Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 11
Vörubifreiðir Viljum selja eftirtaldar vörubifreiðar: FORD 1952 CHEVROLET 1953 Tii sýnis í porti verksmiðju okkar við Köllunarklettsveg. Hf. Sanifas sími 35350. Aðalfundur Béksaláfélags íslands verður í Þjóðleikhúskjallaranum í dag, fimmtudag kl. 8 síðdegis. Rætt verður um 75 ára afmæli félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Síðdegisafgreiðsla í Sparisjóðsdeild bankans fellur niður föstudaginn 31. maí, og baiikinn verður lokaður laugardaginn 1. júní vegna byggingaframkvæmda. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Tilkynning Hér með tilkynnist að neðantalin hraðfrystihús hafa orðið sammála um, að í sumar verði ekki tekið á móti fiski af bátum síðar vikunnar, en á hádegi á föstudögum. Ennfremur skal tekið fram, að afli dragnótabáta til vinnslu skal ekki vera eldri en sólarhrings gamall. — Vegna sum- al-leyfa verkafólks taka hraðfrystihúsin ekki á móti afla af bátunum frá 22. júlí — 6. ágúst að báðum "dögum meðtöldum. Keflavík, 25. maí, 1963. líraðfrystihúsið Jökull h.f., Keflavík Hraðfrystihús Keflavíkur h.f., Keflavík / Hraðfrystistöð Keflavíkur h.f., Keflavík Keflavík h.f., Keflavík Altantor h.f., Keflavík Hraðfrystihús Gerðabátanna h.f., Gerðum Hraðfrystihúsið, Innri-Njarðvík Miðnes h.f., Sandgerði ÍJtgerðarstöð Guðmundar Jónssonar, Sandgerði Sæsilfur h.f., Höfnum Vogar hX, Vogum Hraðfrystihús Grindavíkur, Grindavík Hraðfrystihús, Þórkötlustaða, Grindavík. Hér með viljum vér vekjfa athygli viðskiptavina vorra á því aH gjaidfrestur á iðgjöldum fyrir skyldutryggingar bifreiða, sem féllu í gjalddaga 1. maí er útrunnin. Vér hvetjum þyí alla þá sem ekki hafa gert skil, að gera það nú þegar. Athygli skal vakin á því að iðgjöldin eru lög- * takskræf. Almennar Iryggingar H.F. Samvinnutryggingar Verzlanatryggingar H.F. Vátryggingafélagið H.F. Sjóvátryggingafélag íslands H.F. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið fer til Breiðafjarðar og Vest- fjarðahafna 6. júní. Vörumóttaka á þrigjudag til Ólafsvíkur, Grund arfjarðar, Stykkishólms, Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Suðureyrar og ísa- fjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 5. júní. Vörumóttaka í dag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpa vogs. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Síml 11043. Hvitasunnuferðir með GUÐMUNDI JONASSYNI Kjalvegurs 1.—3. JÚNÍ — VERÐ 425.— Ekið Reykjavík — Kerlingafjöll — Hveravellir — Hvítárnes og Gullfoss. SnæfeElsnes: 1.—3. JÚNÍ — VERÐ 425.— Ekið Reykjavík um Hvalfjörð, Borgarnes að Arnarstapa, Gengið á Snæfellsjökul og ekið að Hellissandi og Lóndröng- nm. Ekið frá Arnarstapa til Ólafsvíkur, fyrir Búlandshöfða í Stykkishólmi. Farseðlar og nánari upplýsingar: FERÐASKRIFSTOFAN Lind & Leiðir hf. Aðalstræti 8. — Sími 20800. ALÞ?ÐUBLAÐIÐ — 30. maí 1963 If,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.