Alþýðublaðið - 19.05.1963, Page 12
BARNASAGA:
; Tommi sagðist ekkert eiga matcir'kyns.
1 „Við skulum nú sjá til með það“, sagði þá
Hún er ánægð. Hún hef-
ur innréttað geymsluna
með Dexion hillum
frá Landssmiðjunni:
LANDSSMIÐJAN
SÍMI: 20680.
BLÁSKEGGUR
„Ég bjó til góða máltíð“, sagði aumingja
Vil'li. „En það kom gamall maður með heiðblátt
skegg og feiknlangar framtennur og borðaði all-
an matinn, án þess að ég fengi nökkuð tvið ráðið.
Ég varð þess vegna að reyna að finna eitthvað
snarl handa ykkur í flýti, og þess vegna er nú
maturinn ekki glæsilegri en raun ber vitni.‘‘
„Jæja“, sagði þá Tommi. „Ekki hefði ég lið-
ið honum að klára a'llan matinn, ef ég hefði ver-
ið hérna.“
„Sjáum til“, sagði Villi“, á morgun átt þú að
elda, og við skulum sjá hvort ekki fer allt á sömu
lund hjá þér‘‘.
JMæsta morgun setti Tommi kjöt yfir eldinn,
og náði sér bæði í rófur og kartöflur. Síðan sótti
hann grasker, bakaði brauð og útbjó ríkulega mál-
tíð. Þegar hann fór út á hlað til að blása í lúður-
inn, sá hann gamlan blásfceggjaðan fcarl með
feiknalangar framtennur koma tröðina heim að
bænum.
„Áttu nokkuð að borða?“ spurði gamli mað-
urinn* ....
Bláskeggur gamli. Síðan gefck hann rakleiðis inn "
í baeinn og borðaði allt, sem Tommi hafði ætlað
sér og bræðrum sínum, nema hvað hann skildi
eftir örlítinn bita af graskerinu. Nú varð Tommi
að hafa hraðan ó og finna í flýti eitthyert snarl
handa bræðrum sínum. Þegar þeir komu inn sagði
Jói: „Hvers vegna komstu ekki í veg fyrir að hann
borðaði allan matinn okkar?“
„Á morgun eldar þú“, sagði þá Tommi, „og
ivið^ skulum sjá hvernig fer fyrir þér.‘‘
- „Já ég verð nú efcki í neinum vandræðum
með þetta“ sagði Jói og var heldur kotroskinn.
~Næsta dag setti Jói kjöt yfir eldinn, sótti
kartöflur og rófur, og síðan fór hann út og blés í
i lúðurinn til að kalla bræður sína í matinn. Þeg-
ar hann var að enda við að blása í sá
hahn hvar gamall bláskeggjaður karl kom heim
tr^ðina að bænum.
, Jói flýtti sér að segja: yMó ekk: bjóða þér
mátarbita, gamli minn. Mér sýnist þú hálf sivengd
arfegur?“
;.„Nei, ég er ekki vitund svangur”, sagði þá Blá-
skef|jur gamli.
: Jú, þú hlýtur að vera svangur“, sagði Jói.
„Bféssaður komdu inn og fáðu þér snarl. Það er
nógur matur til í kotinu“.
Einangrunargler
.Framleitt einungis ór úrvals
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega-
Korkiðjan h.f.
Skúlí.götu 57. — Sími 23200.
Stehbi fer til kvöldverðar á hinu glæsi- Slepptu mér bölvaður naút hausinn þinn. — Farðu til fjandans. Ég er að koma
Iegu heimili Murcia. Cm leið og gestirnir — Fröken Mizzou. Mizzou.
gahga inn, heyrist hrópað ofan af lofti. — — Rétt er það. Farið triýi.-
±2 13. maí 1963 — ALÞÝÐUÖLAÐIÐ