðuefni í bWðum.
Vegna þess að ýms “ g’cfsur úr
skýrslunni hafa veri? L’rtar og
margar hverjar slitnar úr sam-
hengi, væri rétt að skýra nánar
frá ýmsu er þar að lýtcr.
Flestar þjóðir gera sér grein
fyrir hve gífurlega tortímingu al-
ger kjarnorkustyrjöld mvndi leiSa
yfir mannkynið. Því má gera ráð
fyrir að herveldi nútimans forðist
í lengstu lög að beita kjarnorku-
vopnum.
Þrátt fyrir þetta er þó alltaf sú
hætta yíirvofandi, að til árekstra
komi, sem aftur leiði af sér aðra
árekstra, og þannig koll af kolli.
Atburðarásin gæti orðið svo ör, að
ekki yrði við ráðið að stöðva hana
áður en í óefni væri komið. Þann-
ig. gæti skollið á kjarnorkustyrj-
öld, þrátt fyrir óskir allra aðila um
hið gagnstæða.
í stuttu móli má því segja, að
kjarnorkustyrjöld virðist ólíkleg,
en þó möguleg.
Vegna þessa ástands, verða marg
ar þjóðir að eyða tíma og fjármun-
um í að vera því vðbúnar að draga
sem mest úr þeim ógnar afleið-
ingum er kjarnorkustyrjöld gæti
leitt yfir þær.
Við íslendingar erum staðsettir
mitt á milli tvegg.ia stærstu her-
velda nútímans. Því hefur landið
hernaðarlega þýðingu fyrir báða
aðila. Jafnvel þótt við reyndum að
standa utan við átök stórveldanna,
má búast við, að ef ófriðarhættan
ykist (eins og t. d. þegar Kúbu-
deilan stóð sem hæst), myndi ann-
aðhvort herveldið sjá sig neytt til
þess að tryggja' sér landið. Þetta
gæíi orsakazt annaðhvort af því
að hernaðaraðili vildi bæta að-
stöðu sína gagnvart óvini sínum,
eoa sæi sig tilneyddan til að koma
í v í fyrir að óvinurinn bæti að-
stöðu sína með fótfestu í landinu.
Til dæmis skeði þetta er Bretar
koP'i hingað 1940. Hefðu Bretar
ekki komið, er við búið að Þjóð-
verjar hefðu tekið landið, því að
savna ár lagði Rader aðmírall fast
að Hitler að ^aka ísland, Azoreyj-
ar og Kanaríeyjar (sjá: W. L. Shi-1
rer: Rise and Fall of the Third
Reich, bls. 879, New York, Simon
and Schuster, 1960). (Ennfremur
má benda á eftirfarandi dæmi, er
Aianbrooke hershöfðingi getur um
I í dagbókum sínum: „19. október
11943 stakk Molotov upp á því á ,
: fundi Bandamanna, að .þeir j
tryggðu sér sænska flugvelli til á- j
rásá á Þýzkaland”. Hefðu Svíar:
ekki vorið viðbúnir að veita vopn-,
aða mótspyrnu með mjög sterku |
varnarkerfi, er ekkert líklegra en 1
að úr þessu hefði orðið, þrátt fyrir;
yfirlýst hlutleysi þeirra).
Virðist því vera algerlega ó-
raunsætt að gera sér vonir um að !
varnarlaust hlutleysi geti komið
að gagni landi, sem á annað borð
hefur hernaðarlega þýðingu.
Vegna alls þessa mega íslendingar
búast við að bíða tjón, ef svo illa
færi, að ný heimsstyrjöld brytist
út. Því er rétt að gera athugun á
því, hvert það tjón gæti orðið, og
þá um leið hvaða gagnráðstafanir
mætti gera til þess að draga úr
því tjóni, en það er tilgangurinn
með almannavörnum.
Undanfarna mánuði hefur verið
unnið að slíkri athugun á vísinda-
legum grundvelli, og niðurstöðurn-
ar teknar saman og sendar dóms-
málaráðherra í skýrsluformi. Þess- i hættu á kjarnorkustyrjöld, myndi
ar athuganir er nauðsynlegt að
gera áður en hafizt er handa um
verklegar framkvæmdir á al-
mannavörnum, því að sjálfsögðu
verða þær framkvæmdir að byggj-
ast á vísindalegum grundvelli.
Reynt var að athuga aUa mögu-
leika, bæði á takmarkaðri - styrj-
öld og kjarnorkustyrjöld, þar sem
hvers kyns vopnum yrði beitt.
Einn þáttur í þessum athugun-
um var rannsókn á því hvað ske
myndi, ef KeflavíkurflugvöUur
yrði fyrir kjarnorkuárás. Þennan
möguleika verður að taka með, því
að völlurinn sem slíkur hefur visst
hemaðargildi. Sé hann á valdi
hernaðaraðila, eru vissar líkur fyr
ir að hinn aðiUnn reyni að eyði-'
leggja liann, og sé hann á valdi
hvorugs aðilans getur verið að
hvor um sig vilji eyðileggja hann,
til þess. að koma í veg fyrir að
hinn aðilinn geti nýtt sér hann.
Nú má eyðileggja völlinn bæði
með kjarnorkusprengingu, sem
yrði sprengd það hátt að eldkúlan
snerti ekki jörð og með kjarnorku-
snrengju sprengdri við jarðyfir-
borð. Ef kjamorkusprengjur eni
sú þjóð mega teljast algerlega
sinnulaus um framtíð sína og til-
veru, sem ekki reyndi að hafa þann
bezta viðbúnað sem tök eru á, til
þess að draga úr því tjóni, sem
slík styrjöld myndi leiða yfir hana.
Að lokum vildi undirritaður
mælast- tU þess, sem höfundur
skýrslunnar til dómsmálaráðherra,
að þeir aðilar sem vitna í hana,
slíti ekki tilvitnanir úr samhengi
þannig að meining brenglist
Ágúst Valfells.
SILFUR LAMPINN
AFENTUR Á
MÁNUDAG
HANSA-skrifborð
HANSA-hillur -
eru frá:
HIN ÁRLEGA hátíð er Félag ís-
lenzkra leikdómenda stendur fyrir,
sprengdar" við jarðyfirbórð,"*fyigir j Silfurlampahátíðin, verffur haldin
þeim mikið geislavirkt úrfaU, en
annars lítið. Þótt sprenging, sem
lítið úrfall fylgir nægi, er ekki
hægt að útiloka þann möguleika
að yfirborðssprenging yrði notuð.
Báðir þessir möguleikar voru að
sjálfsögðu fræðilega atliugaðir.
Ef engar varnir eru viðhafðar,
getur úrfall frá slíkri sprengju
verið hættulegt á svæði, sem er
allt að tugir km. á breidd og hundr
uð km. á lengd.
Þannig sýndi sig við rannsókn-
ina, að væri kjarnorkuárás gerð á
ísland með yfirborðssprengingu,
og engar varnir gegn geislun frá
úrfalli, gæti manntjón hér orðið
í Þjóðleikliúskjallaranum a manu
dagskvöldiff, 20. þessa mánaffar.
Á hátíðinni verffa verðlaun veitt
þeim leikara, er beztan leik hef-
ur sýnt á undanförnu leikári, aff
dómi félagsmanna.
Aff þessu sinni vcrffa atkvæffi
talin á hátíðinni sjálfri, svo sem
í fyrsta sinni á síðustu Silfur-
lampahátíff, en þá hlaut Steindór
Hjörlcifsson verfflaunin.
Ilátíffin hefst meff borffhaldi, en
aff því loknu verffur stiginn dans
Leikarar og leikunnendur eru
velkomnir á hátíffina og eru vænt
anlegir þátttakcndur vinsamlega
beffnir aff hafa samband viff Gunn-
ar Bergmann, Tímanuni, Ilögtia
Föstudagur 1”. maí.
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morguitléiltfi’mi. — 8.15 Tónl. —
8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 10.10 Veðurfr.).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. —- 16.30 Veður-
fregnir. — Tónl. — 17.00 Fréttir. — Endurt. tónlistarefni).
18.30 Harmonikulög. — 18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir.
20.00 Erindi: ísrael, — svipmyndir úr lífi nýrrar þjóðar; síðari
hluti (Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri).
20.30 Tónleikar: Concerto grosso i F-dúr op. 6 nr. 9 cftir Hándel
(Kammerhljómsveit Bath tónlistarhátiðarinnar leikur; Yehudi
Menuhin stjórnar).
20.45 í ljóði: „Starfið er margt“, — þáttur í umsjá Baldurs Pálma-
sonar. Lesarar: Bryndís Pétursdóttir og Kristinn- Kristmunds-
son.
21.10 Tónleikar: Konsert nr. 2 fyrir píanó og strengi op. 21 eftir
Klaus Egge (Robert Rifling og strengjasveit Filharmoníusveit-
arinnar í Osló leika; Öivin Fjeldstad stj.)..
21.30 Útvarpssagan: „Alberta og Jakob“ eftir Coru Sandel; II.
(Hannes Sigfússon).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson).
22.40 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist.
23.00 Dagskrárlok.
60—70 hundraðshlutar af íbúum ; Egilsson, Alþýffublaffinn effa Sig-
h'mdsins. Líkurnar fyrir þetta mikl J urð A. Magnússon, Morgunblaff-
’im skaða eru þó einungis 3 af inu.
hundraði,- en meðallíkur fyrir | ------------------------------------
skaða án nokkurra varna sam-
svara því að skaðinn yrði 7 hundr-
aðshlutar af íbúum landsins.
Þá var athugað, hve lækka mætti
bessar tölur með varnarráðstöfun-
um. Virðist sú lækkun hlutfalls-
lega mjög mikil. Með byrgjnm,
sem skýla gegn geislun frá úrfalli,
mætti minnka mannskaða veana
úrfalls allt niður í 5 hundraðs-
hluta, jafnvel fyrir versta tilfellið,
þar sem hann annars næmi 60—
70 hundraðshlutum. Það fer þó að
siálfsögðu eftir því, hve gagnger-
ar þessar varnarráðstafanir eru,
en jófnvel einföldustu ráffstafan-
ir seta kömið að verulegu gagni.
Ennfremur ér verið að gera ath”»-
un á hvaða áhrif alger styr.iöld
mvndi hafa á þjóðina, enda þótt
ekki komi til beinnar árásar eða
hernaðarátaka hér á landi. En við
slíkar aðstæður mætti gera ráð
fyrir að þjóðin einangraðist- frá
umheiminum og aðflutningur á
nauðsynjavörum (olíu, veiðarfær-
um, lyfjum o. s. frv.) stöðvaðist
með öllu.
Meðan herhaðarstórveldin hafa
ekki komizt að raunhæfu sam-
komulagi um takmörkun vígbún-
*ðar, sem dregur verulega úr
IHANSAZi
Laugavegi 176. Sími 3-52-52.
SMURT BRAUD
Snittur.
Pantiff tímanlega til fermlng-
anna. (
Opiff frá kl. 9—23,30.
Síml 16012 1
- Brauðstofan 1
Vesturgötu 25.
Sæfúni 4 - Sími 16 -2-27 s
Bíllinn r.r smurður fljótt og vel. ,
Seljum allar tegundir af smurolícu.
Orðsending
tll alþýSuflckksmanna ©g annarra
stuSningsmanna A-listans.
Fjölmargir kjósendur Alþýðuflokksins dveljast nú erlendis aíf.
venju. Þeir stuðningsmenn flokksins, er kynnu að þekkja cinhverja
þeirra, eru eindregið beðnir að skrifa þeim hið fyrsta og hvetja þá.
til að kjósa. A-LISTINN er listi Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum.
Utankjörstaðakosning erlendis fer fram hjá ræðismönnum ogj;
sendiráðum á eftirtöldum stöðum:
Bandaríkin: Washington; Chicago; Grand Forks, North Dakota;
Minneapolis; Minnesota; New York; Portland; Oregon; Seattle, Washj
Kanada; Toronto; Ontario; Vancouver; British Columbia; Winnipegf
Manitoba. — Noregur: Osló. — Svíþjóð: Stokkhólmur. — Sovétríkin*
Moskva. — Sambandslýðveldiff Þýzkaland: Bonn; Lúbeck. — Bretlantíí
London; Edinburg-Leith; Grimsby. — Danmörk; Kaupmannahöfn. .—»
Frakkland: Parls. — Ítalía: Genova.
SKRIFSTOFUR ALÞÝÐUFLOKKSINS f
ALÞÝÐUBLADIÖ — 17. maí 1063 ^