Alþýðublaðið - 17.07.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1963, Síða 1
44. árg. — Miðvikudagur 17. júlí 1983 — 153. tbi. Kæra vegna gruns um ói O: ega i 'QX- ve/ði fyrir norðan Lögreglan í Reykjavík stöðvað í fyrrakvöid bifreið, sem var a koma frá Sauffárkróki hlaffin sil ungi og laxi. Var þetta gert efti tilmælum frá Jóhanni Salberj sýslumanni á Sauffárkróki, ei grunur l'eikur á, að fiskur þess i hafi veriff veiddur á ólöglegan hátt 5 þ.e. í net í sjó. Það var stangaveiðifélag á Sauð r árkróki, sem kærði þessa flutn- í inga, en fiskurinn hafði verið í geymdur um tima í frystihúsi á i Framh. á 11. síðu. Síld v/ð landstemana: Eyjabátar afla bezt Mikil sttdveiði hefur verið í Vestmannaeyjum aS undanförnu, en þar stunda nú þrír bátar síld- veiðar. Einn þessara báta, Ágústa, hefur t.d. fengið 4700 tunnur síld- ar sl. viku. bræðslu, en nokkur hluti í fryst- ingu. Síld þessi veiðist alveg upp við Frn. á 14. uða. Er þetta það sem koma skal? Neðri myndin er af nýj n#n og mjög f|ttntjo/mnum þýzkum verksmiðjutogara, Ernst Haeckel. Efri myndin er af nokjirum íklenzkum togurum, sem liggja við bryggju, Þýzki tcigarinn stundar úthafsvciðar, og hefur gefið góða raun. Hér á landi hafa verið uppi sterk- ar raddir um að við ættum að Josa okkur við gömlu Ocigara.'na, fá nokkra stóra skuttogara og byggja meirn á smábátaútgerðinni. En sjónarmiðin eru mörg. llvao sem þeim líður, þá þurfti lj.'timyndarinn ekki annað en að snúa sér í háifhring til ná báðum þesst.nt myndum. Aflahæstur þessara þriggja báta er Kári. Hann byrjaði síldveiðarn- ar 10. júni sl. og er búinn að fá 10.500 tunnur síldar á þessum rúma mánuði. Ágústa hóf þessar síldveiðar hinn 19. júní og hefur fengið 6700 tunnur. Þriðji báturinn með 820 og Ófeigur III. með 200 tunnur. Sildin fer að mestu leyti í Philby tekinn af dagskrá London. 16. júlí (NTB - Reuter) HAROLD Macmillan forsæt isráðherra lýsti því yfir í Neðri máistofimni í dag, að hagsmunum landsins væri ekki þjónað með því að halda áfram umræðum uir, Philby- málið svonefnda. Hann skor- aði á þingmenn að bera ekki frarn frekari spurningar og hætta opinbcrum umræðum um málið. Foringi stjórnar- andstöðunnar, Harold, Wil- son, sagði einnig, að ekki ætti að ræffa málið opinber- lega. Hann kvaffst háfa rætt við forsætisráðherrann og hefffi hann gefiff honum ná- kvæmt yfirlit um hinar ýmsu hliðar málsins Þær eru elcki þess efflis, aff hægt sé aff taka þær til umræffu í Neffri málstofunni, sagffi V-'Uson. MOSKVA 16. júlí (NTB-Reuter). Fulltrúar Rússa og Kínverja í við- ræðunum mn. hugmyndafræði í Moskvu gerðu að því er virðist hlé á fundum sínum t dag. Jafnframt! hcldu sovézIc"blöð áfram árásum 1 sínum á kínvcrska kommúnista. Baráttu hinna tveggja stórvelda kommúnista verður æ meira vart í hinurn kommúnistíska heimi. Á Ítalíu virðist risin upp al'varleg deila milli meirihluta kommúnista- flokksins, sem er hlynntur valdhöf unum í Moskvu, og minnihlutans, j sem hlynntur er valdhöfunum í, Peking. | Hópur kommúnista í Padova á ! N^ 'öur-Ítalíu, sem hlyniitur er j Kínverjum, hefur hvatt til stofn unar nýs byltingarflokks. Sá flokk ur skuli steypa borgarastjórniniii innleioa alræffi örciganna og mynda sósíal'ískt ríki. Ktnversku fulltrúarnir í -Mosk u fóru , hina venjulegu heimsoka sína í kínverska sendiráðið uin tyidegfs'leytið. Vcijl ræsjir frétta- I menn urðu ekki varir við, að þeir færu þaðan aftur. Ókungugt er um orsök hlép þess, sem gert hefur verið á vð- ræffunum, en sovézkar heimiltí'r hermdu, aff fundir yrðu haldnir á ný á morgun. ★ BRÉF BIRT i BLÖÐUM. BlöS í Moskvu birtu í dag nokk ur bréf frá sovézkum borgurum, sem lýstu yfir algerum stuðningi við flokk sinn og stjórn í hug- myndadeilunum við Kínverja. Blað Rauða hersins „Rauða stjarnan" birti mynd af hermönn- um, sem hlusta á síðasta bréf so- vézka kommúnistaflokksins til kín versku foringjanna lesið upp. í bréfinu var stefna Krústjovs for- sætisráðherra um friðsamlega sam- búð varin. Höfuðinálgagn sovézka komm- únistaflokksins, „Pravda", sejir, að sovézka þjóðin hafi eindrcgið vísað upplognum árásum kin- verskra leiðtoga á Sovétrikm á bug. Þjóðin styður eindregið mat það á röngum sjónarmiðum og að- gerðum kínverska kommúnista- flokksins, sem kemur fram í so- vézka bréfinu. Afstaða Kínverja veikir eininguna í herbúðum sósí- alista og hreyfingu kommúnista, Begir blaðið. Stjórnmálagagnið „Izvestia" til, kynnti í dag, að aðalmálgagn" rúmenska kommúnistaflokksins, „Scinteia" mundi bráðlega birta sovézka bréfið ásamt kínverska bréfinu, sem Rússarnir svöruðu. Hins vegar segir blaðið ekki les- endum sínum frá því, að rúmensk blöð hafi þegar birt úrdrátt úr kínverska bréfinu, öfugt við b'öð í öðrum löndum Austur-Evrópu. ★ LÍTIÐ GERT ÚR AB3TOÐ RÚSSA. Fréttastofan Tass sagff: í dag, að sovézkir járn- og stáifræöingar sem dvalizt hafa um árabi) í Kína, hefðu sakað kínversku leiötogana um vanþakklæti og tilraun til þess að gera lítið úr aðstoð Rússa við Kínverja. Ivan Belobrov, sem um margra ára skeið var æðsti ráðu, nautur kínverska ráðuney'isms, sem fer með mál er varða járn- og stáliðnað, sagði að eitt sinn hefði Kínastjórn látið Rússum í ljós þakklæti fyrir járn- og stá’verk- smiðjur, sem byggðar voru með so- vézkri aðstoð. En síðan varff ímdar- Framh. á 11. síffu Valbjörn fyrstur eftir fyrri dag tugþrautarinnar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.