Alþýðublaðið - 07.07.1963, Page 10

Alþýðublaðið - 07.07.1963, Page 10
 Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Iþrótfafréttir stuttu máli Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Sigurgeir Sigurjónsson hæstarcttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgöta 4. Siml 1104*. Yang-Chuan Kwang er 29 ára, íæddur á Formósu, en heíur stund að nám í Kaliforníu og fengiff sína þjálfun þar. Mikil þátttaka í Evrópubikarkeppni: Glasgow Rangers og Real í I. umferð ÞEKKTASTA knattspyrnulið Portúgals er vafalaust Benfica. Fteirl lið hafa samt getið sér gott orð og eitt af þeim beztu er Bele- nenses, sem tekur þátt í knatt- spyrnukeppninni í New York að þessu sinni. Síffustu 4 mánuffi hef- ur liffiff þreytt 17 leiki án taps, skoraff 36 mörk gegn 10. Klúbburinn er stofnaöur 1919 og alls eru iðkaffar 13 íþrótta- greinar. Félagiff var einnig það fyrsta, sem byggffi eigið íþrótta- svæffi í Lissabon, en ieikvangur- inn heitir Restelo. , í félaginu eru 35 þúsund með- limir, en alls hafa þeír Belenenses menn unnið 1300 bikara. FORMÓSU-Kínverjinn Yang Chu- an Kwang er nú af mörgum álit- inn bezti íþróttamaður heims, eft- ir hið frábæra heimsmet I tug- þraut, 9121 stig. Hann er ótrúlega fjölhæfur og margir haida því fram, að hann geti unnið enn betra afrek. Það sem aðallega gerir heims- met Kwang svo gott eru hinar stór- kostlegu framfarir hans í stangar- stökki. Nú stendur til að gefa út nýja stigatöflu og þá má búast við að stigatala hans lækki hlutfalls- lega, en þó ekki svo að hann haldi ekki heimsmetinu. Heixns- met Rafer Johnsons var 8683 stig. SIGFRIED Valentin virðist vera í mjög góðri æfingu þessa dagana, því á móti í Potsdam hljóp hann enska mílu á 3:56.9 min Annar varð Hanneman á 4:00.9, og þriðji Köhler 4:01,2 mín. í 5000 hlaupi sigraði Janke á 13:56,6 mín, en annar varð Her- mann Buhl á 14:03.6 min. JOSE Satos frá Brasilíu hefur sctt s-amerískt met í 100 m. hljóp á móti í Cali Columbia, hljóp á 10,1 sek. KLAUS Willinczik, V.Þýzkalandi sigraði í 110 m. grindahlaupi í Vestur-Berlín, hann hljóp á 13.9 sek. Gamper varð fyrstur í 100 m. á 10.3 sek., en Antao, Kenya ann- ar á sama tíma. Schmitt, V.-Þýzka- landi sigraði í 400 m. á 46.9 sek. Bunas Noregi hljóp á 47.5 sek. MAJ-LENA Anderson hefur sett norskt met í 80 m. grind, hún hljóp á 113S sek. HEIMSLEIKUNUM lauk í Hel- singfors á föstudag. Ágætur á- rangur náðist í ýmsum greinum. ÞESSI mynd er tekin í leik: Þróttar gegn KR í Reykja- víkurmótinu. í kvöld leikur Þróttur gegn Siglfirðingum í II. deild. Þetta er þýðingar- mikill leikur fyrir bæði lið- in og spurningin er, tekst* Siglfirðingum að skora eins glæsllega í kvöld og gert er hér á myndinni. WMWWWMWMMtMWtWWM I 800 m. hlaupi sigraði Matusch- ewski, Austur-Þýzkalandi á 1:48.0 mín. Keppt var aftur í stangar- stökki og sigraði Bandarikjamaff- urinn, 4,80 m. Morris, USA stökk einnig 4.80 en Nikula mistökst al- gjörlega, stökk aðeins 4.40 m. Esbjerg, Danmörku, Dundale, ír- landi - Zúrich, Sviss. Keppni bikarmeistara: W.-austur riðillinn: Tyrkland-Rúmenía, Hapeol, Kýpur - Gjövi/Lyn, Noregi, Grikk Iandi - Zaglebie, PóUandi, Lin- zer, Ask, Austurríki - Dynamo Sa- greb, Júgóslavíu, MTK, Búdapest, Ungverjalandi - Búlgaría, Helsin- gin PaUoseure, Finnland-Tékkó- slóvakía. S.-vestur riðillinn: Shelbourne, írlandi - Barcelone, Spáni, Olympique, Lyonnaise, Frakklandi - B-1913, Odense, Dan mörku, Wilhelm II, Hollandi - Manchester UTd, Englandi, Sport- ing, Portúgal - Atalanta, Ítalíu, FC Basel Sviss-Celtic, Skotlandi, Sli- ema Wanderers, Malta - Peterbo- rough, Wales, V.-Þýzkal. - Lux- emburg. SIGLFIRÐINGAR OG ÞRÓTTUR LEIKA í KVÖLD í KVÖLD kl. 8.30 leika Þróttur og Siglfirffingar í II. deild á Melavell- iniun. Siglfirðingar hafa staðið sig með ágætum í II. deildar- keppninni í sumar og verður gam- an að sjá hvernig þeim tekst upp gegn Þrótti, aem tapaði með 0:5 gegn Hafnfirðingum um síðustu 1 helgi. . Ymmm-mm Árangur í einstök um greinum: 100 m.: 10,7 400 m.: 47,7 1500 m.: 5:02,4 110 m. gr.: 14,0 Langst.: 7,17 Hástökk: 1,92 Stangarst.: 4,84 Spjótkast.: 71,75 Kóluvarp: 13,22 Kringluk.: 40,99 NÝLEGA var dreglð um það í Zú- rich hvaða lið leika saman í Evr- ópubikarkeppninni, sem hefst á þessu ári, bæði meistaraliðs hvers árs og bikarmeistara. Leikir 1. umferffar verffa að fara fram á tímabilinu 15. ágúst til 15. október. Það taka alls 31 lið þátt i keppni meistaraliða og Milan, síðasti sig- urvegari kemur inn f keppnina þegar 15 lið eru eftir. í keppni blkarmeistara taka 29 lið þátt. Tek ið var tillit til fjarlægðar land- anna, en að öðru leyti var dregiff á venjulegan hátt. Það lið, sem fyrr er nefnt, leik- ur á heimavelli og þar sem aðeins er nefnt landlið hefur ekki verið gefið upp nafn félagsins. Fyrst skýrum við frá þvi hvaða lið voru dregin í keppni meistar- anna. I. riðill: Albanía-Búlgaría, Dnkl, Tékkó- slóvakia-Valetta, Malta - Rúmen- ía-Motor Jena, Austur-Þýzkalandi Partizan, Belgrad, Júgóslavíu - Anorthosi-Kýpur, Gormik Zabrze, Póllandi - Austria, Austurríki, Gatatasary, Tyrklandi - FTC, Búdepest, Ungverjalandi. II. riðill: Distillery FC, Norður-írlandi - Benfica, Portúgal, Monaco, Frakklandi - AEK, Grikklandi, Valkeakosken HAKA, Finnlandi - Jeunesse D’Esch, Luxemburg, Lie- gois, Belgiu - Norrköping, Sví- þjóff, Glasgow Rangers, Skotlandi - Real Madrid, Spánl, Everton, Englandi - Internationale, Ítalíu, Oslo, Lyn Noregi - Borussia, V.- Þýzkalandi, Éindhoven, Hollandi- BEZTI : HEIMI J0 7. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.