Alþýðublaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 10
bandi ÍSÍ föstudaginn 24. inaí I Péla'gsheimili Knattspyrnufél. Vals, Hlíðarenda, í Reykjavík. :l ★ Fundarsetniug'. Fundinn setti kl. 8 e. h. for- seti ÍSÍ, Gísli Haildórsson. Bau3 hann fundarmenn velkomna til fundarins. Gat hann þess, að for- mannaíundl liéraðssambandanna, sem vera átti um helgina 25. og 26. maf, hefði verið frestað til samkvæmt eindregnum tillögum margra formanna úti á landi. •k Minnzt iátinna forustu- FRÁ SAMBANDSRÁÐSFUNDI ÍSÍ: Endurskoðyn gliinuSaga og breyting á regBu- Rltstjéri: ÖRN EIÐSSON gerð slysasjóðs ISI FUNDUR var haldinn í Sam- KR SIGRADIFRAM 2Í • OG SIN FYRSTU STIG í 7. DEILD ÞAÐ var Fram sem átti fyrstu hættulegu sóknina, þar sem litlu munaði að boltinn hafnaði í KR- markinu en Björn Helgason skall- aði lagleg í slá. Knötturinn hrökk út og Hrannar fékk hann og Árni Krist- jánsson 3. í 200m. bringus. Um þessar mundir eru austur-þýzkir sundmenn á keppnisferðalagi f Svíþjóð. Á móti í Staffanstorp á mánu- dag keppti Ámi Kristjáns- son frá Hafnarfirði í 200 m. bringusundi og- varð 3. á 2.51.0 mín. Fyrstur í sund- inu varð Wolfgang Wagner, A-Þ á 2.46,0 en annar Reid- ar Halvorsen, Noregi, á 2.50,6 mín. Árai keppir fyrir félagið Polisen í Stokkhólmi meðan hann dvelur ytra. skaut þegar en boltinn fór öfugu megin við slána og yfir. Úr þessu skiptust upphlaupin meira og minna á, þó voru Framarar meira í sókn þennan hálfleik, m. a. bjarg- aði Heimir naumlega eitt sinn og hlaut af spark í hendi og meiddist af, þó ekki svo að hann yrði að yfirgefa völlinn. Á 30. mín. lá við að KR skoraði, ér Geir hljóp úr markinu, er homspyma var tekin, hugðist grípa boltann, en míssti hans. Bakverðimir björguðu þá. ★ SÍÐARI HÁLFLEIKUR 2:0 í ÞESSUM hálfleik sóttu KR-ing- ar meira á en áður og er stutt. var komið leiknum, fá þeir tvívegis hornspymu og upp úr þeirri sið- ari sendir Theódór laglega fyrir til Jóns Sigurðssonar, sem stend- ur í opnu skotfæri við markið, en skýtur hátt yfír. Þetta var ófyrir- gefanlegur klaufaskapiur, sem sýnilega stafaði af kunnáttuleysi við að beita rétt fæi’inu eða kæru- leysi um skot, nema hvort tveggja sé. Loks er 12 mínútur voru af leik skoraði KR fyrra markið, Jón sendi til Halldórs sem laumaði rólegum bolta” inn, út við stöng. 1 íþróttamerki ÍSÍ | Framkvæmdast jórn ÍSÍ | hefur nýlega gengið frá reglu | gerð um íþróttamerki ÍSÍ og | þeir, sem fyrstir reyndu sig | voru unglingalandsliðið í I körfuknattleik. Það var á keppn \ | -iskvöldi íþróttafréttamanna, ! að Hálogalandi, x apríl. Til 1 þess að hljóta merkið, þarf að | vinna lágmarksafrek í ýmsum £$ greinum. Geir stóð og horfði á, sýnilega i ^ ^nn* métinu voru fyrstu | „sæll í þeirri trú” að ekki kæmk i íhróttamerkin afhent og hér = á markið. Þetta var „ódýrt mark“' í sést unglingalandsliðið ásamt e 1 Gísla Halldórssyni, forseta ISl E i lengst til vinstri og Jens Guð- i i björnssyni, formanni íþrótta- | i mcrkjanefndar. ★ GUÐJON MEIDDIST SKÖMMU síðar lendir þeim sam- an Guðjóni bakverði og Sigþór út- hérja KR, með þeim afleiðingum að Guðjón meiðist alvarlega og verður að yfirgefa völlinn. Hlaut hann, að því er læknir vallarins hélt, nánast fótbrot, eða að minnsta kosti sprungu í sperri- legg. Með þessu var vöm Fram vængstýfð þar sem sterkasti varn- arleikmaðurinn var frá Baldur Scheving fór í vörnina og stóð sig vel, en Frammarar léku 10 eftir þetta. Gerði þetta bæði varnar og sóknarleikmönnum KR vissulega léttara fyrir. Á 25. mínútu kom svo síðara markið, Gunnar Felixs- son, sem yfirleitt var staðsettur langt frammi, með það fyrir aug- um að senda honum knöttinn inn fyrir vörnina og láta hann njóta hraða síns, tókst að komast í gegn, enda enginn Guðjón fyrir lengur, og skoraði hann með allgóðu skoti, sem Geir reyndi lítt við. Á 31. mín. komst Þorgeir Lúðvíksson inn- fyrir bakvörð KR og hugðist skjóta en var þá hrint harkalega. • »»*ll I llllll I II«I(1MIII li*f •■!••• ••«•••<••••>•••< ■•Mllll II U Þetta gerðíst á vítateigi KR og virtist ekkert liggja beinna við en dæma vítaspyrnu fyrir tilvikið, en ekki taldi dómarinn þetta atvik vításþyrnuvirði. Þá átti Bald- vin miðherji Fram nokkru síðar ágæta fyrirsendingu, en enginn fylgdist með honum, svo þar fór annað upplagt tækifæri hjá Fram 1 súginn. Auk Guðjóns, sem fyrr er getið að hafi meiðzt, yfirgaf Gunnar Guðmannsson völlinn, í fyrri Iiálf- Jeiknum, auk þess meiddist hinn bakvörður Fram og yfirgaf völl- ! inn stutta stund. Sveinn Jónsson fékk’ slæmt höfuðhögg af skalla í byrjun leiksins, en hélt þa áfram til loka. En þrátt fyrir þetta er ekki hægt að segja að leikurinu hafi verið neitt sérlega harður, en frefc ar einkennzt af fálmkenndri tauga spennu að minnst kosti framan af Framh. á 11 síðu Þá minntist forseti tveggja í- þróttaleiðtoga, er látizt hafa, — þeirra Garðars S. Gíslasonar kaupmanns. formanns Frjáls- íþróttasambands íslands um ára- bil og Guðmundar Ólafssonar stórkaupmanns, forustumanns og fyrrverandi formanns Knatt- spyrnufélags Revkjavíkur, er báð- ir voru sæmdir gullmerki ÍSÍ á sínum tíma. Heiðruðu fundar- menjft minningu þessara manna með því að rísa úr sætum sín- um. Þá flutti Gisli Halldórsson stutta skýrslu um helztu gjörðir framkvæmdastjórnar frá síðasta fundi Sambandsráðs. Ræddi hann m. a. um íþróttablaðið, íþrótla- merki ÍSÍ, skipan í nefndir og út- hlutun úr utanfárarsjóði. Ýmis mál voru rædd á fundin- um og samþykktir gerðar, en hér verður aðeins getið tveggja. i ★ Breyting á reglugerð um slysatryggingasjóð ÍSÍ. Tekin var fyrir breytingartil- laga á reglugerð um slysatrygg- ingasjóð ÍSÍ. Hannes Þ. Sigurðs- son hafði framsögu. Sagði hann m. Framh. á 11 síðu Sveinameistaramót Reykjavíkur fer fram 26. júní Sveinameistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fer fram á Melavellinum 26. júní næstk. og hefst kl. 7,30. Keppt verður £ eft- irtöldum greinum: 60 m. hlaupi, 80 m. grindahlaupi (76,2 cm. gr.), 300 m. hiaupi, 600 m. hlaupi, 4x- 100 m. boðhlaupi, kúluvarpi (4 kg. kúla), kringlukasti (1 kg.), sleggju kasti (4 kg.) hástökki, langst. og stangarstökki. Þátttökutilkynningar sendist til skrifstofu vallarstjóra á Melavell- inum í siðasta lagi 25. júní, en rétt íil þátttöku eiga drengir, sem eru fæddir 1947 eða síðar. Frjálsíþróttadeild ÍR sér um mót- ið að þessu sinni. , 1Q 22. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.