Alþýðublaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 13
G.B. silfurbúðin
Hringir, hálsmen, hálsfestar, armkeðjur,
viðhengi úr gulli og silfri í glæsilegu úrvali.
Gefið gjafir frá G. B. silfurbúðinni.
Laugavegi 13 — Laugavegi 55
Sími 11066.
■ SSnaðarbanki íslands h.f.
Arður til hluthafa
Samkvæmt áfcvörðun aðalfundar hirui 25. maí
s. 1. greiðir bankinn 7% arð til hluthafa fyrir
árið 1962. Arðurinn er 'greiddur í afgreiðslu-
sal bankans gegn framvísun arðmiða merkt-
um 1962.
Reykjavík, 27. maí 1963
Iðnaðarhanki íslands h.f.
Berklavörn í Reykjavík
ATSUKKULAÐI
MEÐ RÚSÍNUM
MEÐ HNETUM 1
MEÐ RÚSÍNUM
OG HNETUM
SUDUSÚKKULAÐI
dA
heldur aðaKund sinn í kvöld, þriðjudag kl.
8,30, í húsi S.Í.B.S. að Bræðraborgarstíg 9.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
T STJÓRNIN.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja Póst- og símastöðvar
1 hús á Siglufirði.
Teikningar og verklýsing verða til afhendingar
á skrifstofum Landssímans við Thorvaldsen-
stræti í Reýkjavík og í Fóst- og símahúsinu
! á Siglufirði, gegn 500,00 króna skilatryggingu,
frá föstudeginum 31. maí n.k.
Tilboð'n verða opnuð á sömu stöðum kl. 11 f.
h. föstudaginn 14. júní n.k.
Póst- og símamálastjórnin.
-- --------------------------------------
Fyrir börnin
í sveitina
Gallabuxur
Peysur
Mittisblússur
Skyrtur
Nærföt og sokkar
RÚDOLF
Laugavegi 95
Sími 23862.
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Billiim e.r smurffur fljótt 05 veí.
Seljum aUar tegundir af smuroliu.
Frá Skólagörðum Kópavogs
Innritun í garðana fer fram á bæjarskrifstof-
unni Skjólbraut 10, fimmtudaginn 30. maí og
föstudaginn 31. maí kl. 4—6 e. h.
Þátttökugjáld verður 200.00 krónur.
Leigubílar
Raforkumálaskrifstofan óskar að taka á leigu
á komandi sumri, 1 Dodge Weapon, 1 sendi-
f erðabíl og nokkra jeppabíla.
Upplýsingar gefur Sigurður Steinþórsson,
sími 17400.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. maí 1963 J3