Alþýðublaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 15
„Vissulega herra, þa3 var það eina, sem mér datt í hug. Há vera, alhvít, sem sveií. Það er hlægilegt en hvað gat ég gert annað?“ „Ekkert. Og þá er nú alit orðið -ljóst. Mig grunaði þetta strax.“ Leonie sendi honum ögrandi augnatillit. „Herrann er mjög gáfaður og mjög velviljaður." „Og af því að ég ætla nú ekkert að þvæla yður inn í þetta mál, þá ættuð þér að gera dá- - lítið fyrir mig 1 staðinn?“ „Ég er mjög fús til þess, herra“ „Hve mikið vitiS þér um mál- efni húsmóður yöar?“ Stúlkan yppti öxlum. „Ekki mjög mikið herra. En ég hef vitanlega mínar hug- myndir." „Og hverjar eru þessar hng- myndir?" „Ja, það fer ekki fram hjá mér að vinir frúarinnar eru alltaf hermenn eða sjóinenn eða flugmenn. Frúin er roiög fögur þó að ég sé hrædd um að það vari ekki mjög leugi. Lngu mönnunum finnst hún mjög að- iaðandi. Ég held, að stundum segi þeir of mikið. En það eri aðeins ætlun mín. Frúin trúir mér ekki fyrir neinu.“ „Þér eruð að reyna að koma mér í skilning um að frúin spili alveg upp á eigin spýtur?“, „Alveg rétt, herra.“ „Með öðrum orðum, þér getið ekkert hjáipað mér.“ „Ég er hrædd um ekki, herra Ég mundi gera það ef ég gæti.“ „Segið mér, húsmóðir yðar er í góðu skapi í dag?“ „Engin vafi ó því, herra.“ „Eitthvað komið fyrir, sem gleður hana?“ „Það hefur legið vel á henni alltaf síðan hún kom hingað." „Jæja, Leonie, þér ættuð að vita það.“ „Já herra. Þar getur mér ekki: skjátlast. Ég þekki ska))'ynii hennar til fullnustu. Það Jiggur vel á henni núna.“ „Beinlínis sigri hrósandi?“ „Það er éinmitt rétta orðið herra.“ Poirot kinkaði kolli rauua- mæddur. „Mér þykir það — dálílið hart aðgöngu. Mér er samt ijóst, að hjá því verður ekki komizt Þakka yður fyrir ungfrú, þá er það ekki fleira." Leonie sendi honum ástleitið augnatillit. „Þakka yður fyrir, herra. Ei' ég mæti herranum í stiganum, þá megið þér vera alveg virs um að ég skal ekki æpa.“ „Barfiið mitt,“ sagði Pjuot virðulega. „Ég er orðinn rosk- inn maður. Hvað ætti ég að vera hugsa um slíka léttúð?“ En Leonire rak upp sma fliss og hafði sig á brott. Poirot gekk hægt um góif í herberginu. Hann var alvar- legur og órólegur á svip. „Og nú,“ sagðí haun að iok um, „er nú komið að frú Júlíu Hvað skyldi hún segja?“ Frú Júlía gekk inn í her- bergið róleg og örugg í fasi. Hún hneigði höfuðið tígulcga, þáði stólinn, sem Pmrot dró fram handa henni og mælti lágri og hæverskrl röddu: „Mayfield lávarður segir ati þér óskið að spyrja mig noklc- urra spurninga?“ „Já frú. Það er uin kvöJdið í gær.“ „Um kvöldið í gær, já?“ „Hvað gerðist eftir að þið höfðuð lokið bridginum?“ „Mannlnum mínum þótti of seint að byrja á annarri rú- bertu. Ég fór upp að hátta.“ „Og svo?“ „Ég fór að sofa.“ „Er það allt og sumt?" „Já. Ég er hrædd um að ég geti ekki sagt yður neitt, scm hafi neina þýðingu að ráði. Hvenær var þessi," — hún hikaði — „þjófnaður framinn?“ Agatha Ghristie LEGUR ÞJOFN „Mjög skömrau eftir að þér fóruð upp.“ „Einmitt. Og hvað var það ná- kvæmlega, sem var tekið?“ „Nokkur einkaskjöl, irú.“ „Mjög áríðandi" Hún hrukkaði ennið ofurlít- ið og sagði svo: „Voru þau — verðmæt?" „Já, frú, þau voru allmikilla peninga virði." „Einmitt.“ Það varð stutt þögn, >:íðan mælti Poirot: „Hvernig var með bókitu yð- ar, frú?“ „Bókina mína?“ Hún leit á hann ringluð. „Já frú, mér skildist á frú Vanderlyn, að nokkru eftir að þið frúrnar þrjár höfðu tiregið ykkur í hlé hafið þér farið ntður aftur til að sækja bók.“ „Já auðvitað, ég gerði 'pað.“ „Svo að sannleikurinn er sá, að þér fóruð ekki beina leið í rúmið, þegar þér fóruð upp? Þér fóruð aftur niður í setu- stofuna?" „Já, það er satt. Ég var bú- inn að gleyma því.“ „Heyrðuð þér nokkurn æpa á meðan þér voruð inni í setu- stofunni?" „Sannarlega frú. Þér getið ekki hafa komizt hjá að heyra það inn í setustofuna." „Nei — jú — það lield ég ekk'i. Frú Júlía kastaði til höfðinu ' og mælti föstum rómi: „Ég heyrði ekkert.“ Poirot lyfti augabrúnunum, en sagði ekkert. Þögnin fór að verða óþægileg. Þá mælti frú Júlía snögglega: ' “ „Hvað er verið að gera?“ - „Verið að gera? Ég skil yður ekki frú.“ „Ég á-við-út af þjófnaðinurn. Vissulega hlýtur lögreglan að vera að gera eitthvað." Poirot hristi höfuðið. „Lögreglan hefur ekki veiið - -kvödd til. Málið er í mínum höndum.“ Hún starði á hann, drættirnir M. eirðarlausu, raunamæddu andliti hennar voru harðir og 'strengdir. Augu hennar dökk -«g leitandi, reyndu að rjúfa kuldalegan hlutleysishjúp h.tns. **«*•Að lokum leit hún unclan — yfirunnin. »Þér getið ekki sagt mér hvað sé verið að gera, ‘ •;y »Ég get aðeins fullvissað vður um frú, að ég mu neinskis láta 2freistað.“ : -,:.-„Til að handsama þjófinn -— eða til að — ná aftur skjöl- unum?“- . ..Endurhcimt skjalanna cr að- alatriðið frú.“ .«,Já,“ sagði hún tómlátl-:ga „Eg býst við að svo sé.“ Aftur varð þögn. .„Er nokkuð fíeira hr. Poirot? * „Nei frú, ég skal ekki telja yður lengur." Hún gekk út án þess að líta á liann. ' Poirot gekk aftur oð arnin- um og raðaði vandlega skraut- mununum á arinhillunni. Hann var enn að þyí; þegar Mayfieid láyarður kom inn um gl’iggnr.u, á „Gengur vel?“ spurði Mav- field. „Mjög vel held ég. Allt geng -Ur eftir áætlUn.“ „Þér eruð . ánægður?" sagði 'Mayfield lávarður og starði á hann. . „Nei, ég er ekki ánægður. E:i ég' er sannfærður.“ -• - „Sannast að segja, hr. Poirot, þá botna ég ekki almennilega í yður.“ ‘,,Ég er ekki eins mikill skrum ari og þér haldið.“ „Ég hef aldrei sagt — * „Nei, en hugsað! En það gi;d ir einu. Ég er ekki móðgaður. Það or stúndúm nauðsynlegt fyr . ir- mig að taka mér einhvei ia ákveðna stöðu.“ Mayfield lávarður leit á hann efablandinn ög með þó nokkru vantrausti. Hercule Poirot var maður, sém liann gát ekki áttað eig á. Han nvildi helst fyrirlíta hann, en eitthvað aðvaraði hann, að þéssi hlægilega Htli maður væri -.eklci eins marklaus eins og út- I litið benti til. Charles McLaugh Mn' var aldrei í vafa um hæfi- leikamanninn þegar hann sá hann. • - ,-,Gott og vel, sagði hann. „Við erum í yðar höndum. Hvað leggið þér til ríða næst?“ ..Cetið þér lnsað yður Við gestina?" „Ég býst við að það ætti að takast. Ég gæti sýnt þeim fram á, að ég verði að fara til Lund- Úna vegna þessa máls Þeir ániú'iíu þá að líkindum bjóðast '"til að fara“ 17. júní... Framhald af 2. síðu. sitt af svölum Alþingishússins. Kristín Anna Þórarinsdóttir flytur ávarpið, sem Gestur Guðfinnsson hefur samið. Kl. 3 hefst svo barnaskemmt un á Arnarhól. Þar verður að venju margt til skemmtunar, leikþættir söngur, ávörp og hljóðfæraleikur. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 16.15. Á Laugar- dalsvellinum hefjast hátíðahöldin kl. 16.30. Þar flytur Baldur Möller formaður Í.B.R. ávarp. Þá verður glímusýning, skrúðganga, akro- batik, fimleikar, þjóðdansar, boð- hlaup og keppni í frjálsum íþrótt- um. Kvöldvakan á Arnarhól hefst kl. 20. Valgarð Briem, ritari Þjóð- hátiðarnefndar setur hana. Síðan leikur Lúðrasveitin Svanur. Karia kór Reykjavíkur syngur, Geir Hall grímsson flytur ræðu, Ólafur Jóns son syngur einsöng, Valdimar J. Líndal dómari flytur kveðjur frá V.-íslendingum, tvísöngur og kvart ett og að lokum er gamanþáttur Síðan verður dansað til kl. 2 eftir miðnætti á Lækjartorgi, £ Aðalstræti og í Lækjargötu Á meðan á barnaskemmtuninni á Amarhól stendur, verður barna- gæzla í Alþýðuhúsinu og biðskýli SVR á Lækjartorgi. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur skipa nú: Ólafur Jónsson formaður, Bragi Kristjánsson, Böðvar Pát- ursson, Einar Sæmundsson, Reyn ir Sigurðsson, Jens Guðbjörnsson, Jéhann Möjíler, Valgarð Briem og Guðmundur Ástráðsson. KEELER Framh. af 3. síðn veitt því eftirtekt, að kunnugt varð um bréfið samtímis því sem ráð- herrar gáfu í skyn, að Macmillan væri í þann veginn að ná tökum á hinu viðkvæma ástandi í stjórn- inni, en m. a. hefur verið uppi mót sta'ða gegn því, að hann héldi á- fram störfum forsætisráðherra. í bréfi sínu til Macmillan for- sætisráðherra segir Eddowes lög- fræðingur, að er hann gaf örygg- isþjónustunni nákvæma skýrslu um málið 29. marz hafi hann lagt til, að rætt yrði við alla mennina fimm, sem ungfrú Keeler hafðl samneyti við, þannig að færa mætti sönnur á allar upplýsing- arnar í skýrslu hans. Hin sérstaka deild lögreglunn- ar fullvissaði hann um, að skýrsl- an mundi verða í hennar liöndum þegar daginn eftlr, segir í bréfinS Hins vegar kom í ljós á grundvelli þeirra rannsókna, sem Eddowpi gerði, að hann gat ekki fengið stað fest, að mennirnir fimm hefðu ver ið yfirheyrðir af lögreglunni fyrr en tíu dögum síðar. Eddowes seg- ir í bréfinu, að hann telji það skyldu sína að vekja atbygli á þessu. ^ j 11 Geimskot... Framh. af 3 ÆÍðu mörku og á athugunarstöðinni T Rude Skov heyrðu menn Bykov- sky nefna nafn sitt hvað eftir ann- að, en ekki var hægt að skiija meira af þvi, sem liann sagði. ' Vísindamenn á Jodrell Bank t Bretlandi heyrðu rödd Bykovskya kl. 17.30 eftir ísl. tíma. Formæl- andi nokkur sagði, að röddin væri há og greinileg Bykovsky virðist senda mikið magn upplýsinga til sovézkra stöðva á jörðu niðii. Orlofsheim- ilið i Lamb- haga KVENFÉLAGIÐ Sunna, Hafnar- firði, starfrækir í sumar orlofs- heimili að Lambhaga í Hraunum, sumarbústað Lofts Bjarnasonar útgerðarmanns. Hafnfirzkar konur eiga kost á að njóta þar ólceypis dvalar í 10 daga. hver hópur. í Lambhaga er frið- sælt og fagurt og hafa konur unað þar vel hag sínum undanfarin sum. ur. í Ráðskona verður frú Gróa Frí- mannsdóttir og henni til aðstoðar, frú Daðey Sveinbjörnsdóttir. í orlofsnefnd eru Sigurróa. Sveinsdóttir, Soffía Sigurðardótt- ir og Hulda G. Sigurðardóttir. — Nefndin verður til viðtals í Al-. þýðuhúsinu þriðjudaginn 18. júnl klukkan 8—10 síðdegis, og eru þær konur, sem óska eftir dvöl beðnar að láta skrá sig sem fyrst. j ORANNARNIII © PIB COPEHHAGIN' — Pabbi, ertu þá að hugsa um að borga sjónvarpsgjaldið? ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. júní 1963 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.