Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 16
Moskva, 29, maí NTB-AFP) Yfirtnanni stórskotaliðsins í Sovét- rikjumun, Sergei Varensov inar- ekálki, hefur verið vikið úr stöðu íánni, Fimm aðrir háttsettir sov- ézkir liðsforingjar og vísindameun teafa sætt ströngum agarefsing- •ean í sambandi við málaferlin gegn Oleg Penkovsky, sem nýlega stóð fyrir rétti, ákærður fyrir njósn- ir. Það var sovézki herlögfræðing- urinn Artime Gornij, sem veitti þessar upplýsingar í viðtali við stjórnarmálgagnið „Izvestija” í dag. Gomij staðfesti jafnframt, að Penkovsky var skotinn síðdegis þann 16. maí. Penkovsky var sovézkur vísinda- maður og var ákærður fyrir njósn- ir í þágu vesturveldanna. Hann stóð fyrir rétti ásamt brezka kaup- sýslumanninum Greville Wynne í maíbyrjun. FUNDUR I KEFLAVlK ALÞÝÐUFLOKKURINN efnir til kjósendafundar í Keflavík í iitröld kl. 9 í Ungmennafélagshúsinu. Ræðumenn verða: Emil Jóns- 6«n, ráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson ráðherra, Ragnar Guð- leifsson, kennari, Stefán Júlíusson, rithöfundur og Ólafur Ólafsson, yfirlæknir. Alþýðuflokksfólk og aðrir stuðningsmenn A-listans í Keflavík og Njarðvíkum er hvatt til þess að fjölmenna á fundinn) Rússar og Bretar senda áskorun um vopnahlé í LAOS LONDON, 29. maí (NTB) — Bret- ar og Rússar sendu i dag sameig- inlega hvatningu um tryggt vopna hlé í Laos til .Souvanna Phouma, prins, hins hlutlausa forsætisráð- herra Laos. Utanríkisráðherrarn- ir Home lávarður og C.romyko, undirrituðu boðskapinn. I i ir voru formenn Laaí ^áð^tefnunnar i Genf 1962. Utanríkisráðherrarnir styðja ósk ir hlutleysissinna um frið og strangt lilutleysi í Laos. Þeir biðja Souvanna Phouma um að koma hvatningunni áleiðis til allra deiluaðila í landinu, þannig að þeir geti mætt til fundar sem fyrst og komist að samkomulagi um grund völl þann, sem áður er nefndur. x-A 44. árg. — Fimmtudagur 30. maí 1963 — 120. tbl. Fara Milwooi menn á morgun? ÞEIR fimm menn af álvöfn togar- | ans Milwood, sem eru hér enn,1 eru nú orðnir hinir reiðustu yfir því að komast ekki heim til sín. Þeir áttu pantað flugfar utan í morgun, og biðu árangurslaust í j allan gærdag eftir því að útgerð- in léti frá sér heyra varðandi greiðslu á farseðlum þeirra. Hefur nú verið pantað far fyrir Páfinn átti rólega nótt Róm, 29. maí (NTB—Reuter) JÖHANNES páfi XXIII. átti ró- lega nóít, og heilsa hans í dag var almennt betri en í gær, að því er sagði í opinberri tilkynningu, sem gefin var út í Páfagarði I dag. Sagt var, að páfinn væri hress og eyddi tímanum við bænir. Líflæknir páfa, Piero Mavzzoni, skoðaði hann í morgun og átti að skoða hann á ný í kvöld. Páfi tók við sakramentinu snemma í morgun og átti því næst fund með ríkisritara sinum, Am- leto Cicognani kardinála. Hann lét í Ijós innilegt þakklæti sitt fyr- ir þær mörgu góðu óskir, sem hon um hafa borizt hvaðanæfa að úr heiminum. Hins vegar er talið að ástæðan til þess að páfa hafi batnað sé Inn- vortis blæðingar, sem stafi af því að bólgan í maganum hafi minnk- að. Hér sé því aðeins um stundar- bata að ræða. Þetta var haft eftir heimildum í Páfagarði. Sjúkdómurinn mun halda áfram að ágerast, og dauðann getur bor- ið brátt að vegna nýrrar og meiri blæðingar eða af því að hjartað lætur undan. í tilkynningu, sem gefin var út í kvöld, sagði, að bat- inn héldi áfram. skipverja á föstudag, en hvort þeir fara þá eður ei, er að sjálf- sögðu undir því komið hvort út- gerðin samþykkir að greiða farið fyrir þá. Skipverjar gerðu í gær tvær á- rangurslausar tilraunir tli að hringja í Wiilox útgerðarstjóra til að fá fyrirmæli og staðfestingu á greiðslu farseðlanna. í fyrstu var þeim sagt að Willox kæmi innan stundar, er þeir hringdu aftur eft- ir klukkustund, var þeim sagt, að Willox kæmi innan stundar, er þeir hringdu aftur eftir klukku- stund var þeim sagt, að Willox mundi ekki verða við fyrr en um hádegi í dag. Wood útgerðarmaður hefur ekk- eri samband haft við skipverja, heldur hefur Willox borið þeim orð hans. Lögum samkvæmt munu skips menn ekki frjálsir að yfirgefa skip ið fyrr en 30. júnf. Má því vera aö Framliald á 3. síðu. TWISTIÐ ER HÆITULEGT Arás Framsókn- ar á heimilin TIMINN birtir I gær tölur um verðhækkanir á kjöti og fiski og vill kenna rlkisstjóminni þær hækkanir. Er Tíminn hér mjög seinheppinn í áróðri sín- um þar eð vörutegundirnar, er Tíminn velur eru einmitt þær vörur, er efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar hafa engln áhrif haft á. Verkhækkanir á kjöti og fiski ciga nær ein- göngu rætur sínar að rekja til kauphækkana þeirra, er urðu 1961 og 1962. Þetta sést vel, ef verðið á nokkrum kjötvörum og fiskvörum er athugað. Verð á súpukjöti var t. d. kr. 21.00 pr. kg. 1. marz 1959. En 1. nóv. 1960 eftir að gengislækkunin hafði verið framkvæmd var verðið 22 kr. þ. e. einni kr. hærra. Það hafði því haldizt nær óbreytt, enda hafði geng- islækkunin engin áhrif á það, En 1. nóv. 1961 eftir að Fram- sóknarmenn og kommúnistar höfðu stofnað til verkfalla á árinu og kaup hækkað meira en unnt var að hindra að færi í verðlagið, var verðið á súpu- kjöti 27.50. Framsóknarmenn og kommúnistar geta því þakk- að sér þá verðhækkun en ekki ríkisstjórninni. Saltfiskur Var 7.35 pr. kg. 1. marz 1959* 7.80 1. nóv. 1960 en 9.20 1. nóv. 1961 eftir verkföll Framsóknar og komma. Hið sama hefur gerzt á árinu 1962. Verðið hækkar vegna kauphækkananna fyrst og fremst. Hafi vcrið um ein- hverja árás á heimilin að ræða eins og Tíminn segir, hafa Framsóknarmenn og kommún- istar staðið fyrir henni. 1 WWWWWWtWMWWWWWMWWWWWWMWWmMWW ÞAÐ mun hafa komið fyrir hér á landi, að flytja hefnr þurft fólk á Slytsavar'lstofuna til aðgerðar. yegna þess að það hefur skemmt á sér hnén við að dansa twist. Þessar upplýsingar birtast í 2. tölublaði 11. árgangs Fréttabréfs um heilbrigðismál, sem Krabba- meinsfélag íslands geíur út og er nýkomið út. í greinnin.ii segir cnn fremur, að í Bretlandi og víðar hafi komið í ljós mörg alvarleg hnjámeiðsli á fólki, sem iansað hefur twist mikið. Helztu hnjámeiðsli þau. er íram hafa komið við þennan dans eru yof á liðþófa og liðpoka, liðinauþ óg i&rot á hnéskel og slitin liða- bönd ' með mikiurr. biæðingum í liðinn. Stafar þetta fyrst og fremst af því, að átakið við twist-dans verður gjörólík því, sem eðlilegt er. Við venjulegar aðstsaður tog- ar aðalréttivöðvi lærisihs hnéskel ina beint upp, en við twistið fér allt úr skorðum vegna hliðará- reynslunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.