Alþýðublaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 9
■■■■■■>■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■(■■■■■■■■■■■■■■ SSSSSSSSSSSSSSSSSS2 {SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSISSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSríSSSISSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS’-’S’^...............................——•■—■—■■■.«■»■*■■• ■ •■■■■■■■■■>•■■■•■■ ••■■■•■jjj;■■■■•■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■>•■■••■■■■■■■■■>■■•••■>«■■.■■•.■■■.•....■■■■■SIIbSISSSSSS'íISS ?»■■■•••■»•■■■■■•■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■•SSSSSSSSSSSSSSSSSS ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■!«■■■■■■■•■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■■■■■■■■■■■■■■■■■■laalBaBaaBaBllai(a •■■■•■■■•■(••■■■•■■■■••■■•■•■■■■■••■■■■■■■■•■■•■■■•■■•■••■•■■^■■■■^■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••■•■■■■■■■■■•* virks stuðnings aðeins lítils minni hluta blökkumanna er samt sem áður ljóst, að ábyrgir negraleið- togar viðurkenna, að þessir öfga- sinnar hafa nokkuð til síns máls í skýrgreiningu sinni á hinu raun- verulega ástaudi. Einnig er Ijóst, að svörtu fasist- arnir — þvi að það eru þeir, hafa stuðlað að því, að veita hvítu mönn unura nauðsynlegt áfall, þannig, að margir eru farnir að íhuga hve alvarlegt ástandið eiginlega er. Kennedy-stjórnin er ekki hald- in nokkrum blekkingum um alvöru kynþáttaástandsins í Bandaríkjun- um nú. Forsetinn liefur sjálfur hvað eftir annað hvatt banda- rísku þjóðina eindregið til þess að | stuðla á virkan hátt að því, að kynþáttatálmamir verði rifnir niður. I Jafnframt gerir hann sér grein fyrir því, að um er að ræða rót- gróna fordóma, sem ekki er hægt að útrýma á svipstundu með sam- þykkt í Þjóðþinginu eða úrskurð um frá Hæstarétti. Hann er þó ekki síður þess vegna ákveðinn í að beita löggjöfinni og dómsvald- inu að eins miklu leyti og hægt er til þess að gera út af við mis- réttið. Það er hlutverk Bandaríkjafor- seta að sjá um að lög landsins séu framkvæmd og beim fylgt. Síðan hann tólc við völdunum 1961 hef- ur hann látið bróður sinn, Robert Kennedy dómsmálaráðherra, beita sér þannig, að ryðja megi braut- ina til jafnréttis kynþáttanna með lögum. Fulltrúar dómsmálaráðuneytis- ins hafa samkvæmt skipunum Kennedys tekið fyrir nokkur ein- stök misréttis-tilfelli og fært þau fyrir dómstólana. Einnig hafa ver Xð framkvæmdar margar óopinber- ar aðgerðir í því skyni að fá þekkta borgara í Suðurríkjabæjum til þess áð vinna að afnámi kynþátta- 5 skilnaðarins. í dómsmálaráðuneyt- ■ inu er sérstök deild, sem fer með kynþáttavandamál, og veitir Burke Marshall, varadómsmálaráðherra, henni forstöðu, Marshall gegndi mikilvægu hlutverki í samninga- viðræðunum, sem fram fóni í kyrr- þey í Birmingham í síðasta mán- uði. Försetinn hefur sjálfur oft not- að óformlegar fortölur. Hann hefur fengið gesti í Hvíta húsinu, er hafa verið fulltrúar hinna ýmsu atvinnuhópa í Suðurríkjunum, og fengið þá til þess að lofa því, áð herða á róðrinum gegn kynþátta- aðskilnaðinum. !■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■)(■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■ I■■■■■■■■■■Blt ■■■■»■■■■■•■•■■■■■■•■■«■■■■*■■ >■■■■■■■■■■■ II ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■II.•■■■•»■■ ----------------------------------.■■»■•■»»■ Þegar öllu er á botninn hvolft hefur forsetinn beitt sér mjög mik- ið, en nú hefur komið í ljós, í eitt skipti fyrir öll, að því aðeins er hægt að bæta fyrir vanrækslu fyrri ára, ef blökkumenn fá raun- verulega réttarbót. Kennedy hef- ur í þessu skyni lokið við undir- búning að nýju lagafrumvarpi, er á að stuðla að því að minnka möguleika yfirvaldanna í Suður- ríkjunum til þess að umbera mis- rétti á nokkrum sviðum þjóðlífs- ins. Samkvæmt upplýsingum, sem fyrir liggja, á áætlunin einnig að gera ráð fyrir því, að sambands- stjórninni fái aukið umboð til þess að sjá um, að ríkin fylgi taga- skipunum. Kennedy hefur allar hugsanleg- ar hvatningar til þess að gera al- varlega tilraun. Alveg burtséð frá því, að aðstæðumar stríða gegn frjálslyndum skoðunum hans, — gerir hann sér grein fyrir því, að það gæti haft alvarlegar, pólitisk- ar afleiðingar í för með sér fyrir hann, ef liann hefðist ekkert að. Demókratar njóta öm^gs stuðn- ings meirihluta blökkumanna í Bandaríkjunum, og Kennedy er staðráðinn í að halda þessum í meirihluta. Jafnframt sér hann | glöggt, hvílíkt voldugt pólitískt afl blundar með blökkumönnunum í Suðurríkjunum, og hann hefur á- huga á að leysa það úr læðingi Demókrataflokknum til fram- dráttar. En hér skýtur upp hinni miklu pólitísku klípu, sem Kennedy er í. Því að enn ríkir eins-flokks- kerfi í Suðurríkjunum. Og það er Demókrataflokkurinn, sem hefur haft einokun á pólitísku völdunum á þessu svæði með sögulegum erfðavenjum sínum. ( B'lokkurinn er íhaldssamur, og ,hann á minna sameiginlegt með i demókrötum í Norðurrikjunxxm I en með Repúblikanaflokknum. — Framb. á 11 síðu Fæddist með 4 tennur IKGf \fl STEPHEK CLAYTON heitir K þessi ungi maSur. það voru MB; . dregnar úr honum tvær tenn- ' f.jg ur um daginn, og er hann þó ekki nema sjö mánaða gam- ‘lMk all. Hann er nefniiega fæddur lí;-: .1:; að því leyti til meira þroskað- * • ' ivfal\ v £ ur en önnur börn, að hann j ■ á hafði strax fjórar tennur. Fyrst virtist allt vera í iagi, en þeg- ar hann fór að eldast og stækka, tóku þessar fjórar tennur hans að særa hann. : Móðir hans, sem á heima í New- . ... ’ ■ í Casle-on-Tyne í Engiandi, fór s þá með hann til tannlæknis, |F | F/- sem auðvitað tók tennurnar úr honum. Sá liíii fékk svo mynd- , | ^ 1 arlegar umbúðir um kjálkana, | eins og myndin sýnir. Og hann er enn með tárin í augunum. i RÆTT VIÐ PREST UM Eg er ungur maður og félagslynd að en einstaklingsvandamál, sem ur. Ég hef gaman af að skemmta mundu leysast, ef nógu margir ein mér, og á ýmsa góða félaga. Nú staklingar vilja leysa þau út af eru flestir þeirra farnir að bragða fyrir sig. En það kostar alltaf tölu- vín, en ég er alinn upp á heim- j verða mannraun að vera einstakl- ili, þar sem vín er aldrei haft um 'ingur, þora að hafa sínar eigin hönd, og veit, að pabbi og mamma Iskoðanir og halda sínu fram í yrðu alveg viti sínu fjær, ef ég stað þess að fylgja tízku, ílokki byrjaði að drekka. Auðvitað myndi ég hafa andstyggð á svona fram- ferði eins og því, sem átti sér stað í Þjórsárdalnum, en það er orðið erfitt fyrir mig að rxeita því alltaf að vera með, þegar vinir mínir og kunningjar stríða mér og upp- nefna mig, af því að ég sé svo mik- ill aumingi, ef ég bragði ekki á- fengi eins og þeir. Mér þætti gaman að vita, hvað þér segðuð um þetta. Er bað ekki fanatismi af mér að streita. á móti? Allir sjá, að sumir helztu menn þjóðarinnar, sem unnið hafa margt sér til frægðar, drekka vín. Þér eruð ekki einn um þetta vandamál. Það er ekki aðeins per- sónuleg vandamál einstaklinga, eða hóp. Tökum yður sjálfan til dæmis. Ég finn, að í raun og veru langar yður ekkert í áfengi, sjálfs yðar vegna, en viljinn er að svigna vegna þess að nú eruð þér meira undir áhrifavaldi kunningjanna heldur en heimilisins. Samt liafið þér andstyggð á drykkjulátum eins og þeim, sem sögðu voru úr Þjórs- árdalnum. En hér komum við ein- mitt að kjarna málsins. Ég hugsa að þeír sem tóku þátt í svallinu í Þjórsárdalnum, hefðu einhvern- tíma sagt nákvæmlega það sama, og ég geri meira að segja ráð fyrir, að innst inni fyrir hafi þeir ekki skipt um skoðun, þó að þeir leidd ust út í þessa vitleysu, vegna þess að þeir höfðu ekki þrek til að veva heldur þjóðfélagsvandamál. En ég eintaklingar. Raunar fara fnargir j held i-aunar, að flest svokölluð | unglingar líkt að, einmitt vegna i þjóðfélagsvandamál séu ekki ann- ' þess, að þeir lialda, að þeir sou sjálfstæðara fólk, ef þeir brjóta þær reglur, sem heimili, skóiar eða þjóðfélag hafa sett. En þ'eir gæta þess ekki, að þeir eru um leið að gera sjálfa sig háðari hóp, klíku, eða tízku, sem er mikiu meiri harðstjóri lieldur en foreldr ar og skólar nokkurn tíma eru nú á dögum. Þessu lýsir þér sjálfur bezt, þegar þér segið, að yðar beztu vinir, sem ættu að virða per sónulegt sjálfstæði yðar meira en aðrir, beiti yður eins konar pynd ingum, sem á eixsku máli eru nefnd ar ,.mental torture" (andlegar pynd ingar), með stríðni, uppnefnum o.s.frv. — Þér eruð ekki sá eini, sem fyrir þessu verður. í yðar spor um mundi ég fara að líkt og ung Reykjavíkurstúlka gerði einu sinni í samkvæmi. Það var haft vin um hönd, en þó var samkvæmið ekki það, serrf nú væri kallað svall. Hvað eftir annað var hart að henni gengið, og ýmsar háðsglósur voru farnar að fljúga, af því að hún vildi ekki neyta víns. Þá fór svo að lokum, að stúlkan tók rögg á sig og sagði við hópinn útthvað á þessa leið: Þið hafið verið vinir ; mínir, og ég hef verið vinkona jykkar. Ég hef ekkert á móti því Iskilyi-ði að ég fái að vera í frifti | að vera það áfram, en þó með því jog frjáls gerða minna. Nú skuluð : þið velja á milli. Ef það verða igerðar fleiri tilraunir til að tftra I mér frá að fylgja minni eigin skoðun, lít ég svo á, að ég sé óvelkominn i hópnum, og fer mína leið. Nú skuluð þið vinir mínir segja mér, hvort ég á að vera eða fara. — Það má segja vinum hennar til hróss, að þeir kusu heldur að virða persónulegt sjálf- stæði stúlkunnar — Nú var hér um að ræða samkvæmi, þar sem vtnið var haft um hönd í hófi, en yíirleitt mun reynslan verða sú, að ákveðnir bindindismenn verða þreyttir á samveru við þá, sem jneyta víns í óhófi. I Sé um það að ræða að taka tillií til annarra, tel ég tvímælalaust, jað þér eigið fremur að taka tillit til foreldra yðar en einhverra kunn ingja úti í bæ. Mestu vandræðin við vínnautnina eru þau, að bún vill aukast með tímanum, og fjöicli I Framh. á 11 síðu i ■■■■■■■■■■•■■■■■■•■••■■■■■•■■■■ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. júní 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.