Alþýðublaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 8
L
I
i
SIGURÐUR ÍNGIMUNDARSON: Þriftja grein
í FYRRI greinum mínum undir
þessari fyrirsögn var a þaS Irent
að 4% raunhæf almenn kauphækk-
un myndi á 18 árum tvófalda lífs-
kjör þjóðarinnar . og að bjartsýhi
væri að gera ráð íyrir m.eiri efna-
hagsframför að jacnoði, enda ma
vissulega betur til íalratt en sl. 18
ár til þess að ná því mark;.'
Af því má vera ijósc að 10-20%
álínenn kauphækkun á einu ári
er ekki raunhæf kjarabarátta. Mik-
ill hluti slíkra kauphækkana hiýtur
að koma fram í hækkuðu verðlagi.
Að þvi er einnig viíiið að 6-9%
kauphækkun sumarið og haustið
1958 umfram það, sem gcrt var
ráð fyrir með efnanagsráðstöfun-
um vinstri stjórnarinuar /orið 1958
hefði endanlega valdið aigerri upp
gjöf vinstri stjórnarmnar. Enda
iýsti förseti Alþýðusambaad uns,
Hannibal Vaid.raarsson. Jrvj yfir
opinberlega að samtck bænda og
verkafóllks væri það eina, sem
stöðvað gæt. óðaverðbólguna með
því að geía eitir af launum þess-
ara aðila. Það var svo saga út af
fyrir sig að ráðherrar Framsóknar
og kommúnista, þeir Hermann og
Lúövík, iofuðu atvinnurekenr u,r
á vottfestan li.itt að kaupnækkan-
irnar skylda fyrirsröðulaust renna
út í verðlagið og forsvarsm. Dags-
brúnar sæt.;u sig v;ð þa lacsn
málsins. Áfielði.i.. tr þessarar táðs
menntsku var óðaverðbólgan og
uppgjöfin. H4r var vissiuega <;»• ki
um raunhæía kjarabaráttu að ræða
og því fór sem fór.
Arfurinn trá stjórnarandstöðunni
Óðaveröboigan og aJgerlega
itöðvaður vertíðarfioti var ekki
eina arfleifðin frá hinni ósam-
siæöu vinstri stjórn. Lancíið var á
gjaldþrotsbarmi. Óumsamdir yfir-
drættir jg ór jiðuskuldir söfnuö-
ust erlendis. íslenzka krónan var
alls ekki skráð í bönkum erlc nois.
Framkvæmdaián iil langs tíma
voru nær ai/jg ha;tt að íást, nema
þá fyrir einstakau yelvilja og iiáR-
gerða ölmusu vinvcittra rikis-
stjórna.
A.m.k. nok.cur hluti gjal.ieyris
tekna þjóðarinnar gekk kaupum
og sölum á svórtun markaði og
sýndi að geng.ð var raunveruloga
fallið svo hrjpi.íga að greiða varð
a.m.k. tvófalt veið miðað v;ð gcng-
isskráningu. r.audsmena bjuggu
við ströng in.nflutningshöft og
margvíslega spillingu og óhag-
kvæmni í jkjóli þe:rra. Það var á
hangandi hári, að hægt var a5
kaupa inn nauðsyniegusiu rtksirar
vörur atvnmurekstrarins — luur.
og atvinnu’ey i blasti v;ð
Minnihlutastjórn Alþýðuflokks-
ins tókst að vísu með bráöabirgða-
aðgerðum að forða alvarlegustu
afleiðingunum. Hanni tókst að
tryggja rekstur vertiðarflotans,
stöðva óðaverðbólguna og afstýra
bráðasta háskanum á sviði efna-
hags- og gjaldeyrismála 03 af-
greiða hallalaus f járlög með sparn-
aði — án nýrra skatta. Kjördæmis
málið var afgreitt og efnaljagsmál-
in lögð undir dóm þjóðarinnar í
nýjum kösningum/ er tryggðu starf
hæfan meirihluta til lausnar vand-
anum.
Erfiðar, en óumflýjanlegar
ráðstafanir.
Öllum var ljóst að núverandi
ríkisstjórnar biðu nikil og erfið
verkefni. Engum reið meira á því
en launþegum, að við yrði snúið
þeirri öfugþróun í efnahags- og at
vinnumálum, sem nær árlega leiddi
til þess að yfir vofði stöðvun út-
flutningsframleiðslunnar og krón-
an minakaði ár i'rá ári' og. þó raun
ar heidur dag frá degi.
Engum duidist að uppDÓtakeifið
hefði sungtð sitt siðasfa iag cg að
byggja yrðí upp nyct efnahagskerfi
er tiyggði örugga a;vmuu og væri
traustur grundvöliur til auk nnar
framleiðni og bæltra iífskjara.
Viðreisnarráðstatamr núv. nkis-
stjórnar eru svo margræddar að
ekki er ástæða íll þess að rekja
þær hér, eða hrakspár stjórnar-
andstöðunnar gagnvart þeim, sem
í ljósi reynslunnar eru orðnar hjá-
kátlegri en nokkru sinni fyrr. Rétt
er þó að minna á að ofstæki og gíf-
uryrði Framsóknarmanna voru í
fyrstu ofboðslegri en kc;mmúnista.
Ýmsir töldu skýringuna vera þá,
að kommúnistar tryðu þvi. að efna
hagsaðgerðirnar færu út um þúf-
ur af sjálfu sér, en Framsóknar-
menn vissu að þær voru nauðsyn-
legar og óumflýjanlagar og óttuð-
ust að þær myndu cakast og vaida
stjórnarandstöðunni miklum álits-
Sigurður Ingimundarson.
hnekki ef svo færi, og því bæri
með öllu móti að koma í veg fyrir
að þær heppnuðust.
Vorið 1961 mátti öllum vera ljóst
sem áður höfðu verið vantrúaðir
að viðreisnaráformin myndu heppn
ast, þrátt fyrir ýms aðsteðjandi
óhöpp, sem voru efnaliagsaðgerðun
um með öllu óviðkomandi. Má í því
sambandi nefna það að verðfallið
á fiskimjöli og lýsi varð meira
og varanlegra en nokkurn óraði
fyrir, aflabrestur hjá togaratlot-
anum og heldur léleg vetrarvertíð
bátaflotans.
Það hefði því mátt talja gott
þó viðreisnin hefði ekki gert
betur en að standa af sér þessar
erfiðu aðstæður. En þcátt íyrir
þessar aðstæður voru batamerkin
áugljcs. Gjaldeyrishailinn var horf
inn og byrjaður að safnast gjr.ld-
eyrisforði þó lítill værc. Sparjfjár-
innlán bankanna hófðu á árinu
1961 aukist um 265 millj. kr. og
voru nokkru hærri en úliápin.
Blaðinu snúið við.
Nú voru góð ráð dýr hjá stjórnar
andstöðunni, mönnunum, sem
höfðu á svo aumkuuarverðan hátt
strandað þjóðarskútunni 1958, en
sameinast aftur í ofstækisfullri
gagnrýni og hrakspám i garð efna-
hagsaðgerðanna.
Viðreisnin hafði staðið af sér
erfitt árferði, batamerkin á efna-
hagslífinu voru augijós óg vcrðiag
6töðugt.
Stjórnarandstaðan sá fram á að
ef viðreisnin fengi cðlilegan
reynslutíma bara ef verulega Latn
aði í ári um afurðaverð og afia-
brögð t.d. kæmust í það horf, sem
þau voru í þeirra eigrn stjórnartíð,
myndi viðreisnin verða stórkost-
legur pólitískur sigur fyrir stjórn-
arflokkana, en stjarna stjórnarand-
stöðunnar að sama skapi lækka á
lofti. Það var því ekki seinna
vænna að láta til skarar skríða
gegn viðreisninni hvað sem hags-
munum þjóðarinnar liði.
í kaupdeilunum vorið 1961, var
lagt fram sáttatilboð um 6% kaup-
hækkun þá þegar og 4% síðar.
Vafalaust hefðu þessar kauphækk
anir ekki leitt til gengisfellíngar
eða annarra efnahagsaðgerða og
vonir stóðu til að þær gæíu að
verulegu leyti orðið ráunhæf kjara
bót. Framsóknarmeon treystu því
a.m.k. ekki að þær nægðu fil þess
að sprengja efnahagskerflð.
Stjórnarandstaðan, sem í liálft
annað ár hafði notað hvert einasta
tækifæri til þess að lýsa ncikvæð
um áhrifum viðreisnarinnar og
versnandi ástandi atvinr.ii.veg-
anna, snýr nú blaðinu allt í einu
við. Þeir taka nú að bjóða hei'ibr.
skynsemi upp á bá fullyrðingu að
þetta sama efnahagskerfi sé á
þessum sama tíma búið að gjalda
syndir vinstri stjórnarinnar ög sé
auk þess fær* að bióða 13-20%
raunhæfar kjarabætur á einu ári
án þess að það segi til sín á verð-
lagi. Samvinnufélögin, sem alla
tíð hafa verið mesti dragbítur í
kaupgjaldsmálum, vom notuð til
þess að sprengja það samkomulag
sem annars var líktegt að náðst
hefði með sáttatillógimni.
Tilræði stjórnarandstöðimnar
við ríkisstjórnina misheppnaðist
vegna þeirra gagnráðstalana, eem
gerðar voru, en afleiðingin af til-
tæki þeirra eru þær verðhækkanir
sem þeir hafa síðan mest fárast
yfir.
Ógæfa ísl. verkalýðshreyfingar
hófst með því að komúncstar náðu
ítökum í hreyfingunni og hafa
lengst af haft forystuna í henni
mörg undanfarin ár. Þeir hafa
ekki skeytt um raunhæfa og já-
kvæða kjarabaráttu er miðaði að
aukinni framleiðni og bajttum lífs-
kjörum. Þeir hafa misnotað hina
frjálsu verkalýðshreyfuigu, eins og
flest önnur gæði vestræns lýðræðis
skipulags til áróðurs og suadrung-
ar í flokkspólitískum tilgarigi, tii
þess að ryðja alheiiriskoinmúnism-
anum braut. Frarnsóknarmern
hafa á eyðimerkurgöngu stjórnai-
andstöðunnar, vitandi eða óafvit-
andi freistazt til þess að styðja
þá i þessari iðju.
Það er kannski ekki að ófyrir-
synju að Krústjov gut '■ • naö af
því á flokksþingi kommúnista 1961,
að 40 millj. manna eða 73% þeirra
manna, sem þátt tóku í verkl'ölium
árið áður í vestrænum löndum hafi
tekið þátt í pólitískum verkföllum
En fróðlegt væri að vita hverjir
það eru í vesirænum iöndurn, sejn
gefa Krústjov skýrslur um það
hvaða verkföll beri að telja póli-
tísk og hver beri að teija raun-
hæfa kjarabaráttu.
Nýjar leiðir í kjarabaráttunni.
Kommúnistar bera ábyrgð á því
að ísl. verlcalýð hefur orðið minna
ágengt í kjarabaráttunni eítir stríð
en starfsbræður þeirra t nágranna
löndum okkar.
Einhliða kaupkröfupólitík er
Frh. á 14. síðu.
'j
*>
<8 28. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ