Alþýðublaðið - 22.05.1963, Blaðsíða 3
Gilchrist á
í vanda enn
DJAKARTA, 21. maí. — Sendi
herra Breta á íslandi í „þorska-
stríðinn”, Andrew Gilchrist, sem
nú er sendiherra í Djakarta, hef-
ur orðið fyrir svipnðum aðsúg þar
og í sendiráðinu í Reykjavík um
árið þegar hann fór með hund
sinn á göngutúr og lék sekkja-
pípumúsík af hljómlpötum — og
ástæðan er ekki ósvipuð.
Það var í dag að efnt var til
mótmælaaðgerða fyrir utan
brezka sendiráðið í Djakarta
vegna meintrar skotárásar brezks
herskips á indónesískt varðskip í
fyrra mánuði.
Rauðir fánar voru á lofti og
spjöld með kröfum um að brezk-
ar eignir yrðu gerðar upptækar.
Mörg hundruð flutningaverka-
menn stóðu fyrir mótmælaaðgerð
46 ný fiskiskip í ár
Um síðustu áramót voiu í
smíðum 46 ný fiskiskip íyrir
íslendinga, samtals ura 316
milljón króna virði. 3 5 skip
voru í smíðum erlendis, þar af
6 í Danmörku. 5 í Svíþjóð, 21
í Noregi og 1 í HoUand'. En 13
skip voru í smíðum innanlambJ
Flestir hinna nýju báta verða
stærri en áður hefur tiðkazt
eða 100-250 lestir Er því hér
um að ræða stærri aukningu á
fiskiskipaflota okkar íslendinga
en tala skipanna £in gefur okk
ur til kynna. Vegna hættrar
gjaldeyrisstöðu hefur verið
unnt að gefa innflutning fiski
skipa frjálsan og þarf nú ekki
nein leyfi eins og áður fyrir
nýjum skipum. Það er því ekki
lengur háð nólitiskum leyfis-
veitingum hvort þessi eöa hinn
fær að kaupa bát, hcldur frjálst
öllum og fá allir þá hjálp, sem
fiskveiðisjóður veitir sam-
kvæmt Iögum. Af framansögðu
er ljóst, að í sjávarútvcgsmáía-
ráðherratíð Emils Jáissnnar
hefur verið mikil gróska í út-
vegsmálum.
unum, og gerðu þeir ljóst, að mót um sögum.
mælunum yrði haldið áfram í
stórum stíl ef Bretar hættu ekki
meintum hryðjuverkum gegn indó
nesískum borgurum í Norður-
Bomeó.
Auk árásarinnar á varðskipið
var því mótmælt, að árás hefði
verið gerð á skrifstofu indónes-
íska flugfélagsins í Hong Kong.
í mótmælaskjali, sem Gilchrist
sendiherra var afhent, var þess
einnig krafizt, að Bretar bæðu
Indónesa fyrirgefningar á hinni
meintu sprengjuárás og flugfé-
laginu yrðu greiddar skaðabætur.
Flutningaverkamennirnir hafa
neitað að vinna f. brezk fyrir-
tæki, þ. á. m. flugfélög, i um viku
tíma.
Andrew Gilchrist sendiherra
bar til baka staðhæfingarnar um
skotárás á indónesískt skip og
sagði, að hvorki Bretum né Indó-
nesum væri gerður greiði með slík
NAT O-fundur
Ottawa í dag
Neyðarástand
í TYRKLANDI
WMWWWHMWMWWWWW
Takið þátt í
kostnaðinum
Ankara, 21. maí.
(NTB-Reuter).
Stjórnin í Tyrklandi lýsti í dag
yfir neyðarástandi í Ankara, Ist-
anbul og Izmir eftir hina mis-
lieppnuðu tilraun til stjórnarbylt-
ingar í gærkvöldi. Margir hafa
verið handteknir.
Cooper sæmdur
heiðursmerki
Washington, 21. maí.
(NTB-Reuter).
Geimfarinn Gordon Cooper
majór var sæmdur æðsta heiðurs-
merki bandarísku geimferðastofn-
unarinnar við hátíðlega athöfn í
Hvíta húsinu í dag.
Að hátíðahöldunum loknum
fögnuðu 250 þús. manns geimfar-
anum og fjölskyldu hans er þau
óku til þingliússins, þar sem geim-
farinn sagði frá ferð sinni.
Kennedy sagði m. a. að enn
væru ónumin lönd ókönnuð og að
fyrir 1970 hefðu Bandaríkjamenn
sent mann til tunglsins.
Bannað er að fara úr landi eða
ferðast til landsins meðan neyðar-
ástandið gildir. Aðeins ein Luft-
hansa-flugvél fær með sérstöku
leyfi að fara frá flugvellinum í
Ankara á þessum tíma. Öldunga-
deildin hefur verið kvödd saman
til fundar í kvöld.
Neyðarástandið nær sem fyrr
seeir +il Izmiro, en þar eru aðal
bækistöðvar landhers Suðaustur-
Asíubandalagsins.
Sjö hermenn biðu bana í bylt-
ingartilrauninni misheppnuðu í
gærkvöldi, en 23 aðrir særðust.
Það voru foringjaefni úr her-
skólanum sem reyndu að steypa
núverandi stjóm landsins undir
forystu hins afdánkaða ofursta
Talie Aydemir.
Útgöngubann hefur verið sett
á í Ankara og Istanbul frá mið-
nætti til kl. 5 að morgni (staðar-
tími).
23 liðsforingjar munu hafa verið
handteknir í Ankara í dag og 50
í Istanbul, þar á meðal nokkrir
hershöfðingjar.
Hafinn er undirbúningur undir
stofnun sérstaks dómstóls, sem á
að fjalla um mál hinna handteknu.
Búizt er við að nokkrir hinna
handteknu verði dæmdir til dauða.
KOSTNAÐUR við kosn-
ingaundirhúning allan hefur
stórlega vaxið. Alþýðuflokk-
urinn á nú eins og áður í
erfiðleikum með að mæta
þessum aukna kostnaði og
hefur ekki til annarra að
flv.ia f þeim efnum en
flokksfólks og velunnara
flokksins.
Fjáröflunamefnd flokks-
ins skorar hér með á alla
þá sem stuðla vilja að kosn
ingasigri A-Iistans, að leggja
fram fé, hver eftir sinni
getu. Munið að ekkert fram
Iag er svo lítið, að ekki
komi að góðum notum.
Flokksskriftsofurnar í
Alþýðuhúsinu veita þakk-
samlega öllum fjárframlög-
um móttöku.
Fjáröflunarnefndin.
Ottawa.
(NTB-Reuter).
Viðhorf manna fyrir ráðherra
fund NATO, sem hefst í Ottawa
í dag, virðist almennt vera það, að
ekkl skuli láta skoðanaágreining
setja svip sinn á viðræðurnar.
Á sviði efnahagsmálanna, en þar
snúast vandamálin um samskipti
EBE og Breta, getur ekkert áunn-
izt í svipinn, og sennilega mun
EBE-málið lítt bera á góma á
fundinum. Varðandi aðalmálið,
I samvinnuna á sviði kjamorku-
jvama, og kjamorkuvopn hinna
einstöku ríkja, hefur málunum
þokað eins langt áfram í undir-
búningsviðræðum og framast er
hægt.
Sendinefndir hinna ýmsu landa,
en formenn þeirra eru aðallega
utanríkis- og landvamaráðherrar,
eru mættar í höfuðborg Kanada.
í dag hafa ráðherramir haldið
marga fundi, svo og sendinefnd-
irnar.
Keppt á föstu-
og laugardag!
★London. (NTB-Reuter).
Rússar hafa lagt til í orðsend-
ingum til Bandarikjanna og Bret-
lands að komið verði á kjaraorku-
vopnalausu svæði á Miðjarðarhafs
svæðinu. í orðsendingunum er
lagt tU, að komið verði á ein-
hverri tegund afvopnunar á þessu
svæði.
FEGURÐARSAMKEPPNIN v.ifS I
ur haldin í súlnasal Hótel Sögu
dagrana 24.og 25. þ.m. Fyrra kvöldið
sem er föstudagskvöld, verður úr-
slitakcppnin háð. Þá keppa sex,
stúlkur til úrslita. Einnig verða
skemmtiatriði þetta kvölil og
dansað verður til kl. 1 e.m.
Daginn eftir, laugardag, munu
stúlkurnar, ef veður leyfir, aka í
skrautvögnum um nokkrat götur
í Reykjavík. í Hótel Sögu fara svo
Vokaúrrl^ Fam um kvöldið og
krýningar. Skemtiatriði verða og
dinsað til kl. 2 e.m. Ilíjómsveit
Svavars Gests mun leika. Sjónvarp
að verður frá keppninni.
Verðlaunin verða margvíslegar
utanferðir og þátttaka í fegurðar
keppnum erlendis, ásamt kjóium
ferðalögum o.fl.
Týndir
enn!
EKKERT hefur enn spurzt
til ungu mannanna tveggja,
sem horfnir eru. Er búlð að
leita mjög gaumgæfilega
alls staðar þar sem trillan
ætti að geta verið og er tal-
ið fullvíst, að hún sé ekki
lengur ofansjávar. í gær-
morgun flaug Örn Ingólfs-
son flugmaður á lítilli flug-
vél um leitarsvæðið, en varð
einskis var. í nótt leitaði
flokkur manna frá Mjólkur-
stöðinni, en þar vann Jón
Björnsson. Leit þeirra var
| einnig árangurslaus.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. maí 1963 ;3