Alþýðublaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 12
BRÉF
Frh. úr OPNU.
Staklingur hennar, sem heilsu hef-
ir til starfa, hafi næg verkefni,
sér og sínum til framfærslu og
aukningar þroska andlegs sem lík
amlegs.
í þessu sambandi leyfi ég mér að
vekja athygli á núríkjandi ástandi
í Höfðakaupstað, sérstaklega með
hliðsjón til atvinnu. Síðastliðin ár
hefir verið algerlega ónóg atvinna
nær því frá áramótum og langt
fram á sumar, og hvað mest það
af er þevssu ári.
Þar sem afkoma kauptúns
búa er að mestu háð sjávarútvegi,
er vitað mál, að fiski- og síldar-
leysi skapa kyrrstöðu á atvinnulífi.
Ef þessu ástandi heldur áfram
flytjast fjölskyldur í stórum stíl af
staðnum, einkum útgerðarmenn, og
setjast þar að, sem útgerð og at-
vinna er tryggari, en hús þeirra
standa auð eftir, óseljanleg, nema
þá fyrir mjög lítið fé. Útgerð stór
minnkar og fellur niður. Frysti-
húsin, sem eru tvö á staðnum hafa
þá ekkert hráefni að vinna úr, og
atvinna við þau þurrkast út. Byrj
un á þessu ástandi er hafin, þar
sem dugandi sjómenn og fjölskyid
ur þeirra eru að flytja burtu. Hér
þarf því að spyrna fótum við.
En spurningin er. á hvern hátt
skai það gert?
Frá mínu sjónarmiði er svarið
þannig: Að hreppsnefnd Höfða-
hrepps, sem án efa hefur gert
sér fullkomjia arein fydir því,
hvert stefnir hér, — en ekkert að
hafst hingað til — taki nú þegar
mál þetta föstum tökum, ræði það
á' fundi, hafa gagngerða samvinnu
við nýkjörna þingmenn kjördæmis-
ins, með það takmark, að hér
verði, án tafar byggð upp og starf
rækt einhver þau fyrirtæki, sem
líkleg væru til að skapa breytt við
liorf, þannig að allir kauptúnsbúar
hefðu næga atvinnu. ,,
Og svo að loknum undirbúningi
málsins hér heima fyrir yrði það
fengið í hendur þingmönnum til
flutnings á Alþingi.
Heillavænlegast tel ég, að um
þetta mál fjalli allir þingmenn
kjördæmisins, áður en það kemur
til umræðna á þingi, til þess, meðal
annars, að enginn flokkur geti
öðrum frcmur þakkað sér góðan
árangur, og þar með fyrirbyggt
óþörf olnbogaskot, þ.e. ef samstarf
verður hagstætt.
Herðubreið í Höfðakaupstað 1.6 ’63
Lárus G. Guðmundsson
K.F.U.M.
Samkoma í húsi íclagsins við Amt
mannsstíg annað kvöld kl. 8,30.
Bréfakafli frá félagsmanni í
Saudi-Ai-abíu. Baldvin Steindórs
son talar. Allir velkomnir.
ENS KA
Tek aff mér hvers konar þýffing-
ar úr og á ensku,
ElöUR GUÐNASON,
löggiltur dómtúlkur og skjala-
þýffandi.
Nóatúni 19, sími 18574.
BARNASAGA:
íW~í''-
ÁLFABARNID
Hún gekk því næst í bæinn. Konan, sem hún
haíði verið sótt til var myndarleg og ung. Eldur
logaði glatt á arni og yfir honum var ketill með
sjóðandi vatni. Nálægt arninum stóð ný vagga og
barnaföt voru í snyrtilegum stafla við hlið vögg-
unnar. Þama var allt til reiðu, sem með þurfti.
Ekki leið á löngu þar til lítill, myndarlegur
strákhnokki var fæddur. Margaretu fannst ekk-
ert athugaivert v.ð drenginn, nema hvað henní
fannst hann óvenjulega sterkur af nýfæddu bami
að vera. Þegar hún var til dæmis að kiassa hann
og babla við hann á barnamáli eins og allar ljós-
mæður gera, og segja hversu líkur hann iværi hon
um föður sínum, þá leit drengurinn á hana full-
orðnislegum augum og gaf henni vel útilátið högg
á annað eyrað. Móðir hans virtist ekkert undrandi'
á þessu, svo Margaret lét sér fátt um finnast og
þóttist ekki taka eftir þessu.
’Þegar hún hagði lagt hnokkann á hné sér v:ö
eldinn og var að ljúka við að baða hann, rétti móð-
ir hans henni litla kmkku með smyrsli í. Bað hún
hana um að bera smyrslið á augu barnsins. Þar
sem allt virtist vera í lagii með augu barnsins, var
KRULLI
ljósmóðirin steinhissa á þessu, en gerði þó eins
og fyrir hana var lagt.
„Um það þarf ekki að efast“, sagði hún við
- sjálfa silg. „Eitthvað gott hlýtur þetta að hafa í
för með sér‘‘.
' - “5 Þess vegna ákvað hún að bera lítið eitt af
smyrslinu á augu sín. Hún sætti færi þegar móðir
hnokkans leit undan og bar þá þetta dularfulla
smýrsl á annað auga sitt.
•í1 ~' Hvílfk breyting. Það breyttist bókstaflega
’ allt. Húsið, konan og börnin. Sumt breyttist til
hins betra, annað til hins verra. Hún sá nú, að
;._.hún ivar ekki inni í neiinu húsi, heldur sat hún und
^jv.
f ir gamalli eik, og það var stofn hennar, sem hún
hafði haldið vera arin. Eldurinn og kertin voru
bara ljósormar. Konan, sem fætt hafði bamið var
nú orðin undrafögur, klædd í hvítt silki, föt ung-
barnsins voru öll úr silki, og jafnvel litli drengur
g’Éfa-í-?'
) Pl B
COPtNHAGiH
STEBBI STÁL
Nú veiztu Halcón Stál hvernig málin
standa milli okkar. Hvers vegrna reynirðu
ekki að njóta þessarar dásamlegu sigling-
ar til eyjarinnar minnar. Ef þú værir ekkl
svona reiður vegna þess að ég rændi þér, þá
mundi þér bara finnast þetta rómantískt.
— Rómantískt, einmitt það. Ef ég vog-
aði mér að taka utan um þig, mundirðu áu
efa gefa mér á hann.
— Þú gerlr þjóð mlnnl rangt tll. Við
kunnum svo sannarlega að hegða okkur
undir svona kringum stæðum.
A MEÐAN: Ég er í miklum erfiðleikum.
Ég held að faðir minn hafi skaðað Stál of-
ursta eitthvað, og ég verð að tala um þetta
við einhvcrn.
Þér skuluð alveg vera rólegur, Murcia.
Við skulum sjá hvað sctur.
J|2 22- júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ