Alþýðublaðið - 17.05.1963, Síða 6
SKEMMTANASlÐAN
;:^S' W-WkS&S -* •- ■■ ■
Gamla Bíó
Síml 1-14-75
Eins konar ást
(A Kind of Loving)
VíOfrœg og umtöluð brezk
verðlaunamynd.
Alan Bates
June Ritche
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 12 ára.
Tónahíó
Skipholtl 33
Summer holiday
Stórglæsileg, ný ensk söngva-
mynd í litum og CinemaScope.
Þetta er sterkasta myndin í
Bretlandi í dag.
Cliff Richard
Lauri Peters
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
H a hiarfjarðarbíó
aunl 50 2 49
liinvígið
(Duellen)
Ný dönsK mynd djörf og spenn
andi, ein eftirtektarverðasta
mynd sem Danir hafa gert.
Aðalhlutvciit:
Frits Helmuth,
Marlene Swartz og
John Price.
Bðnnuð börnniu >uuan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarhíó
Sím; 16 44 4
„Romanoff og Juliet“
Víðfræg og afbragðs fjörug ný
amerisk gamanmynd, gerð eftir
leikriti Peter Ustinov’s sem
sýnd var hér f Þjóðleikhúsinu.
Peter Ustinov
Sandra Dee
John Gavin
Sýnd kl. 7 og 9.
„KPPREISNARFORINGINN"
•Hörkuspennandi litmynd.
Van Heflin
Julia Adams
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
SEYOZA
Rússnesk verðlaunamynd, sem
hvarvetna hefur hlotið góða
dóma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Nýja Bíó
Símj 1 15 44
Fallegi lygalaupurinn.
(Die Schöne Liignerin)
Bráðskemmtileg þýzk gaman-
mynd í litum, sem gerist í stór
glæsilegu umhverfi hinnar sögu
frægu Vínarráðstefnu 1815.
Romy Schneider
Helmuth Lohnir
(Danskir textar).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mni
Siml S01 84
Vorgyðjan
Heimsfræg ný dansmynd í lit-
um og CinemaScope um „Ber-
jozka“ dansflokkinn, sem sýnt
hefur í meira en 20 löndum, þ.
á m. Bandarikjunum, Frakklandi.
Englandi og Kína.
Aðalhlutverk:
Mlre Koltsova.
Sýnd kl. 7 og 9.
Mynd, sem bókstaflega heill-
aði Parísarbúa.
Spartacus
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Örfáar sýningar eftir.
Stjörnubíó
Síðasta leifturstríðið
Hörkuspennandi ný amerísk
stríðsmynd.
Van Johnson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
ÞJÓÐLEIKHtSID
Pétur Gautur
Sýning á vegum Félags íslenzkra
leikara í kvöld kl. 20.
Ágóði af sýningunni rennur í
styrktarsjóð félagsins.
Andorra
Sýning laugardag kl. 20.
II Trovatore
HljómSveitarstjóri:
Gerhard Schepelern.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
JUEYKIAVtKinð
ESIisfræðingarnir
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Síðasta sýning.
HART f BAK
76. sýning laugardagskvöld
kl. 8,30.
77. sýning sunnudagskvöld
kl. 8,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgðngumiðasalan er opm frá
kL 2 í dag. — Shni 13191.
Austurbœjarbíó
Sím, 113 84
Fjör á fjöllum
Bráðskemmtileg, ný þýzk gam
anmynd í litlum.
Peter Alexander
Germaine Damar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
Sím; 32 0 75
Sovézka kvikmyndavikan:
Litli hesturiun Hnúfu-
bakur
Ballet verðlaunamynd í litum
með heimsfrægum dönsurum.
Sýnd aðeins í dag
kl. 5, 7 og 9.
SUMARHITI
(Chaleurs D’été)
Sérlega vel gerð, spennandi
og djörf, ný frönsk stórmynd
með þokkagyðjunni
Yane Barry
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Stikilsber j a-Finnui
Hin fræga mynd eftir sögu
Mark Twain.
Sýnd kl. 5.
GRÍMA
Einþáttungar
Odds Björnssonar
verða sýndir í Tiarnarbæ laugar-
Aðgöngumiðasala í dag og á
morgun frá kl. 4. Sími 15171.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
lesíö AlbvðublaðiS
Aðalfundur
Skógræktarfélags Reykjavíkur
tverður haldinn í Breiðfirðingabúð uppi þriðju
daginn 21. maí og hefst Mukkan 8,30 síðd.
DAGSKRA :
Venjulega aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Dansstjóri Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826.
ÖRVAL RÉTTA
af „Matseðlinum Umhverfis jörðina“.
M. a.
CHICKEN IN THE BASKET
RINDFLEISCH MIT ANANAS
UND KIRSCHEN.
o.mJl. o.m.fl.
Carl Billich og félagar leika.
r
X X H
NPNKIN
SKEMMTANASÍÐAN
g 17. maí 1963 — ALþÝDUBLAÐIÐ