Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 5
Framsókn klifar stöðugt á því, að ríkisstjórnin hafi rekið stefnu, er geri öllum almenningi erfiðara íyrir að koma sér upp íbúð og sjálf stæðum atvinnurekstri eða eins og Eysteinn orðar það „innleitt nýja þjóðíélags- hætti, er gera hina ríku rík- ari og fátæku fátækari“. Mál flutningur þessi byggist á blekkingum einum eins og nú skal sýnt fram á. Ef athuga á hvernig skil- yrðin eru til framkvæmda í Iandinu, er bezt uð athuga starfsemi fjárfestingarsjóö'- anna. Það eru þeir sjóðir, sem eiga að vcita stuðníng til framkværoda í landinu, bæði stuðning til byggingar íbúðarhúsnæðis, stuðning til framkvæmda í sveitum, í sjávarútvegi og í iðnaði. Stuðningur þcssara sjóða er ekkj veittur til -stóríyrir- tækja. Hann gengur til alls almennings að þv.í, er snert ir íbúðarhúsin og til smá- framleiðenda í sjávarútvegi landbúnaði og iðnaði. Ef útlán þessara sjóða eru athuguð undanfarin ár, kem ur í Ijós ,aö þau hafa stór- aukizt í tíð núverandi stjórnar og er miðað við fast verðlag. Þai:nig hafa útlán veðdeildar Lands- bankans liækkað úr 77 millj. kr. 1958 £ 120 millj. kr. 19C3 ef miðað er viffi vel'ðlag árs- loka 1962. Útlán hafa því aultizt um 45%. Útlán Byggingarsjóðs verkamanna munu reiknuð á föstu verð- lagi vera hcr um bil þrisv- ar sinnum meiri árið 1963 en árið 1958 eða 29 millj. kr. sanlanborið við 31 millj. kr. 1958. Útlán lðnlánasjóðs munu hvorki meira né minna en íif.Udasí frá árinu 1958-1963. Var starfscmi Iðnlánasjóðs mjög lítil þangað til núverandi ríkis- stjórn fór að veita anknu fjármágni til sjóðsins. Lang mcsta aukmngin er þó í starfsemi Fiskvcíðasjóðs. Út lán hans hafa aukizt úr 63 millj. kr. 1958 í 147 miíjj. 1962. Og útlán Byggingar- og ræktunarsjóðs hafa einnig aukizt eða úr 80 mill.i. kr. 1958 í 82 millj. kr. 1962. Þó voru búnaðarsjóöirnir í al- gerum ólestri er núverandi ríkisstjórn tók við. Kaunar voru þeir algerlega gjald- þrota. Séu allir fjárfestingar- sjóðirnir teknir undir eitt, sést, að útlán þeirra á árinu 1963 verða um 80% hærri en 1958, reiknað á föstu verð lagi. Sú staðreyni sýnir, að núverandi ríkisst.iórn hefur hlúð að þeim, sem byggja og stunda smáatvinnurekstur. 30 vinna að töku kvikmyndarinnar Rætt vS Völu og Benedikt Árnason. Benedikt verður frarakvæmdastfdri fransk-dönsku kvikmyndarinnar, en taka lioannar hefst 1. júií. VIÐ ERUM stödd á Reynimel 23 á heimili þeirra Völu Krist- jánsson og Benedikts Árna- sonar. Ungu hjónin eru nýkom- in heim eftir ársdvöl erlendis. „Hvemig leggst nú heim- koman í ykkur”? Benedikt er fyrri til að taka til niáls og segir: „Við hjónin kunnum mjög vel við okkur í Daumörlui. Við höfum mjög skemmtilega íbúð, á góðuni stað, og Danir cru mjög við- kunnanlegir. En við íslendingar erum eins og grónir fast við landið okkar og eigum erfitt með eða getum alls ekki fest rætur annars staðar. Síðastlið- inn vetur var mjög kaldur úti og öfunduðum við ykkur á Xs- la*-if blíðviðíinu. ísland hef- ur eiíthváð sérstakt við sig, st '. iíui' það frá öðrum lönd- um, bæoi er landslagið mjög fjölbreýtt og fallegt, en svo hvílir yfir landinu einhver hrcinleiki”. Við snerum okkur nú að frúni.i, sem er uppalin í Ðan- möríoi, og spyrjum hana, livort hv' gæti hugsað sér að setjast aö á Sslandi fyrir fullt og allt? Vala er fallegri en nokkru sinni og virðist mjög ham- ingiwsöm. Hún séndir Okkur sitt fallega bros og segir: „Á íslandi er mjög gott að vcra. Ef maður getur komizt raeð annan fótinn út arsnað slagið, þá hef ég ekkert á móti því að setjest hér að. Hún lítur í átt- ina til eiginmanns síns og held- ur svo áfram: „Ég er tengd við ísland og Danmörku með mjög föstum böndum og ætti því mjög erfitt með að slíta þau við annaðhvort landið”. Benedikt hefur unnið síðast- liðið ár hjá Nordisk Film í sambandi við kvikmyndagerð í Danmörku og í París. Hann hefur starfað mikið með Bal- ling, sem er íslendingum góð- kunnur, þar sem hann var Ieik- stjóri í „79 af stöðinni”. í París kynntust þeir Balling Gabríel Axel, sem er vel þckktur leik- stjóri í sambandi við kvik- myndir og leikrit og er einnig talinn góður leikari. Vala hafði skroppið frá og kemur nú inn aftur með son sinn. Þelta er allra myndarleg- asti strákur, sem heillar okkur öll með brosi sínu. — Vala, hvernig geðjast l>ér mi að húsmóðurstarfinu? — Mjög vel, þakka þér fyrir. Það hefur sínar góðu hliðar — eins og öll önnur störf. Stráksi litli lifgar það mjög og í dag er liann sjö mánaða gamall. Hann fékk þurran hósta við heim- komuna en nú hefur hann náð sér alveg og vona ég því að loftslagsbrevtingin hafi ekki frekari áhrif á líðan har.s, nema til hins betra. Við sk'ilmr) nú snúa okkur að kvikmy ndinni. Nordisk Film og franskt kvikmyndafélag liafa í hyggju að kvikmynda sögu eftir franska höfundinn René Ha- vard á íslandi. Hann er leik- liússtjóri í París og liefur með- al annars skrifað „Taxi til to bruk“. Þetta verður í fyrsta skipti sem danskt og franskt kvikmyndafélag vinna saman við tökn kvíkmvndar og verður því tilhlökkunarefni að sjá, hvernig frumsmíðin heppnast. Myndin verður tekin í Cinema Scope og litum. Taka hennar hefst fyrsta júlí og má búast við myndinni á markaðinn með vorinu. Sagan á að verða kvik- mynduð í öræfum landsins og munu 30 manns vinna við töku hennar. Vandamál er, hvar koma skal fólkinu fyrir, þar sem öll gistihús landsins verða. fullskipuð af ferðamönnum. — Komið hefur til tals að reisa fullsmíðuð hús og mundi bónd- inn á Reynihlíð o. fl. aðstoða við þá framkvæmd. í myndinni koma fram níu leikarar og ís- Ienzkir hestar. Hnakkar o. fl. verða sendir til landsins frá HoIIywood. Leikstjórar verða þeir Ga- bríel Axel og Balling og að- stoðarleikstjóri og framkvæmda stjóri verður Benedikt Árnason. Nordisk Film mun annast klippingu myndarinnar, en Frakkar aðra úrvinnslu. Fuil- yrða má, að kvikmyndataka þessi verði mjög kostnaðar- söm. Kvikmyndin verður tekin þannig, að atburðarásin skipt- ir mestu máli. Það litla, sem verður talað í myndinni, verður á ensku Kvikmyndasagan skeður öll á fimm dögum. Hún fjallar um átta menn í hamingjuleit. Eina leiðin til að finna hamingjuna er að fiima gull. Þeir ráðast í upphafi myndarinnar á gull- grafara, sem á kort af gullstað, drepa hann og hirða kortið. Á leiðimii til gullsins hætta menn irnir að treysta hvor öðrum og ir.drepa hvorn annan. í einum bardaganum eigast við tveir menn. Annar þeirra er haltur og er leikurinn því ö- jafn. Þeir taka það til ráðs að berjast á hestbaki. Bardaginn fer fram á svipaðan hátt og burtreiðarnar i fornöld, en í staðinn fyrir að nota spjót eru hnífar látnir skella saman. Á lokastað komast tveir. — Þelr hefja þar lokaeinvígið og deyja báðir. Leikarar eru: Haraldur Björnsson, sem leikur hinn upprunalega gull- grafara og verður drepinn í upphafi myndarinnar. Róbert Arnfinnsson, sem ieik ur Óhara, og er það stórt hlut- verk. Franski leikarinn Daniel Ge- lin, sem leikið hefur aðalhlut- verk í 68 myndum. Franski leikarinn Aznavour, sem er toppstjarna í Frakk- landi um þessar mundir leikur fangann. Hann var uppruna- Iega með Haraldi en verður tekinn til fanga við dauða hans. Ðanski leikarinn Erik Mörk, scm leikur ungan fordrukkinu lækni. Enski leikarinn Ronald Fra- ser, sem leikur idíót. Hann langar til að láta lækna sig og laeknirinn segist ætla að gera það, þegar þeir verða rikir, og er hann því alltaf á hælum læknisins. Enski leikarinn Phillip Bond, sem leikur son milljónamær- ings, er potturinn og pannan í öllurn harmleiknum. Hann leik- ur lokaeinvígið við Aznavour, Þeir dómar, sem kvikmynda- sagan hefur fengið hafa flestir verið á þessa leið: Hun er magnþrungin og margslungin. Niina vaknar ef til vill nokkr- ar spurningar hjá mörgum. T.d. Hvers vegna hefur ísland ver- Framhald á 3. síðu. s V V V V V V V V V V s V s s V V y s V y y V V I y V y y V ý V V V y V V V V ý v s ý s V s ý- s V V V ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. maí 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.