Alþýðublaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 2
 OiaqðAiT: Giáll J. Asipörssor (ák) o» Benedlkt Gröndal.—ABstoOarrltstJón BJÖrgvln GtiCmundsson - Fréttastjórl: Slgvaldl Hjálmarsson. — Simar: SdBOO - U 30J — 14 903. Auglýstngasíml: 14 906 — ASsetur: AlþýSuhúslB ~ Vren-amiöja AJþíSublaCsins, Hverfisgötu 8-10 — Askrlftargjald kr. 65.00 5 ESánuöa- T lsLaaaölu kr. 4 00 etnt'. ÐtgefandJL' AlþýSuflokkurlna Bylting blökkumanna MIKIL TÍÐINDI hafa bori'zt frá suðurríkjum Bandaríkjanna undanfarnar vikur, þar sem blökku menn heyja óstöðvandi baráttu fyrir algeru jafn- rétti við 'hvxta. Að þessu sinni ssekja blökkumenn :svo fast fram á breiðum grundvelli, að amerísk ‘blöð tala óhikað um „byltingu blökkumanna". Bkki er seinna vænna fyrir Bandaríkjamenn að íleiða þessi mál til lykta og stíga þau skref, sem til 'þarf að allir borgarar þeirra, hvað sem líður hör- undslit, njóti eins og sama réttar. Meðan þetta mál ! ier óleyst, hlýtur það að draga mjög úr siðferðileg- ■um styrk hinna frjálsu þjóða í þeim átökum við íkommúnismann, sem framundan eru næstu manns j aldra. Ekki eru nema 107 ár, síðan æðsti dómstóll i Bandaríkjanna taldi blökkumenn vera lakari kyn- ístofn, óhæfan til samneytis ivið hvíta menn, eins og fram kom 1 Dred Scott dómnum 1857. Næstu ár á eftir var þrælastríðið háð um þessi mál, og undir forustu Lincolns breyttist þetta iviðhorf. Þrælahald i var lafnumið, blökkumenn fengu borgararétt og 1 bætt var í stjórnarskrá landsins ákvæðum til að ] tryggja þann rétt.TJndir aidamót taldi hæstiréttur, að kynþættirnir væru jafnir, én mættu gjama vera jí aðskildir. Eftir þetta leið hálf öld svo, að ekki var stigið alvarlegt skref á sviði löggjafar til að tryggja rétt j blökkumanna, þótt lífskjör þeirra og menntun færu lbatnandi. Þetta kyrrstöðutimahil er hin þunga synd, sem Bandaríkin nu súpa seyðið af. Hvítir suðurríkjamenn náðu svo sterkum tökum í stjórn málum landsins, að umbótamenn þorðu ekki að ganga í herhögg við þá af ótta við að ná þá aldrci ikosníng til forsetastóls. Ekki komst 'hreyfing á þessi mál fyrr en 1954, þegar hæstiréttur 'bannaði aðskilnað kynþátta í skólum. Kenningin um, að kynþættimir væru jafn j ir, en mættu vera aðskildir, var nú loks kveðin í kútinn, lenda hafði aðskilnaðurinn verið í góðu j lagi, en jafnréttið meira eða minna gloppótt og oft ' á tíðum ekki nema nafnið tómt. Sem betur fer virðist Kennedy forseti, sem skrifaði bók um hugrekki stjórnmálamanna, hafa ' nokkuð af því til að hera sjálfur. Með hróður sín- um, dómsmálaráðherranum, hefur hann sent þing inu frumvarp, sem mundi ef samþykkt yrði ger- breyta viðhorfi þessara mála. Pólitískar afleiðing ar þess eru ófyrirsjáanlegar fyrir forsetann, enda aðeins háíft annað ár til forsetakosninga. Samt hef ur hann gert það, sem honum har. Hann reynir að ' bæta fyrir vanrækslusyndir hálfrar aldar, hvað sem það kostar. Hannes á Horninu segir: Það, sem allir töluðu um á þjóðhátíðadaginn ÉG KOM í TVÖ ÞORP á þjóð- hátíðardag-inn. Kyrrlát virðing setti svip á bæði þessi þorp. Það var enginn liávaði, enginn asi, ekki drykkjuskapur á nokkrum manni svo að ég yrði var við, ekk ert glys, aðeins kyrrlátt starf að sumu leyti gert af nokkrum van- efnum, en jafnvel enn innilegra og þjóðlegra þess vegna. Myndir úr sögu þjóðarinnar, sem birtar voru í öðru þorpinu, höfðu mikil áhrif á unga, sem gamla. ÉG TÓK EFTIE ÞVÍ, að allir voru prúðbúnir, enginn virtist skerast úr leik, jafnvel hellirign- ing um stund liafði enginn áhrif, jafnvel ekki á peysufatakonumar. Ég dáðist að þeim einnig þess vegna. — Ég talaði við margt I’óststjórn Sameinuðu þjóðanna sendi á markaðinn hinn 17. júní þrjú flugfrímerki að verðgildi 6, 8 og 13 cents. Frímerkin á 6 cents (teiknað af Clauda Bottiau frá Frakklandi) og 8 cents (teiknað af Geofge Hamori frá Ástfalíu) eru sams konar og þau sem send voru á markaðinn 26. apríl í ár, prent- uð á póstkort og flugbréf. Frímerk ið á 13 cents (teiknað af Kurt Plowitz frá Bandaríkjunum) sýnir fugl sem myndaður er af pálma- blöðum. Litirnir eru blágrænn, rós rauður og rauður. Þessi nýju írí- merki er hægt að panta frá Europ- ean Service of the United Nations Postal Adminstration, Palais des Nations, Geneva, Schweiz. Þann 1. manna. Allir töluðu fyrst og fremst um það samkomuiag, sem tekizt hafði um nóttina og tilkynnt hafði verið um morguninn. Allir fögnuðu því. Ég spurði engan um sjórnmálaskoðanir. Ég hygg að þessi fögnuður hafi verið svo al- mennur, að þar hafi ekki flokka- skipan ráðið neinu um. SÍLDVEIÐUNUM, atvinnuveg- unum hafði verið bjargað frá stöðv un yfir hábjargræðistímann. Það var aðalatriðið — og þessi miklu tíðindi gerðu fögnuð fólks á þjóð hátíðardaginn miklum mun meiri. Þetta var heilbfigð aðstaða. Hvað réði þessari almennu tilfinningu? Einmitt það, að þrátt fyrir harðar deilur í stjórnmálum og kaup- gjaldsmálum þá er sú tilfinning merki til minningar um störf Sþ á Vestur-Nýju-Guineu. — (Frá Sþ) GÆSLUUÐ Framhald af 13. síða. Hussein, frænda imamsins, náðu þorpinu, sem áður hafði verið á vaídi komufcgssiruua en Egyptar tóku það í febrúar. Konungssinnar telja, að stjórn El-Sallals (sem er nú í Bagdad) mundi falla ef tekið yrði fyrir hernaðarlega aðstoð Egypta. Þeir telja einnig, að aðstoð Saudi-Ara- bíu sé ekki lengur nauðsynleg. Stríðsmenn imamsins hafa nægar birgðir vopna og skotfæra, sem að mestu hefur verið stolið frá Egypt- um. mjög rík, að við erum öll í sama bátnum, að við erum öll undir ár um, hver svo sem situr við stjórn völin, að þjóðfélagsafkoman velt- ur á okkur öllum hvaða starfi sem við gegnum. ÞESSA TILFINNINGU ber að rækta. Það er lifsskilyrði fyrir þjóðina í heild, að sameiginlegt liiutverk okkar, eða réttara sagt skilningurinn á því, aukist og verði að framkvæmd, þjóðfélags- legri samábyrgð. Það á að vera hlutverk stjórnmálaflokkanna, eri ekki fyrirgreiðsluspan, atkvæða- kaup, því að fyrirgreiðslumar eru ekkert annað en kaup á atkvæðura og hreint ekkert betri en f gamla daga þegar kosið var í heyranda hljóði- og einstakiingar seldu at- kvæði sín fyrir brennivínspela. MÉR ER SAGT, að mjög hafl borið á drykkjuskap unglinga síðla kvölds á þjóðhátíðardaginn hér i Reykjavík — og að stúdentar hafl gerzt umsvifamiklir. Gleði þeirra þennan dag þegar þýðingarmiklum áfanga hefur verið náð í erfiðu námi, er skiljanleg og sjálfsögð, en það ætti að vera stolt þeirra, að ganga á undan með það, að sýna virðulega gleði, en ekki ó- eðlilega Bakkusarkátínu. Hún verð ur alltaf fölsk. Ég TEK ÞAD FRAM, að ég var ekki hér á þjóðhátíðardaginn, ea allir, sem ég hef spurt, hafa gef ið mér þessa skýrslu — og tekið fram um leið ,að fullorðna fólk- ið tugþúsundirnar, hafi komið virðulega fram, — og nær enginn maður, kominn til vits og ára, hafi verið ölvaður. Það er þá, að minnsta kosti ekki hægt að segja annað, en að hinir fullorðnu hafi gengið á undan með góðu for- dæmi. Hannes á horninu. október koma á markaðinn ný frí-J Ný frímerki frá S.Þ. UTGERÐ ARMENN! NÓTIN TRYGGIR VEIÐINA VIÐ TRYGGJUM NÓTINA VTTV ALMENNAR TRYGGINGAR\ ÍUUMíVHMWMMIUMHIMMUMIMUMVMIMM MMMHHHHHHHMMHMHMHIMMIIMIHMI £ 22. jiíní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.