Alþýðublaðið - 19.05.1963, Qupperneq 14
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 22.40
í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow
og Khafnar kl. 08.10 í fyrramál
ið. Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), og Vmeyja. Á morg
un er ásetlað að fljúga iil Ak-
ureyrar (3 íerðir), Vmeyja (2
ferðir), ísafjarðar, Hornafjar'ð-
ar, Fagurhólsmýrar, Kómiskers
Þórshafnar og Egilsstaða.
SKEP 1
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Hamina K.5
til Gautaborgar og Austur- og
Norðurlandshafna. Brúarfoss
fór frá New York 16.5 til Rvíkur
Dettifoss fer frá New York 19.5
til Rvíkur. Fjallfoss kom til R-
víkur 18.5 frá Kotka. Goðafoss
fór frá ÍSafirði 18.5 til Akur-
eyrar, Dalvíkur, Norðfjarðnv og
Eskifjarðar og þaðan til Eyse-
kil og Khafnar. Gullfoss cr í
Khöfn. Lagarfoss fór frá Keíia-
vík 16.5 til Cuxhaven og Ham-
borgar. Mánafoss fer frá Moss
20.5 til Austur- og Norðurlands-
íiafna. Reykjafoss kom cil Rvík
ur 9.5 frá Eskifirði. Selfoss fer
frá Dublin 20.5 til New York.
Tröllafoss fer frá Hambovg 22.5
til Leith, Hull og Rvíkur. Tungu
foss fer frá Rvík kl. 18.00 í dag’
18.5 til Akraness, Ólafsvíuur oéT
Vmeyja og þaðan til Bergen og
Hamborgar. Forra kom til R-
víkur 13.5 frá Khöfn. Ulla Dan-
ielsen kom lil Rvíkur 17.5 frá
Kristiansand Hegra fór frá Rott
erdam 17.5 til Hull og Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er , Rvík. Esja er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Herjólfur
er í Rvík. Þyrill fór frá Eski-
firði í gær áleiðis til Noregs.
Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn
um á suðurleið. Ilerðubreið er
í Rvík.
Eimskipaféiag Reykjar’ikur h.f.
Katla lestar á Faxaflóaliöfnum.
Askja er á leið til Barceiona.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Núna á sunnudaginn er mæðra
dagurinn. — Foreldrar! Látið
börnin ykkar hjálpa okkur t)l
að selja mæðrablómið, sem af-
greitt verður til sölubarna á
sunnudaginn frá kl. 9.30 í eftir
töldum skólum: Langh.skóla,
Vogaskóla, Austurb.skóla, Laug
arnesskóla, Miðb.skóla, ísak.s-
skóla, Breiðag.kóla, Hamrahl,-
skóla, Mýrarh.skóla, nýja Vest-
urb.skóia (v. Öldug.), Melaskóla
og á skrifstofu Mæðrastyrks-
nefndar, Njálsg. 3. Góð sölu-
Jlaun. — Hjálpið öll við að
gera dag móðurinnar sem glæsi
legastan.
Kvenarmbandsnr fannst á
Borgarh'oltsbraut, Kópavogi í
gær. Upplýsingar í síma 14900.
ÞESSI vinningsnúmer hafa
ekki verið sótt í leikfangahapp-
drætti Thorvaldsensfélagsins.
(Vitjist á Thorvaldsensbazar,
Austurstr. 4): No. 8134, 282H,
8487, 23473, 1442, 11061, 24311,
8957, 15073, 10520, 4812, 22231,
7959, 22722, 3766, 21242.
Kvenfélag Laugarncssóknar
hefur kaffisölu fimmtudaginn
23. maí í kirkjukjallaranum. - -
Konur, sem ætla að gefa kök-
ur og annað, eru vinsamlega
beðnar að koma því milli kl.
10 og 1, sama dag í kirkju-
kjallarann.
Fermingar
Ferming í Bessastaðakirkju
sunnudaginn 19. maí kl. 2 síðd.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Drengirj
Einar Mai-el Bjarnason, Borg-
arási.
Finnbogi Guðjón Holt Finnboga
son, Holti.
Hallgrímur Sigurðsson, Búðar-
flöt.
Haraldur Bjarnas. Lækjarfit 3
Hilmar Libnau, Faxatúni 38
Jón Guðmundsson, Ginili
Lárus Helgason, Goðatúni 11
Sigurbjörn Jón Bjarni Jó-
hannssön, Vífilsstöðum.
Sturla Jóhannsson, Sveinskoti
Sveinn Viðar Stefánsson, Lækj-
arfit 6
Þorsteinn Sigurður Hallur
Hraundal, Garði.
Stúlkur:
Anna Bára Árnadóttir, Goða-.
túni 5
Fríða kristín Elísabet Guðjóns-
dóttir, Goðatúni 30
Guðbjörg Kristín Hjörleifsdótt
ir, Laufási 1
Guðmunda Þuríður Wíum,
Hverfisgötu 58A Reykjavik.
Helga Kristjánsdótrir, Lækj-
arfit 5
Jóhanna Valgerður Illugadóttir,
Langeyrarvegi 13 Hafnarfirði.
Ragnheiður Þórarinsdóttir,
Hraunhólum 12
Ragnheiður Dagbjört Viíhjálms-
dóttir, Skálagerð 13 lteykjav.
Sigríður Einarsdóttir, Goða-
túni 28
Sjöfn Eggertsdóttir. Aratúni 11
Vilhelmína Elsa Gunnarsdóttii'i
Marklandi.
Ferming í Siglufjarðarkirkju
sunnudaginn 19. maí 1963.
Drengir:
Árni Jörgensen, Suðurgctu 36
Bergur Eíríksson, Þormóðsg. 23
Björn Birgisson, Eyrargótu 5
Friðbjörn Björnsson Hvann-
eyrarbraut 36.
Hjörtur Egilsson Hvanneyrar-
braut 56
Jóhann Sveinbjörn Tómasson,
Hvanneyrarbraut 54
Jónas Björnsson, Suðurgötu 51
Kristján Jóhann Jóhannsson,
Túngötu 10
Pétur Ásgeirsson, Suðurgötu 41
Sigurður Gunnar Jósafatsson-
Suðurgötu 53
Steingrímur Örn Jónsson,
Hvanneyrarbraut 30
Sverrir Sævar Ólason, Laugar-
vegi 12
Theódór Júlíusson, Laugarv. 25
Tryggvi Örn Björnsson, Giánu-
götu 20
Örlygur Kristfinnsson, Eyrav-
götu 11
Stúlkur:
Alda Aðalsteinsdóttir Eyrarg 11
Alma Elísabet Guðbrandsdóttir,
Túngötu 38
Anna Nílsdóttir, Holavegi 6
Birna Björnsdóttir, Hlíðarv. 3
Edda Magnea Jónsdóttir, Hvann
eyrarbraut 25C
Erna Sigrún Erlendsdóttir,
Hvanneyrarbraut 56
Guðfinna Sigríður Ingimarsdótt
ir, Hvanneyrarbraut 54
Guðrún Stefánsdóttir, Hvann-
eyrarbraut 60
Guðrún Sigríður Vilhjálmsdótt-
ir, Hlíðarvegi 4
Hjördís Sigurbjörg Matthas-
dóttir, Túngötu 12
Jóna Sigurlína Möller, Laug-
arvegi 25
Kara Jóhannesardóttir, Suður-
götu 70
Kristín Ingibjörg Sigurðardóttir
Hvanneyrarbraut 48
Matta Rósa Rögnvaldsdóttir,
Hvanneyrarbraut 30
Ragnheiður Ingibjörg Sigurðar-
dóttir Hvanneyrarbraut 61
Sigríður Sigurjónsdóttir, Suð-
urgötu 39
Sólrún Magnúsdóttir, Lindar-
götu 18
Svanhildur Gísladóttir, Mjó-
stræti 1
Sæunn Edda Ragnarsdóttir,
Hlíðarvegi 27
Theódóra Óladóttir, Hvanneyr-
arbraut 56
f LÆKNAR
\
Kvöld- og næturvörður L. R. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Ólafur Jónsson.
Á næturvakt: Kjartan Magnús-
son. Mánudagur: Á kvöldvakt:
Andrés Ásmundsson. Á næut-
vakt: Þorvaldur V. Guðmunds-
son.
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga kl
13.00—17.00.
Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd-
irstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl
18.00—08.00. Sími 15030
Aðalfundur
Óháða safnaðarins verður
haldinn í Kirkjubæ mán-'dag-
inn 20. þ. m. kl. 8.30. Stjórnm.
Orðsending
til alþýðuflokksmanna og annarra
stuðningsmanna A-listans.
Fjölmargir kjósendur Alþýðuflokksins dveljast nú erlendis að
venju. Þeir stuðningsmenn flokksins, er kynnu að þekkja einhverja
þeirra, eru eindregið beðnir að skrifa þeim hið fyrsta og hvetja þá
til að kjósa. A-LISTINN er listi Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum.
Utankjörstaðakosning erlendis fer fram hjá ræðismönnum og
sendiráðum á eftirtöldum stöðum:
Bandaríkin: Washington; Chicago; Grand Forks, North Dakota;
Minneapolis, Minnesóta; New York; Porland, Qregon; Seattle, Wash.
Kanada: Toronto, Ontario, Vancouver, British Columbia, Winnipeg,
Manitoba.. Noregur: Osló. Svíþjóð: Stokkhólmur. Sovétríkin: Moskva.
Sambandslýðveldið Þýzkaland: Bonn, Lúbeck. Bretland: London, Ed-
inburg-Leith, Grimsby. Danmörk: Kaupmannahöfn. Frakklandi:
París. Ítalía: Genova.
Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins
Inntökupróf fyrir nýja nemendur í Listdansskóla Þjóðleik-
hússins fyrir næsta skólaár fer fram í æfingasal Þjóðleik-
hússins, gengið inn að austanverðu upp á 3. hæð, fimmtu-
daginn 23. maí 1963 (Uppstigningardag) og hefst klukkan 2
síðdegis.
Teknar verða aðeins telpur á aldrinum 9—11 ára, en dreng-
ir á öllum aldri, þó ekki yngri en 7 ára.
Prófklæðnaður: sundbolur og æfingaskór.
Engir nýir nemendur verða teknir í haust.
Kennari verður sami og í vetur, Elizabeth Hodgshon, ball-
ettmeistari.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
mun í sumar frá 1. júlí til 31. ágúst reka sumardvalar-
heimili fyrir fötluð börn að Reykjadal í Mosfellssveit.
Fyrstu tvær vikurnar verður ekki hægt að taka nema um
það bil 20 börn, en að þeim tíma loknum alls 40 börn.
Upplýsingar í síma 12523.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
Sigurður J. Jónsson
skipstjóri, Bárugötu 31,
lézt föstudaginn 17. þ. m.
Margrét Ottadóttir, synir og tengdadætur.
Maðurinn minn, faðir okkar, sonur og bróðir
Þórður Guðbjörnsson,
bifreiðastjóri
verður jarðsettur frá Þjóðkirkjunni þriðjudaginn 21. maí.
Athöfnin hefst kl. 14.
Ingibjörg Björnsdóttir og dætur.
Guðríður Þórðardóttir. Birna Guðbjörnsdóttir.
14 19. maí 1963 — ALÞÝöUBLAÐIÐ