Alþýðublaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ
FLUG
Flugfélag íslands h.f.
Skýfaxi fer til Bergen og K-
hafnar kl. 10.00 í dag. Væntan-
legur^til Rvíkur kl. 16.55 á
morgun. Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akureyr
ar (2 ferðir). Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands og Vmeyja (2 ferðir). Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir, ísafjarðar
og Vmeyja (2 ferðir).
E.oftleiðir h.f.
Þorfinnur karlsefni er væntan
legur frá New York kl. 09.00.
Fer til Luxemborgar kl. 10.30
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá Stafangri og Osló kl. 21.00.
Fer til New York kl. 22.30.
Snorri Sturluson er væntanleg
ur frá Hamborg, Khöfn og
Gautaborg kl. 22.00. Fer til New
York kl. 23.30
1 SKiP
Bakkafoss fór frá Bolungarvík
18.6 til Norrköping, Turku og
Kotka. Brúarfoss kom til New
York 16.6 frá Dublin. Dettifoss
fer frá Hamborg 22.6 til Dublin
•og New York. Fjallfoss kom til
Rvíkur 16.6 frá Rotterdam.
Goðafoss fer frá Keflavík: í
kvöld 21.6 til Rvíkur. Gullfoss
fer frá Khöfn 22.6 til Leith og
Kvíkur. Lagarfoss kom til Rvík-
ur 15.6 frá Reyðarfirði og Hull.
Mánafoss fer frá Akureyri 22.6
eykjafoss fer frá Hamborg 22.6
til Siglufjarðar og Keflavíkur.
fil Antwerpen og Rvíkur. Sel-
oss kom til Rvíkur 14.6 frá New
York. Tröllafoss fer frá Krist-
iansand 22.6 til Hull og Rvíkur.
Tungufoss er í Hafnarfirði. Anni
Nubel fór frá Hull 20.6 til R-
víkur. Rask kom til Rvíkur 20.6
frá Hamborg.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá vík kl. 18.00 í dag
Sleiðis til Norðurlanda. Esja
fer frá Rvík kl. 20.00 í kvöld
austur um land í hringferð.
Herjólfur fer frá Hornafirði í
dag til Vmeyja. Þyrill er á
Norðurlandshöfnum. Skjald-
hreið er á- Norðurlandshöfnum
Herðubreið er í Rvík.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór 17. þ.m. frá Reyð
arfirði til Leningrad. Arnarfell
er á Raufarhöfn. Jökulfell fór
19. þ.m. frá Vmeyjum áleiðis
til Camden og Gloucester. Dís
arfell kemur í dag til Ventspils
frá ísíandi. Litlafell fer í dag
frá Rvík áleiðis til Siglufjarðar.
Helgafell er í Rvík. Hamrafell
kemur 27. þ.m. til Rvíkur frá
Batumi. Stapafell er í Rends-
burg.
Jöklar h.f.
Drangajökull fer væntanlega
frá Eskifirði í kvöld til Lenin
grad og London. Langjökull cr
í Hafnarfirði. Vatnajökull fór
frá Grimsby 20.6 til Vaasa,
Yxpihlaja og Helsinki.
Eimskipafélag- eykjavíkur h.f.
Katla er á leið til íslands Askja
losar á Norðurlandshöfnum.
Hafskip h.f.
Laxá er í Wick. Rangá er í K-
höfn.
Blindraíélagið biður vinsam
lega félagsmenn sína, sem feng
sölu að gera skil sem allra fyrst
,í»S hafö happdrættismiða til
að Hamrahlíð 17. Símar 38180
og 37670. Dregið verður 5. júlí
Vinningar skattfrjálsir. Vinn-
ingar eru: Volkswagen station
að verðmæti 181.000 kr. Flug-
feyð fyrir 2 til London og
heim aftur. Hlutir eftir eigin
vali fyrir 10.000 kr. Hringferð
með Esju fyrir 2.
I LÆKNAR
Á kvöldvakt: Kjartan Magnús-
son. Á næturvakt: Ásmundur
Brekkan.
Kvöld- og næturvörður L. R. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30.
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag, nema iaugardaga
[ SÖFN 1
Listasafn Einars Jónssonar er
opið dag lega frá kl. 1.30-3 30.
Minjasafn Reykjavíkur Skúla-
túni 2 er opið alla daga nema
mánudaga kl. 14-16
Landsbókasafnið. Lestrarsalur
er apinn alla virka daga kl.
10-12 13-19 og 20-22 nema laug-
ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán
alla virka daga kl. 13-15.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar-
kl. 4-7 e.h.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13-19.
lega frá kl. 1.30-4. Listasafn
Þjóðminjasafnið er opið dag-
kl. 13.00-17.00
| _ 1
Bústaðasókn: Messa í Réttar-
holtsskóla kl. 11 f.h. Séra Gunn
ar Árnason.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.
Séra Jakob Jónsson
Langholtsprestakall: Messa kl.
11. Séra Árelíus Níelsson.
Neskirkja: Ekki messað. Sóknar
presturinn.
Laugarnessókn: Messa kl. 11.
Séra Magnús Runólfsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 10.30. Ath breyttan messu-
tíma. Séra Kristinn Stefánsson.
Mlnningarspjöld Blómasvelg*.
sjóðs Þorbjargar Svcinsdóttui
eru seld hjá Áslaugu Ágústs-
dóttur, Lækjargötu 12. b.,
EmUíu Sighvatsdóttur Teiga
gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt-
ur, Mýrarholti við Bakkastíg.
Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó-
hannsdóttur, Ásvallag. 24 og
Skóverzlun Lárusar Lúðvíks-
sonar, Bankastræti 8.
BÓKAVERÍLUN SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR.
Happdrætti blindrafélagsins.
Vinningar eru: Volkswagen
station bifreið að verðmæti 175
þús. kr. Flugferð til London
fyrir tvo fram og aftur. Hlutir
eftir eigin vali fyrir allt að 10
þús. kr. Hringferð með Esju fyr
ir tvo. — Dregið 5. júlí. Vinn-
ingar skattfrjálsir. Unglingar
og fullorðið fólk óskast +il að
selja miða. Góð sölulaun. —
Útsölustaðir: Hressingarskálinn
við Austurstræti. Sælgætisbiið-
in, Lækjargötu 8. Söluturninn,
Kirkjustræti. Foss, Bankastræti
J5. Söluturninn, Hverfisgötu 74.
Söluturninn, Hlemmtorgi. Bið-
skýlið við Dalbraut. Biðsxvlið,
Reykjum. Söluturninn, áunnu-
torgi. Söluturninn, Álfheimum
2. Söluturninn, Langholtsvcgi
176. Sölutuminn, Hálogalandi.
Nesti við Elliðáár. Asinn. Grens
ásvegi. Söluturninn. Sogavegi
l.~ Söluturninn, Miklubraut og
Söluturninn við Bústaðaveg. —
— í Hafnarfirði: Biðskýlið við
ÁlfafeU. Bókab. Olivers Ssteins.
Verzlun Jóns Matthíassonar og
Nýja bílastöðin.
Minningarspjöld fyrir Innri-
Njarðvikurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Vilhelmínu
Baldvinsdóttur Njarðvíkurgötu
32 Innri Njarðvík, Guðmundi
Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð
Skrifstofa orlofsnefndar hús-
mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek
Ur á móti umsóknum um orlofs
dvalir alla virka daga nema Jaug
ardaga frá kl. 2—5_______Sími
20248.
Heiðmörk: Gróðursetning á veg
um landnema í Heiðmörk er
hafin fyrir nokkru og er unnið
á hverju kvöldi. Þau félög sem
ekki hafa ennþá tilkynur um
gróðuTsetningardag sinn eru
vinsamlegast beðin að áta
Skógræktarfélag Reykjavíkur
vita um hann hið fyrsta i sír a
13013.
Kvenfélag Kópavogs fer í
skemmtiferð sunnudaginn 30.
júní. Upplýsingar í símum 16424
og 36839 Austurbær, og 16117
og 23619 Vesturbær.
í dag vejða gefin saman í hjóna
band í Árbæjarkirkju af séra
Emil Björnssyni, ungfrú Ros-
mary Brynhildur Þorleifsdóttir
og Sigfús Guðmundsson Greni-
mel 35. Heimili þeirra verður að
Grenimel 35,
14 22. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
PÁFINN
Framh. af 3. síðu
Árið 1953 skýrði Píus XII. pre-
látunum tveim frá því, að hann
hygðist gera þá að kardínálum.
Þeir báðust undan þessu háa emb-
ætti.
Ári síðar varð Montini erkibisk-
up í Milano, yfirmaður stærsta
erkibiskupsdæmisins á Ítalíu. —
Skömmu eftir að hann hafði ver-
ið settur í embættið hóf hann að
vísitera þær rúmlega 1000 kirkj-
ur, sem í biskupsdæminu eru.
Þetta verk stóð í rúm tvö ár.
Montini erkibiskup varð kardi-
náli skömmu eftir að Jóhannes
páfi tók við sinni tign.
Margir vildu, að Montini yrði
kjörinn páfi 1958, þó að hann
væri þá ekki enn orðinn kardináli.
Hann var í hópi yngri kardinál-
anna, og var aftur talinn í hópi
f í ÍLÓÐ
Framh. af 13. síðu
ur gott svigrúm fyrir ímyndunar-
afl sitt og mun svo lengi verða.
Frásögn Landnámu af búfeiia-
flutningi Gnúpa-Bárðar kann að
orka tvímælis í einstökum atriðum,
en fráleitt er hún alveg út í o a-
inn. Um hitt verður ekki deilt, að
bók dr. Haraldar Matthíasson-
ar um Bárðargötu er skilvís og
gagnmerk lýsing á landssvæöi,
sem fátt hefur verið ritað um aðu..\
jafnvel lítt eða ekki kannað, og
verkið unnið af þeirra karlmennsku
og ósérplægni, sem honum er i
blóð bórin og telur ekki eftir sér
krókinn, ef því er að skipta.
Bárðargata er 36. Árbók Ferða-
félagsins og einhver hin merkasta
síðan Kerlingarfjallabókin kom út.
Eiga höfundar og útgefandi mildar
þakkir skilið fyrir bókina.
Gestur Guðfinnsson.
líklegustu páfaefnanna að þessu
sinni.
Sennilegt er talið, að kardínál-
arnir, sem kusu páfann, hafi vilj-
að kjósa atorkusaman eftirmann,
er gæti stjórnað kirkjunni uni
margra ára skeið og stuðlað að
framkvæmd ákvarðana kirkju-
þingsins.
Þetta merkti að eins ágætir
menn og Bea kardináli höfðu litla
möguleika sökum aldurs. Hins
vegar munu margir hafa verið
hlynntir því, að enski kardínálinn
Agagianian yrði kjörinn. Hann
þótti mjög líklegur fyrir páfa-
kjörið 1958.
Jóhannes pófi skipaði marga
nýja kardinála og eru þeir nú 82
talsins. Þess vegna var hugsan-
legt, að ítali yrði ekki kjörinn
páfi. Þá hefði belgiski kardínál-
inn Suenens, austurríski kardinál-
inn König, kanadiski kardínálinii
Leger og bandaríski kardínálinn
Meyer, erkibiskup í Chicago, vcr-
ið líkleg páfaefni.
Aðrir ítalir þóttu reyndar og'
koma til greina eins og Confaloni-
eri og Lercaro, erkibiskup í Boi-
ogna, en liann er frjálslyndur
kirkjuhöfðingi.
xHFLGflSON/ _ A .
jyfiöflHyoG 20 /hf/ bRAl\I“T"
pl ö+Mj y
Jarðarför mannsins míns
Ingólfs Lárussonar
fyrrv. skipstj., Bergstaðastræti 68
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 24. júní kl. 10,30 f. h. At-
höfninni. í kirkjunni verður útvarpað.
, Vígdís Árnadóttir.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og sonur
Gunnar Sverrir Guðmundsson
Laugarnesveg 110
andaðist 21.6. 1963.
Bjarndís Jónsdóttir og börn. Guðmundur Erlendsson.
Innilegar þakkir fyrir samúð við andlát og útför
Ragnhildar Thorlaeius.
Vandamenn.
Innilegt þakklæti til allra er sýndu samúð og vinarhug við frá-
fall
Guðmundar Gissurarsonar
fyrrv. fiskimatsmanns.
Ingunn Tóinasdóttir og aðrir vandamenn.