Alþýðublaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 14
HWWWHWmWWWWtWWMWWWWWWWWWWWW minnisblrðI FLUG IFIufffélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Khafnar kl. 10.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 16.55 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áaetlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vmeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Sauðárkróks og Skógasands. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og Vmeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. Leifur 7Eiríksson er væntan- ur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 21.00 Fer til New York kl. 22.30. Snorri Sturluson er væntanieg ur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30 SKIP Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss er á Akureyri, íer þaðan á morgun 15.6 tii Siglu- fjarðar og Bolungavíkur. Brúar foss fór frá Dublin 6.6 til New York. Dettifoss er í Keflavík, fer þaðan á morgun 15.6 til Cuxhaven og Hamborgar. Fjall foss er væntanlegur íil Rvíkur á sunnudaginn 16.6 frá Rotter- dam. Goðafoss fór frá Kotka 10.6 til Rvíkur. Gullfoss ít-r frá Rvík kl. 15.00 á moigun 15.6 til Leith og Khafnar. Lag arfoss fer frá Reyðatrfirði í kvöld 14.6 til Rvíkur. Mána- foss er væntanlegur til Siglu- fjarðar í fyrramálið 15.6. Reykjafoss fer frá Avonmouth í dag 14.6 til Rotterdam, Ham- borgar og Antwerpen. Selfoss er væntanlegur til Rvíkur kl. 07.00 í fyrramálið 15.6. Trölla foss fór frá Vmeyjum 12.6 til Gautaborgar, Kristiansand og Hull. Tungufosí er í Hafnar- firði. Forra kom til Rvíkur 7.6 frá Leith. Anni Nubel lestar í Hull. Rask fór frá Hamborg 13.6 til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Kristiansand kl. á suðurleið. Ilerjólfur fer Þor- 18.00 í dag áleiðis til Thors- havn. Esja er á Austfjörðum Hákshafnarferð frá Vmeyjum í dag. Þyrill er í Rvík. Skjald- Ibreið er í Rvík. Herðubreið fór ítrá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á ísafirði, fer í dag til Skagastrandar, Húsa- víkur og Reyðarfjarðar. Arnar- fell er í Haugesund. Jökulfell Iestar á Faxaflóahöfnum. Dísar fell losar á Vestfjarðarhöfnum, fer um 16. þ.m. rá íslandi til Ventspils. Litlafell losar á Eyja fjarðarhöfnum. Helgafell fór 13. þ.m. frá Hull til Rvíkur. Hamra ell fór væntanlega 12. þ.m. rá Batumi áleiðis til íslands. Stapa fell er í Rendsburg. Jöklar h.f. Drangajökull er í Rvík. Larig- jökull er á leið til Rvíkur frá Hamborg. Vatnajökull lestar á Austf j arðarhöf num. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Roquetas. Askja er á leið til íslands. Hafskip h.f. Laxá er á Akranesi. Rangá er í Esbjerg. Lauta er í Vmeyjum. AFMÆLI 75 ára er í dag frú Valborg Jó- hannesdóttir Hverfisgötu 58, Hafnarfirði. Kvenréttindafélag íslands 19. júní fagnaður Kvenréttinda- félags íslands verður haldin að Hótel Borg .yiiðvikudaginn 19. júní n.k. Allar konur velkomnar að vanda og sérstaklega vestur- íslenzkar konur. Barnaheimiliff Vorboðinn: Börn sem dvelja eiga á barnaheimil- inu í Rauðhólum mætl til brott farar föstudaginn 21. júni kl. 11. 30 í portið við Austurbæjar- barnaskólann. Farangur larn- anna komi fimmtudaginn 20. júní kl. 11.30. Starfsfólk heimil isins mæti á sama tíma og sama stað. I LÆKNAR j Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöldvakt: Magnús Þorsteins son. Á næturvakt: Einar Helga- ion. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13.00-17.00 [ SÖFN Listasafn Einars Jónssonar er opið dag lega frá kl. 1.30-3 30. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- kl. 4-7 e.h. ræknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema Iaugar- laga kl. 13-19 Þjóffminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn rikisins er opið kl. 1.30-4. Borgarbókasafn Reykjavíkor sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Le6Sto£an opin 10-10 alla virka daga aema laugardága 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 Dpið 4-7 alla virka daga nema laugardaga ! MEÍÍ7^” Elliheimilið: Messa kl. 11 árd. Heimilispresturinn. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigssókn: Messa í liátíðasal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11 Ath. breyttan messutíma. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Messa kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Halgrímskirkja: Ekki messað vegna skemmtiferðar kirkju- kórs. Laugarnesprestakall: Messa ,kl. 11 f.h. Séra Magnús Runólfsson / Frá orlofsnefnd Kvenfélagsins Sunnu í Hafnarfirði. — Þær konur, sem óska eftir að Ivelja að hvíldarheimilinu Lamhaga, komi til viðtals í skrifstofu V. K. F. Framtíðarinnar í Alþýðu- húsinu, fimmtudaginn 13. og föstudaginn 14. júní kl. 4—7 e. h. Þar verða gefnar nánari upplýsingar. Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Félagskonur sem óska eftir að dvelja með börn sín á vegum Mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit í viku til 10 daga, frá m;ðjum júlí, eru beðnar um að hafa sam- band við skrifstofu félagsins eða Mæðrastyrksnefnd, eigj síðar en 15. júní n.k. Mlnningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fast á þessum stöðum: Bókaverzlun tsafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavfkur, Hafnarstrætl 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Hetga felJs Laugaveg 100 og skrlf- stofu sjóðslns, Laufásves t Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi', r.ek ur á móti umsóknum uin orlofs dvalir alla virka daga nema laug ardaga frá kl. 2—5 _ Síini 20248 15. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ V-fslendingar Framhald af 5. síðu. Pederson Ragna Ingrid Roswick Halldora Scheving Emma Steve Anna Sigurðsson Harold og frú John og frú Mindi og frú Sigurbjörn og frú Skafel Jonina Skúlason og frú Sophusson Jer nie Stefánsson Oli og frú Sturlaugsson Kristbjörg Sumarliðason og frú Summers frú Sveinbjörnsson Gudrún Sveinsson Georg og frú Thorláksson Björn og frú Halldór og frú Tojrson Emily Thorsteinsson Laugi og frú Wallace Thos og frú Michel Garth Wattine Albert og frú Parris Geira Valdimarsson Birgir Sumarliðason J.E. Thordarson S.S. Mc Donald Freda Burns Freda n%wwwwwww»ww*wwwwwtw%w%wwwwwwww*w*ww< ÖNNUR FERÐ AÐÁRI... Framh. af 5. síðu Kongó, þar sem mér var boðin góð staða, en úr því varð Guði sé lof ekki. Þegar við fluttum vestur gekk einhver alda yfir að fara þangað. Samtímis mér komu um 100 íslendingar. — Hvernig líkar þér nú í Van- couver? — Mjög'vel, satt að segja. Van- couver er eins og stækkuð mynd af Reykjavík. Hún stendur einnig á tanga og hálendi er mikið við hana. Ég hef aldrei kynnzt eins góðu, tryggu og indælu fóiki og Vestur- íslendingunum þar (Þeir eru aff- allega frá norður- og austur ís- landi). Við hjónin höfxun komið okkur vel fyrir. Ég er annar með- eigandinn í byggingarfyrirtæki þar. Á íslandi var ég skipasmiður og liafði lokið prófi úr iðnskólan- | um. Menntun þessi - er mjög góð, ef bera skal saman við iðnmennt- I un í Kanada. Snorri sagði okkur, aff gömul | íslcnzk hjón hefðu búiff hjá sér áffur en í ferðalagið var haldið. Þau voru alltaf að spyrja liann, hvort eittlivað inundi nú ekki koma fyrir, svo að hætt yrði við ferðina. Ekki fyrr en í flugvélina var kom- ið, trúðu þau verulega, að til ís- lands mundu þau komast. — Síð- ustu dagana fyrir brottför voru iándarnir alltaf að koma með gjaf- ir og kveðjur til íslands. Borgar- stjóri var í London um þetta leyti. íslendingurinn Frank Fredrickson í bæjarstjóm var skipaður í emb- ættið á meðan. Sendi hann borgar stjóra og öllum Islendingum beztu kveðjur. Að lokum sagðist Snorri vilja j þakka öllum, sem staðið hafa að ; því að gera ferðina ánægjulega, sérstaklega Þjóðræknisfélagi ís- Iands og Ferðaskrifstofu Ríkisins. Heimleiðis verður haldið 5. júlí. ; SKEMMTIFERÐIR: Ferðainenn til Ameríku með Sunnu í fvrra bjóða í hringferð v«“virjavík kl. 13.00 og í kaffi á Sögu kl. 17.00 á laug- ardag. Á s"rni»d'»ir i>vður Bæjarstjóm Akraness til Akraness með ms. Akrp,'o»‘fr. T afrt verffur af stað kl. 12. 18. júní boð til Bessastaða. Um kvöld'ð h»M"r Þióðræknisfélag ’T-tel Hnrg. Ferðaskrifstofa Ríkisins hefur skipulagt ferð norður gegnum Borgarfjörð 21 — 29. júní. Vestur- íslendingadagur verður haldinn á Akureyri 25. júní. Bernadotfe *iYamhaM a( 1 i síffu. um kring um óðalið. Þarna í. ná- lægð búa fleiri menn af Berna- dotte ættinni, en þeir eru aftur á móti virðulegir borgarar. Einn er forstjóri safns í borginni Pau, annar stöðvarstjóri á járnbraut- arstöð og sá þriðji stórbóndi. Heimsókn þessi var í tilefni þess, að tvö hundruð ár eru nú liðin -frá fæðingu Karls Jóhanns. 7000 hafa synt ■ inihaM ðll. endur, en sá fjöldi mun færa ís- landi þá aukningu, sem erfitt verð- ur fyrir hinar Norðurlandaþjóð- irnar að komast fram úr. (Framkvæmdanefnd norrænu sundkeppninnar. KRÚSTJOV ÍEKUR VEL í TILLÖGU UM „TOPPFUND" MOSKVA 14. júní (NTB-Reut- er). Krústjov forsætisráðherra hef ur tekið vel í þá tillögu foringja brezka Verkamannafiokksins, Har- old Wilsons, að halda skuli árlega fund ríkisleiðtoga Bandaríkjanna, lands við setningu Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Frá þessu skýrði Wilson á blaða mannafundi í Moskvu í dag eftir að hann hafði átt viðræður viff Krústjov forsætisráffherra í Kreml. í yfirlýsingunni, sem Wilson af- henti blaðamönnunum, sagði: Krús11 jov tók vel í tillögu mína um, að halda skuli reglulega og oft fundi stjórnarleiðtoganna fjórveldanna og að bezti fundarstaðu-inn sé við setningu Allsherjarþings SÞ á hverju hausti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.