Alþýðublaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 16
8REYTINGAR GERÐAR Á VALHÖLL:
HÖTELID OPNAD
Á Nf I DAG
Hótel Valhöll á Þingvöllum verð
■Jir opnuð I dag- á nýjan leik, en á
t>ví hafa farið fram miklar breyt
btgar, byg'grt nýtt eldhús, matvæla-
eeymslur og ailir snyrtiklefar end
«wbyggðir. Verður hótelið opnað
erestum kl. 4 í dag.
Blaðið ræddi í gær við Þorvald
um inn-
ffás á Kúbu taldar
„ónákvæmar"
WASHINGTON 21. júní (NTB-
tBeuter) Bandaríska utanríkisráðu
weytið tilkynnti í kvöld, að 50 kú-
•taoskir andstæðingar Castros
befðu lierjað á Kúbu að undan-
Formælandi utanríkisráðuneytis
‘ins sagði, að fréttirnar um land-
Rönguna, sem byltingarráðið í Mi-
ani hefur dreift, væru ónákvæmar
Og litaðar. Kúbanska byltingaráðið
Hefðl sagt að 500 menn hefðu
eengið á land, en sú tala væri of
m,-
~~ Formælandinn sagði, að aðeins
-«náir hópar manna hefðu gengið
& land á Kúbu síðustup tvær til
lib'já. vikurnar. Alls hefði tæplega
uun meira en 50 menn verið að
«»ða.
I gærkvöldi hófst keppni í tug-
Qraut íslandsmótsins á Laugar-
ðalsvellinum. Þrír hófu keppni,
en einn, Kjartan Guðjónsson, KR
tteetti keppni eftir eina grein
V£gua meiðsla.
Eftir fyrri daginn er Valbjörn
ijormksson, KR, með 3566 stig, en
Báli Liríksson, FH með 2827. Val-
öjörn hljóp 100 m. á 10,9 sek.,
fdiikk 6,48, í langstökki, varpaði
Uúlu 12,63 m., stökk 1,75 m. há-
Htökki og hljóp 400 m. á 53,0
Wifc,
í 4x800 m. boðhlaupi var A-
weií KR mcistari, hljóp á 8:28,6
«nín., en Unglingasveit KR varð
rmnur á 8:35,2 mín. sem er nýtt
amglingamet. Nánar á morgun.
Guðmundsson, en hann er einn
af liinum nýju eigendum Valhali-
ar. Þorvaldur sagði, að gamla xii-
byggingin þar sem áður voru
snyrtiklefar, hefði verið rifin óg
ný byggð í staðinn. Er nýja bygg
ingin um 80 ferm. að stærð og
snyrtitæki af nýjustu og beztu gerð.
Þá er og komið nýtt eldhús og mat
vælageymslur.
Gamli veitingasalurinn hefur
einnig verið lagfærður, en ekkert
verið átt við hótelið sjálft, þ,e,
Igistiþerbergin. Horvald,ur sagði,
að nýju eigendurnir hugsuðu til
framkvæmda með hótelið, en hve-
nær breytingar hæfust vildi hann
ekki segja.
NÝR OLfUBÁT
BYGGÐUR HÉ
Fréttamönnum var í gær boðið
að skoða nýjan olíubát, sem Olíu-
félaglð Skeljungur hefur að undan
förnu átt í smíðum hjá Stálvík h.f.
hinni nýju skipasmíðastöð í Arnar-
A-lista skemmt-
Lun í Hafnarfirði
A-LISTINN í Reykjaneskjördæmi heldur skemmtun í Al-
þýðuhúsinu - Hafnarfirði í kvöld. laugardagskvöld,
Skemmtunin er fyrir trúnaðarmenn og starfsfólk A-listans á kjör
dag, sem býr í Hafnarfirði, Kópavogi, Garðahreppi og á Sel-
tjarnarnesi.
Skemmtunin hefst klukkan níu í kvöld með sameigin-
legri kaffidrykkju. Ávörp flytja Emil Jónsson, ráðherra, Guð-
mundur í. Guðmundsson, ráðherra og Stefán Júlíusson, rithöf-
undur. Erlingur Vigfússon syngur einsöng. Síðan verður stiginn
dans.
Starfsfólk og trúnaðarmenn A-Iistans í Hafnarfirði, Kópa-
vogi, í Garðahreppi og á Seltjarnamesi em eindregið hvattir
til að hafa samband við skifstofu Alþýðuflokksins í Hafnarfirði
dag klukkan 4—6 síðdegis og tryggja sér þar boðsmiða.
Síminn er 50-499.
WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWMI
Ha/clið
útgáfu
átram
dómasafna
NÝLOKIÐ er hér í Reykjavík
tveggja daga fundi ritstjóra nov-
ræna dómspfnsim;. Ei einn rit-
stjóri frá hverju Norðurlandanna,
allir dómarar. Ritstjóri af íslands
hálfu er Árni Tryggvason hæsta-
réttardómari.
Á fundinum var ákveðið gð
haldar áfrai\i útgáfu dómasafnsirjg,
en það hefur nú komið út í fimm
ár. Þar birtgst dómar frá öllum.
Norðurlöndunum, einkum dómar,
sem kveðnir eru upp í samræmi
við lög, sem eru samhljóða eða
mjög lík á öllum Norðurlöndun-
um. Þá birtast þar dómar, sem
snerta þá lagabálka sem unnið er
við að samræma um öll Norður-
lönd, eins og til dæmis skaðabóta-
rétt.
Síðastliðið ár var norræna dóma
safnið rúmlega 800 blaðsíður.
vogi, Garðahreppi. Báturinn var
afhentur eigendum í gær.
Bátur þessi, sem ber nafnið
„Skeljungur I.“ er fyrsti olíuaf-
greiðslubáturinn, sem Olíufélagið
Skeljungur h.f. lætur smíða og er
jafnframt fyrsta stálsklpið s)tm
smíðað er lijá Stálvík h.f.
Hlutverk þessa báts er fyrst og
fremst að afgreiða gasolíu til við-
skiptiskipa Skeljungs, sem stunda
síldveiði fyrir Norður- og Austur-
landi á sumrin. Ennfremur mun
báturinn afgreiða smurningsolíur
og neyzluvatn til skipanna, ef þess
er óskað.
Fyrri hluta síldarvertíðar er láð
gert að báturinn sé staðsettur á
Siglufirði, en síðar mun hann
flytja sig til Seyðisfjarðar.
Með því að staðsetja bát þenaan
á fyrrnefndum höfnum, mun Olíu-
félagið Skeljungur h.f. geta boðlð
viðskiptamönnum sínum upp á þá
þjónustu að afgreiða olíu í skiþ
þelrra, án þess að skipin þurfí þess
vegna að koma að olíubryggju.
Bátur þessi, sem búinn'er bezlii
fáanlegu afgreiðslutækjum, er
stærstur og fullkomnastur sinnar
tegundar hér á landi og Hefur
geymarými fyrir 32000 ltr. af olíu.
Hann getur því afgreitt í einni
ferð alla þá olíu, sem stærstu eíld
arskip taka hverju sinni. Hins veg
ar eru meðalafgreiðslur til síldar-
báta ca. 5000 ltr., þannig að hann
getur afgreitt allt að 6 skip í ferð.
Geymarými er fyrir 700, ltr. af
neyzluvatni.
Er sams konar bátur og þessi
um það bil að verða fullbúinn
hjá Stálvík h.f. fyrir Olíufélagið h.í.
Aðalmál „Skeljungs I.“ eru:
Lengd öll 13,8 m„ lengd pp 12,5 m„
Breidd 4,00 m., Dýpt 2,0 m„ Rúm-
tak 8 olíugeyma 32000 ltr„ Rúmtak
2ja vatnsgeyma 7000 ltr.
Skipið er mælt 27,13 rúmlestír.
Aflvél, „Skeljungs I.“ er Volvo
Penta af gerðinni MD67, 87 nest
öfl við 1800 sn./mín. Olíu- og vatns
dælur ásamt „Norwinch" vökvaspili
á þilfari eru drifin af aðalvél.
Hjálmar R. Bárðarson skipaverk
fræðingur, gerði útboðslýsingu,
fyrirkomulags- og línuteikningar
en Stálvík h.f. gerði allar smiða-
teikningar.
Um smíði skipsins var fyigt
reglum flokkunaríélagsins „Det
Norske Veritas" og allur búnaður
er í samræmi við ströngustu í»I-.
enzkar reglur.
PROFUMO-MÁLIÐ
LONDON 21. júní (NTB-Reuter!
Háværar pólitískar deilur bloss-
uðu upp að nýju í dag þegar Mac-
frá því, að dómara yrði falin réttar
millan försætisráðherra greindi
rannsókn í Profumo-málinu. Dóm
arinn er Denning lávarður, sem
er talinn einn færasti lögfræðingur
Breta.
wwwwwwwwwtw
7,5% hækkun
á Vestfjörðum
SAMKVÆMT ósk Alþýðu-
sambands Vestfjarða hefur
Vinnuveitendafélag Vest-
fjarða samþykkt 7,5% hækk-
un á kaupgjaldsliði gildandi
samninga um kaup og kjör
verkafólks á Vestfjörðum. —
Hækkun þessi gengur í gildi
frá og með 23. júní næstk.
þ. e., á morgun.
Jafnframt hækka allar
kaupgreiðslur til vestfirzkra
vélbátasjómauna um sama
hundraðshluta skv. ákvæðum
í samningum Alþýðusam-
bands Vestfjarða við vest-
firzka útgerðarmenn.
WWWWWWWWWWM