Alþýðublaðið - 22.05.1963, Blaðsíða 16
PIPER CUP flugrvél frá
Flug-skólanum Þyt hlekktist
á í gærkvöldi um klukkan
sjö, er hún var í lendingaæf-
ingum á Reykjavíkurfliug-
velli. I vélinni var kennari,
Gunnar Guðjónsson og nem-
andi hans. Voru þeir við
lendingaæfingar á brautinni,
sein liggur frá austri til
vesturs, þ. e. frá Öskjulilíð
út í Skerjafjörð. Er vélin
var aö taka sig upp eftir
snertingu á vesturhluta
brautarinnar, mun mótorinn
hafa stöðvast í um 150 feta
hæð, og hafnaði vélin í skurði
vestan megin við veginn, sem
liggur við enda brautarinn-
ar. Mennirnir sluppu ómeidd
ir, en vélin varð fyrir tölu-
verðum skemmdum. Mynd-
in er tekin skömmu eftir at-
burðinn. Ljósm. M, S.
15 Kjarvalsmálverk, þar af tvö
Btór oliumálverk, stórfalleg, mál-
verk af Súlum eftir Jón Stefáns-
eon, auk málverka eftir Gunnlaug
Blöndal, Gunnlaug Scheving,
Kristmu Jónsdóttur, Svein Þórar-
fcnsson, Guðmund Einarsson,
Sverri Haraldsson, Magnús Á.
Árnason og fleiri verða á list-
ehunauppboði Sigurðar Benedikts-
eonar í Þjóðleikliúskjallaranum kl.
S I dag. Ennfremur verða þar
boðnir upp alls konar aðrir list-
Ihunir og þar á meðal rauðvíns-
feanna, sem á sínum tíma var seld
á uppboði eftir Mattliias Jochums-
Bon og þá sagt, að liann hefði
mnið hana í skotkeppni á skóla-
árum sínum.
LEYNISKJALIÐ SEGIR OKKUR AÐ FRAMSÓKN
Vildi banna verkföll
smærri verkalýðsféla
FRÉTT sú, er Alþýðuölaðið
birti í gær um breytiugar þær, er
Framsóknarflokkurinn vili gera á
vinnulöggjöfinni, hefur vakið gíf-
urlega athygli. Margir hringdu til
blaðsins í gær og spurðust fyrir
um það, hvort þeir gætu fengið að
lesa frumvarp Framsóknar i heild.
KRAFA MILWOOD-KVENNA:
„VIÐ voruin einmitt að tala
um það um borð í gærkvöldi,
að við værum eiginlega búnir
að fá meira en nóg af biðinni,”
sagði George Moir, 1. vélstjóri
á togáránum Milwóod, er blaðið
talaði við hann í gær, „en kon-
urnar okkar úti í Aberdeeu
urðu á undan okkurí”
lloir, 1. .vélstjóri á Milwood.
„Það eru nú orðnir 22 dagar
síðan við komum til Reykjavík-
ur og 29 dagar síðan við fórum
frá Aberdecn, og við stórtöpum
peningum á hverjum degi. —
Þetta hefði allt verið í lagi,
ef aðeins liefði verið um tak-
markaðan tíma að ræða, en ég
gæti alveg eins trúað að við
þyrftum að vera hérna í sex
vikur ennþá,” sagði hann.
„Við' erum því orðnir dálítið
leiðir á aðgerðarleysinu og vilj*
um komast heim, og þess vegna
ákváðum við að biðja konurnar
okkar heima um að fara til eig
endanna heima og fá þá til að
senda okkur heim. En þær voru
bara á undan okkur. Eg var ný*
búinn að póstleggja bréfið til
konunnar minnar með þessari
ósk, þegar ég var kallaður í
síniann, og sagt frá því, að kon-
urnár hefðu sjálfar gert ná-
kvæmlega þetta.”
„Þeim finnst það að sjálf-
sögðu súrt í broti, að John
Smith skuli geta setið í góðu
yfirlæti heima lijá konu sinni
og fjölskyldu, en við verðum
að hírast hérna, langt frá fjöl-
skyldum okkar. Þær vilja, að
John Smith komi hingað, komi
fyrir rétt, taki sínum dómi og
fái málið út úr helminum. Þær
segja sem svo, að við höfum
ekki brotið neitt af okkur, —
heldur sé það Smith. Hlns veg-
ar þurfi þær og við að þola af-
leiðíngaruar.
Moir skýrði frá þvi, að þeir
fimm menn af áhöfn togarans,
sem hér eru enn, búi um borð
og matreiði sjálfir fyrir sig.
Moir á konu og þrjú börn og
allir hinir eiga líka konur og
börn.
„Eg vil taka það fram,” sagði
Moir, „að ég dái enn Smitli
skipstjóra fyrir að standa við
það, sem hann telur rétt, hvaða
afleiðingar, sem það kann að
liafa fyrir mig sjáifan.”
Þykir frumvarpið, er Framsóknar-
flokkurinn samdi á tímum vinstri-
stjórnarinnar sýna vel þar.n iví-
skinnung er einkennir alla stjórn
málastarfsemi Framsóknarf iokk s-
'jns, í |íð vinsltri' stjórnarinnar
vildi Framsókn kaupbindingu og
verkfallsbann. Nú heimta Fratn-
sóknarmenn verkföll og kanphækk
anir.
í 8. grein frumvarps Framsól nar
að nýrri vinnulöggjöf segir svo:
„Á eftir 17. grein komi fjórar
nýjar greinar svoliljóðandi og
breytist greinatala samkvæmt
því:
a. Þeim mönnum, sem Íiaía á
hendi störf, er koma í vég iyrir
cyðilcggingu framleiðsluvara, er
óheimiit að leggja niður vinnu,
þótt beir séu í félagi, er stendur
í verkfaili.
b. Hafi vinntisvöðvim verið
boðuð og sanmingar ekki tekizt
tveim dögam áður en hún kom
til framfevæmda ge ur sáitasemj
ari ákveðið, er 300 menn í einu
félagi eða færri mundu legg.ia
niður vinnu, að leita álits Rann
sóknarráðs lauiiaináli (sem
stofnsetja á samkvæmt frv.j ura
það hvort vinnustöðvunin myndt
hafa í för með sér hættu á
verulegu tjóni íyrir þióðfélagið
eða atvinnuskeröingu fyrir veru
Framhald á 12. síðu.
HUMTAEP
til laga um breytingar á lögum. nr. 80 11. júní 1938»
um. stéttarfélög og virniudeilur,
15. gr. j
Aftan við lögin bætist ákvæði til bráðabirgða
evohljáðandi:
Allir gildandi k^arasamningar ekulu framlengjast
til 1. ndvember 1959.
Eeykjavíkrj'll. eept. 1957.
Kárl Kristjánsson. Villijálmur Jónseon.
Sveinbjörn Dagfinnsson.
Upphaf og niðurlag Framsóknarfrumvarpsins og 15, greinin.
44. árg. — Miðvikudagur 22. maí 1963 — 114. tbl.
íá undanþágu
Grænland
Kaupmannahöfn,
21. maí. NTB-RB.
Lögin um útfærslu fisk-
veiðilögsögunnar við Græn-
land frá 1. júní 1963 munu
enga þýðingu hafa fyrir ís-
land, Noreg, Bretland, V.-
Þýzkaland, Frakkland, Spán
og Portúgal næstu tíu árin,
sagði Mikael Gam Græn-
landsmálaráðherra í dag.
Á þessum aðlögunartíma.
sem verður þrem árum
lengri en fyrst var lagt til,
munu hinar sjö nafngreindu
þjóðir fá leyfi til þess að
veiða óhindrað á svæðinu
milli sex og tólf sjómílna frá
landi til 31. maí 1973.
Ríkin sjö hafa mótmælt
upphaflegu ráðagerðinni sem
var þess efnis, að aðlögunar-
tíminn skyldi renna út árið
1970. Landsráðið á Græn-
landi hefur viðurkennt á-
kvörðunina um að lengja
aðlögunartímann um þr jú
ár,
MIMWMWWWWWWWMWIW