Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 12
 REYKJAVÍK: Kosningaskrifstofan er í Alþýön húsinu við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724. — Opin kl. 10— 22. (Kl. 10—10. VESTURLAND Aðalskrifstofan er í Félags- heimili Alþýðuflokksins, Vestur- götu 53, Akranesi, sími 716. — Skrifstofan er opin kl. 10—7. VESTFIRÐIR Aðalskrifstofan er í Alþýðuhús- Inu ísafirði. — Opin kl. 5_10. Sími 501. NORÐVESTURLAND Aðalskrifstofan er í Borgarkaffi, Siglufirði, sími 302. Skrifstofan er opin kl. 5—7. — Skrifstofan i Sauðárkrcki er að Knarrarbraut 4 (niðri), sími 61. NORÐAUSTURLAND Aðalskrifstofan er að Strand- götu 9, Akureyri, sími 1399. Skrif stofan er opin kl. 10—22 (kl. 10 — 10. — Skrifstofan á Húsavík er hjá Guðmundi Hákonarsyni, Sólvöllum 2., sími 136. Opin kl. 8 — 10. SUÐURLAND Aðalskrifstofan fyrir Suður- landsundirlendið er að GrænuvöII um 2. Selfossi, sími 273. Skrif- stofan er opin kl. 8—10. Skrif- stofa flokksins I Vestmannaeyjum er að Drekastíg 24, sími 490 og er opin kl. 8—10. REYKJANES Aðalskrifstofa kjördæmisins er í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði, símar 50499, 50307, 50211. Skrifstofan er opin kl. 14—19 og 20—22. (kl. 2—7 og 8—10. Svæðisskrifstofan fyrir Iíeflavík og Suðurnes er að Hringbraut SD.Jieflavík, sími 1940 (92-1940). Opln kl. 1—10. i Kópavogi er flokksskrifstofan í AI þýðuhúsinu, Auðbrekku 50, sími 38130. — Opin kl. 2—7 og 8_10. Sunnudögum frá kl. 2_7. AÐALSKRIFSTOFUR flokksins. e.ru í Aiþýðuhúsinu við Hverfisgötu sírnar 15020 og 16724, opnar kl. 10—22. Flokksmenn eru beðnir að hafa samband við starfsfólk þeirra um allt er lýtur að kosningunum. Flokksfólk uni iand allt er beðið að hafa sem bezt sambaud við flokksskrífstofur sínar og veita þeim allt það lið sem unnt er. Lifiti Alþýðuflokksins um allt land er A-LHSTI. ^ M \3 /\ Kölski og skraddarinn „Ekki vantar mig vesti,“ sagði ókunni maður- inn. Þegar hér var komið, ivar skraddarinn orð- inn hálfskeh aður, nú mundi hann nefnilega allt í einu eftir samningnum. í „Ég á hérna alveg dá-dá-dásamlega fallegt grænt efni, sem mundi vera prýðilegt í f-f-f- frakka,‘‘ stamaði veslings skraddarinn. Nú var ókunni maðurinn orð.nn býsna óþol- inmóður. Hann gekk til skraddarans og þreif í hnakkadrambið á honum og sagði: „Þekkirðu mig ekki? Tíminn er útrunninn. Ég er kominn til að sækja þig“. Að svo mæltu dró ‘kölski, — því ókunni mað- urinn ivar enginn annar en hann, — vesalings skraddarann út úr húsinu. Skraddarinn byrjaði að veina og kveina og reyna að fá kölska til að sleppa sér. Hann sagði honum, hve lífið hefði leilc ið s:g grátt, og hvemig í öll þessi ár, hann hefði - ekkert gott haft af samningnum. í „Geturðu ekki veitt mér eina ósk“ sagði rves- alings litli skraddarinn, þegar þe:r voru að fara út úr húsinu. „Bara eina einustu ósk“. Kölski hefur sjáKsagt vitað, sem var, að hann hafði leiginlega farið mjög illa með vesalings skraddarann, því hann lét loks undan, þar sem skraddarinn bað svo ákaft. „Jæja þá“ urraði hann. „Bara eina. Vertu fljót- ur“. ....... . Skraddarinn leit állt í kring um sig. Nú var hans síðasta stund upp runnin. Hvers átti hann e.ginlega að óska sér? Allt í einu sá hann hest, sém var á beit þarna skammt frá þeim. Eldsnöggt hrópaði skraddarinn: „Ég óska þess, að þú farið á bak þessum hesti og ríðir í hendingskasti þang- að sem þú kemst frá og hrellir ekki vesæla skradd ara framar“. Varla hafði skraddarinn sleppt orðinu, er kölski rak upp óp, sleppti takinu, og ivarð á augna bliki kominn á bak hestinum, sem þegar í stað Skeiðaði burt með hann. Eftir þetta sást kölski aldrei þama í grenndinni. En sagan er ekiki þar með búin, en eins og ýfckur kannske grunar er nú samt orðið stutt í end inn. Fólk dreif víða a.ð, úr öllum nærsveitunum, til áð sjá manninn, sem hafði leikið á kölska, og allir vildu heyra hann sjálfan segja frá atburð- unum. Það leið ekki á löngu áður en s'kraddarinn fékk fleiri viðsikptavini, en hann gat mögulega annað. Þess ivegna byggði hann krá, þar sem hann gat skemmt gestum sínum og þar sem þeir gátu fengið veitingar. Hann lét mála skilti á krána, og á Skiltinu var mynd af kölska á hestbaki á fleygiferð. Á skiltinu var líka mynd af skraddar- anum með skærin í hendlnni, dansandi af ánægju yfir því að hafa þannig leikið á þann vonda. Rekstur krárinnar gekk svo vel, að innan skamms varð skraddarinn að ráða til sín þjóna til að ganga um beina. Hann þurfti því ekki annað að gera, en ganga milli gestanna og segja sögu sína og /vera skemmtilegur. Magri skraddarihn okkar varð nú brátt feitur og bústinn, því upp frá þessu bjó hann aldrei við skort. Hann varð gam- all.máður, og virtur ivel meðal granna sinna. ENDIR. *•——Iiliilll lihim I 111 PPETTY éTUPI V- ' NOT fíNOW/N' mo you ARE. BUTOOMB IN ANP PLAY A $í uleiN? / so soRay — VVRONe , rtöoM.. WE COUID HAVE BPOKEN THE HEAP OP THB YAtiléBE CORONEL. BUT THEN H£. WOULD NOT HAVE SBBSl \JHE senora murcia! yoib BLCNPie AvssSJSs?; — Hvaff er þér á höndum, unginn minn? — Ég, hm....... Þetta er nú eiginlcga svo lítiff skrýtiff. Ekki veit ég hver þú ert en komdu og spil- affu við okkur svolítla stiind. fröken Murcia aftur. — Ég hef víst fariff lieybergja villt. — Komdu inn hér afíur, kunningi. — Viff gætum hafa molað hausinn á Ameríkanum, en þá heíffi hann ekki séff 12 30- maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.