Alþýðublaðið - 17.05.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 17.05.1963, Síða 14
MINNISBLRÐ FLUG JLoftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er vænt- anlegur frá New York kl. 6, fer til Glasgow og Amsetrdam kl. 7.30. Kemur til baka kl. 23, fer til New York kl. 00.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 9. Fer til Osió, K-hafnar og Hamborgar kl. 10. 30. Leifur Eiríksson er væntan iegur frá Luxemborg kl. 24, fer til New York kl. 01.30. I SftlP 1 Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kom til Hamina 15. 5., fer þaSan tii Austur- og Norðurlandshafna. Brúarfoss £ór frá New York í gær til R- víkur. Dettifoss fer frá New York 19. 5. til R-víkur. FjHl- foss fór frá Kotka 11. 5. til R- víkur. GoSafoss fór frá R-vík í gærkvöld vestur og norður um land til Lysekil og K-hafntr. Gullfoss er í K-liöfn. Lagar- foss fór frá Keflavík í gærkvcid til Cuxhaven * og Hamborgar. Mánafoss kom til Moss 15. 5, fer þaðan til Austur- og Norð urlandshafna. ReykjafosS kom til R-víkur 9. 5. írá Eskifirði Selfoss fór frá Vestm.eyjum 1>. 5. til Dublin og New York. Tröllafoss kom til Hamborgar i í, gær frá Immingham. Tungu- foss fór frá Akranesi í gærkv. til R-víkur. Forra kom til Tf- víkur 13. 5. frá K-höfn. Uil'a Danielsen fór frá Kristiansand 10. 5., væntanleg til R-v'kur á morgun. Hegra kom til Rott erdam 15. 5., fer þaðan til Huil og R-vílcur. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fer 22. þ, m. frá Rotterdam áleiðis til Antwerp en, Hull og R-víkur. Arnarfell fer væntanlega frá Kotka 20. þ. m. áleiðis til R-víkur. .Tök- ulfell fór 12. þ. m. frá R-vík áleiðis til Camden og Gloucest er. Dísaríell er í K-höfn, fer jþaðan til Mantiluoto. Litlafell cr í Rrvík. Helgafell er væntan legt til R-víkur á morgun frá Antwerpen. Hamrafell er vænt anlegt til Nynasliamn 22. þ. m. og til Stokkhólms 23. þ. m. Stapafell er væntaanlegt til R víkur á morgun. Finlitli fór 7. þ. m. frá Mantiluoto áleiðis til íslands. Birgitte Frellsen fór 13- þ. m. frá Ventspils áleiðis tjl Þorlákshaínar. Stefan lestar í Kotka. Jökíar h.f. Drangajökull er í R-vík. Langjökull fer í dag frá Calais áleiðis til R-víkur. Vatnajökull lestar á Vestfjarðahöfnum í dag. Hafskip h.f. Laxá losar sement í Skot- landi. Rangá er í Gdynia. Lud vik P. W. fór frá Gdynia 15. þ. m. til R-víkur. Irena Frejs f.ór frá Riga 13. þ. m. til Keflavík ur og R-víkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h f. Katla er á Vestfjarðahöfnum. Askja er á leið til Barcelona. SÝNING á handavinnu og teiknun námsmeyja Kvenna- skólans í Reykjavík verður hald in i skólanum laugardaginn 18. maí kl. 4—10 og sunnudaginn 19. maí kl. 2—10 e. h. Happdrætti blindrafélagsins. Vinningar eru: Volkswagen station bifreið að verðmæti 175 þús. kr. Flugferð til London fyrir tvo fram og aftur. Hlutir eftir eigin vali fyrir allt að 10 þús. kr. Hringferð með Esju fyr ir tvo. — Dregið 5. júlí. Vinn- ingar skattfrjálsir. Unglingar og fullorðið fólk óskast til að selja miða. Góð sölulaun. — Útsölustaðir: Hressingarskálinn við Austurstræti. Sælgætisbúð- in, Lækjargötu 8. Söluturninn, Kirkjustræti. Foss, Bankastræti 6. Söluturninn, Hverfisgötu 74. Söluturninn, Hlemmtorgi. Bið- skýlið við Dalbraut. Biðskylið, Reykjum. Söluturninn, Sunnu- torgi. Söluturninn, Álfheimum 2. Söluturninn, Langholtsvcgi 176. Söluturninn, Hálogaiandi. Nesti við Elliðaár. Asinn, Grens ásvegi. Söluturninn, Sogavegi 1. Söluturninn, Miklubraut og Söluturninn við Bústaðaveg. — — I Hafnarfirði: Biðskýlið við Álfafell. Bókab. Olivers Ssteins. Verzlun Jóns Matthíassonar og Nýja bílastöðin. Frá Mæðrastyrksnefnd. Núna á sunnudaginn er mæðra dagurinn. .— Foreldrar! Látið börnin ykkar hjálj>-<5kkur til að selja mæðrablómið, sem af- greitt verður til sölubarna á sunnudaginn frá kl. 9.30 í eftir töldum skólum: Langh.skóla, Vogaskóla, Austurb.skóla, Laug arnesskóla, Miðb.skóla, ísak:,- skóla, Breiðag.k/a, Hamrahl- skóla, Mýrarh.skóla, nýja Vest- urb.skóla (v. Öldug.), Melaskóla og á skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar, Njálsg. 3. Góð sölu- Jíaun. — Hjálpið öll við að gera dag móðurinnar sem glæsi legastan. Kvenfélag Langarnessóknar hefur kaffisölu fimmtudaginn 23. mai í kirkjukjallaranum. ^ Konur, sem ætla að gefa kök- ur og annað, eru vinsamlega beðnar að koma því milli kl. 10 og 1, sama dag í kirkju- kjallarann. Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn í Kirkjubæ mánudag- inn 20. þ. m. kl. 8.30. Stjórnin. Skemmtun fyrir aldraö fólk KVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins í Reykjavík heldur skemmtun fyrir aldrað fólk, mánudagskvöldið 20. maí kl. 8 í Iðnó. SkemmtunÍR verð- ur með líku sniði og undan- farin ár, en þessar samkom- ur félagsins hafa verið mjög vinsælar og eftirsóttar. — Skemmtiatriði verða auglýst síðar, en allar upplýsingar er hægt að fá í eftirtöldum súnum: 14313 (Katrín Kjart- ansdóttir) 10488 (Aldís Krist jánsdóttir) 11609 vOddfríður Jóhannsdóttir). Mæðradagurinn er á sunnu- daginn og óskar nefndin eftir a^ konur, unglingar og börn hjálpi henni við að selja mæðra blómið. Blómin verða afgreidd frá skrifstofunni, Njálsgötu 3. Sími 14349. [ LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Kjartan Magnús- son. Á næturvakt: Jón G. Hall- grímsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan súlar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. ’ SÖFN Borgarbókasafn Reykjavílcur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þóðminjasafnið og Listasafn rík isins eru opin sunnudaga, þrlðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. I 30 tíl 3 3n Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 HÚSGAGNASMIÐIR eða trésmiðir vanir innréttum óskast. Hjálmar Þorsteinsson & Co. hf. Klapparstíg 28. rúmar alla FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 Sími 24204 ~*?ON & CO' P.O - BÍYK3AVIK Sumardvöl barna Fyrirhugað er að Sjómannadagsráð beiti sér fyrir sumar- dvöl nokkurra bama í heimavistarskólanum að Laugalandi í Holtum, á tímabilinu 15. júní til 15. ágúst. Aðeins verður tekið við börnum, sem fædd eru á tímabilinu frá 15. júní 1956 til 15. júní 1959. Þau sjómannsbörn munu njóta forgangsréttar, sem misst hafa föður eða móður, eða búa við sérstakar lieimilisásæð- ur. Gjald fyrir þessi börn verður það sama og hjá Rauða Krossi íslands. Umsóknir skulu berast skrifstofu Sjómannadagsráðs að Hrafnistu fyrir n.k. mánudagskvöld 20. maí. í umsóknum- skal taka fram nafn, heimili og fæðingardag barna, nöfn foreldra og framfærenda, stöðu föður, síma, fjölda barna í heimili og ef um sérstakar heimilisástæður er að ræða, t. d. veikindi móður. Gjaldið ber að greiða fyrir 1. júlí. Þær umsóknir, sem ekki verður svarað fyrir 26. þ. m., verða ekki teknar til greina. Stjórn Sjómannadagsráðs. Minningarspjöld MINNIN G ARS J ÓÐS KNATTSPYRNUFÉLAGS REYKJAVÍKUR fást hjá Sameinaða, Tryggvagötu. — Sími 13025. Útför Guðmundar Ólafssonar, kaupmanns Garðastræti 13A fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 18. þ. m. kl. 10,30 árdegis. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð. En þeim, sem vildu minn- ast hans, er bent á Minningarsjóð Knattspyrnufélags Reykjávíkur. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna Sigurlína Högnadóttir. ^4 17. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.